Morgunblaðið - 28.02.2002, Síða 54

Morgunblaðið - 28.02.2002, Síða 54
54 FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 15 Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Fílaðir þú „Scary Movie“...Hverjum er ekki skítsama! Fyndnasta mynd ársins og rúmlega það!  SV Mbl  DV Sýnd kl. 5.40. Gwyneth Paltrow Jack Black Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16. Sýnd í LÚXUS kl. 10.30. Sýnd kl. 5.30 og 9. B.i. 12. Sýnd í LÚXUS kl. 6. DVMbl ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.com l i i . Ath! allra síðustu sýningar á Lord of the Rings í Lúxussal. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða? Spennutryllir ársins með Michael Douglas. Augun eru spegill sálarinnar Hrukkulaus fullkomnun með SKIN CAVIAR REVITALIZING EYE MASK Tvö frábær efni sem nota má saman eða sitt í hvoru lagi. Þau kalla í báðum tilfellum fram tafarlausa ímynd æsku og fullkomleika. KYNNING á morgun föstudag kl. 13-18 í Smáralind 10% kynningarafsláttur og fallegur kaupauki VERTU VELKOMIN! Smáralind, sími 554 3960  ÁSGARÐUR, Glæsibæ: Anna Vil- hjálms og hljómsveit Stefáns P laugardagskvöld.  BORGARLEIKHÚSIÐ: KK, Súk- kat og Hundur í óskilum í fyrsta skipti saman á tónleikum föstudags- kvöld kl. 20:00, á Nýja sviðinu.  BROADWAY: Skemmtisýningin Viva Latino laugardagskvöld. Við- fangsefnið er latin-tónlist eða suð- ur-amerísk tónlist. Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar ásamt söngv- urunum Bjarna Arasyni, Guðrúnu Árnýju Karlsdóttur, Hjördísi Elínu (Dísellu) Lárusdóttur og Kristjáni Gíslasyni skemmtir gestum, en auk þess kemur fram hópur dansara undir stjórn Jóhanns Arnar Ólafs- sonar. Dagskráin er um 80 mínútna löng.  BRÚN BÆJARSVEIT, Borgar- firði: Hljómsveitin Stuðbandið sér um fjörið laugardagskvöld kl. 23:00 til 03:00. Aldurstakmark 16 ár. Sætaferðir frá Hyrnunni Borgar- nesi kl. 22.30.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Músik að hætti hússins föstudags- kvöld. Dansleikur með Kolbeini og kompaníi laugardagskvöld.  BÆJARBARINN, Ólafsvík: Hljómsveitin Feðgarnir heldur uppi fjörinu laugardagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó öll kvöld frá fimmtudegi til sunnudags.  CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Upplyfting leikur fyrir dansi föstudagskvöld. Hljómsveitin Erla Stefáns og Helgi Kristjáns leikur fyrir dansi laugardagskvöld.  CELTIC CROSS: Hljómsveitin Blúsþrjótarnir leika létta blústón- list fimmtudagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Diskókvöld með Sigga Hlö og Valla Sport föstudagskvöld.  CLUB 22: Árni zúri verður í búrinu alla nóttina föstudagskvöld. Frítt inn til kl. 02:30 en alla nóttina fyrir handhafa stúdentaskírteina. DJ Benni og Doddi litli verða í góðu glensi til morguns á laugardags- kvöld.  CLUB DIABLO: Vítamínkvöld laugardagskvöld kl. 10:00. Dj. Grét- ar, Dj. Frímann og Dj. Bjössi.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Opið til kl. 3:00 föstudagskvöld. Þema- kvöld Brosbræðra og Snúruvalda no. 1 . Þema laugardagskvöldsins: Íslenskt sveitaballapopp. Frítt inn.  FJÖRUKRÁIN: Torfi Ólafsson og félagar leika fyrir dansi föstudag. Grænlenska söngkonan Ida Hein- rich syngur grænlenska söngva við undirleik Jóns Möller laugardags- kvöld. Hljómsveitin Bingó frá Borg- arnesi spilar sama kvöld.  GAUKUR Á STÖNG: Uppruna- lega KK bandið spilar fimmtudags- kvöld kl. 21:00. Hljómsveitin Á móti sól spilar föstudagskvöld kl. 23:30, Írafár laugardagskvöld. Vetrarhátíð Reykjavíkur: Hljómsveitin Nova spilar sunnudagskvöld kl. 21:00. Frítt inn.  GRANDROKK: Tónleikar með hljómsveitinni Andvaka föstudags- kvöld. Tónleikar með hljómsveitun- um Kimono, Kuai, Fidel ofl. laug- ardagskvöld. Formúla í beinni á breiðtjaldi sunnudagskvöld. Meist- arakeppni Evrópu á breiðtjaldi þriðjudags- og miðvikudagskvöld.  GULLÖLDIN: Léttir sprettir sjá um Gullaldarfjörið föstudagskvöld til 03:00. Frítt inn. Boltinn í beinni  HITT HÚSIÐ: Fimmtudagsfor- leikur, fimmtudagskvöld kl. 20:00. Hljómsveitirnar Dikta, Ókind og Gizmó spila rokktónlist. 16 ára ald- urstakmark. Ath tónleikarnir eru haldnir í nýju húsnæði Hins hússins í Pósthússtræti 3–5.  HVERFISBARINN: Reykjavík Beat Generation fimmtudag. Dj Dancelot föstudag. Dj Magic laug- ardag.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Á móti sól spilar laugardagskvöld.  INGHÓLL, Selfossi: Bubbi Morthens ásamt hljómsveit sinni Stríð og friður fimmtudagskvöld með tónleika. Bjórbandið ofl. halda dansleik föstudagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Hljómar föstudagskvöld. Stuðmenn laugar- dagskvöld.  KAFFI-LÆKUR, Hafnargötu 30, Hafn.: Össi saxafónn og Hjalli í Holti spila föstudagskvöld. Hljóm- sveitin Mjallhvít og dvergarnir sjö spila laugardagskvöld.  KAFFILEIKHÚSIÐ: Kristjana Stefánsdóttir, djasssöngkona og Agnar Már Magnússon djasspían- isti endurtaka Djassdúó tónleika föstudagskvöld kl. 21:00. Gestur er sem fyrr Helga Björg Ágústsdóttir sellóleikari.  KRINGLUKRÁIN: Hjördís Geirs ásamt gömlum og góðum félögum fimmtudagskvöld leika og syngja ný og gömul dægurlög frá ýmsum löndum. Mannakorn leikur föstudags- og laugardagskvöld.  KRÚSIN, Ísafirði: Laugardags- kvöld leika Hljómsveitin Jana, hljómsveit Rúnars Þórs, Heiðurs- menn og Kolbrún og hljómsveitin Pönnukökur með rjóma.  N1 (ENN EINN), Keflavík: Butt- ercup spila laugardagskvöld.  NASA: Sýning Páls Rósinkranz Af lífi og sál kl. 21:30 til 23:00. Miðasala í síma 511 1313.  ODD-VITINN, Akureyri: Hljóm- sveitin Hunang skemmtir föstu- dagskvöld.  PÍANÓBARINN: Dj Geir Flovent sér um fjörið föstudagskvöld. Dj Teddy laugardagskvöld.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Papar spilar föstudagskvöld, Ber laugardagskvöld.  RÁIN, Keflavík: Hljómsveitin Hafrót leikur föstudagskvöld.  SJALLINN, Akureyri: Sóldögg spilar laugardagskvöld.  SPOTLIGHT: Óvænt þema Dj. Le Chef í búrinu föstudagskvöld kl. 17:00 til 06:00. 500 kr inn. Aldurs- takmark 20 ára. Dj. Sesar í búrinu laugardagskvöld kl. 17:00 til 06:00. 500 kr inn. Aldurstakmark 20 ára.  TÓLF TÓNAR: Útgáfupartí vegna útkomu nýrrar Ampop-plötu á föstudag kl. 17.00. Allir velkonir.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Ný- dönsk leikur létt lög fimmtudags- kvöld. Hljómsveitin Einn&sjötíu skemmtir föstudagskvöld.  VÍDALÍN. : Geir Ólafs mætir með ferska sveiflu fimmtudagskvöld. Radío X partí í boði Carlsberg til miðnættis föstudagskvöld. Eftir það tekur hljómsveitin Plast við. Radíó X 103, 7, Reykjavík com og Carls- berg bjóða í partý, föstudagskvöld kl. 21:00. Ensími, Maus og 200.000 Naglbítar spila. Boðsmiðar ein- göngu gefnir á Radíó X 103,7 og á Reykjavík com. Hljómsveitin Plast spilar laugardagskvöld.  VÍKIN, Höfn: Hljómsveitin Six- ties spilar fimmtudagskvöld.  ÞJÓRSÁRVER, Villingaholts- hreppi: Harmónikkuball, laugar- dagskvöld. Tónlist við allra hæfi. Félag harmonikkuunnenda á Sel- fossi. FráAtilÖ Dikta kemur fram ásamt Ókind og Gizmó á tónleikum í Pósthússtræti 3–5. Þetta er liður í tónleikaröðinni Fimmtudagsforleikur Hins hússins. Föstudagskvöldið 1. mars munu André Bachmann og hljóm- sveit standa fyrir róm- antísku kvöldi í Ás- byrgi, Broadway. Hefst kvöldið kl. 22.00. Í samtali við Morg- unblaðið sagði André að það væri ekki til nokkur staður í bæn- um þar sem „kona get- ur farið í kjólinn fyrir jólin eins og sagt er“. Hann segir að svona stemmning hafi verið eina tíð á Mímisbar, þar sem fólk gat notið ljúfra og hamingjusamra stunda. „Hann Arnar Laufdal hjálpaði mér með þetta og hann er búinn að koma salnum í toppstand. Ég er búinn að kíkja á þetta og þetta er bara nákvæmlega eins og ég vil hafa þetta.“ André segir marga hafa rætt við sig um þetta, sem stunduðu Mímisbar hér í eina tíð. „Ef það verður góð að- sókn þá er aldrei að vita nema við höld- um þessu áfram og búum til einhvern klúbb.“ Að lokum upplýsir André að eftir þessa helgi sé hann á leið til L.A. og San Francisco til spila- mennsku og skemmtanahalds. Það er því erilsamur tími framundan hjá þessum bjartsýna rómantíker. Rómantískt kvöld með André Bachmann Ljúfar, hamingju- samar stundir André Bachmann JAYSON Williams, fyrrverandi leik- maður í NBA og starfsmaður íþróttadeildar NBC-sjónvarpsstöðv- arinnar, gaf sig fram við lögreglu í New Jersey í Bandaríkjunum í gær og hefur í kjölfarið verið kærður fyr- ir manndráp af gáleysi. Costas Christofi, 55 ára bílstjóri, fannst látinn á heimili Williams hinn 14. febrúar. Í fyrstu var talið að um sjálfsmorð hefði verið að ræða en síðan kom í ljós að Christofi gat ekki sjálfur hafa ráðið sér bana. „Dauði Christofis var sorglegt slys,“ segir Joseph Hayden, lögfræð- ingur Williams. „Við erum sannfærð- ir um að sanngjörn og nákvæm rann- sókn á öllum málsatvikum muni leiða í ljós að Williams er saklaus af glannaskap og saklaus af glæpsam- legu framferði.“ Óstaðfestar sögusagnir herma að skot hafi hlaupið úr byssu sem Willi- ams sveiflaði kæruleysislega um leið og hann sýndi gestum sínum heimili sitt en 12 gestir voru á heimili Willi- ams þegar Christofi lést. Árið 1992 var Williams, sem lék með New Jersey Nets, sakaður um að slá aðdáanda í höfuðið með bjór- könnu og tveimur árum síðan var hann sakaður um að skjóta af skot- vopni á bílastæði við Meadowlands- íþróttasvæðið. Þá segir hann frá því í sjálfsævisögu sinni að hann hafi nærri skotið körfuknattleiksmann- inn Wayne Chrebet er þeir voru við skotæfingar. Williams gefur sig fram við lögreglu AP Jayson Williams yfirgefur lög- reglustöðina í fylgd lögfræðinga sinna en hann segist blásaklaus af morðákærunni.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.