Morgunblaðið - 28.02.2002, Qupperneq 55
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. FEBRÚAR 2002 55
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. Vit 341.
Sýnd kl. 6, 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338
SCHWARZENEGGER
MAGNAÐ
BÍÓ
Stórverslun á netinu www.skifan.is
Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15.
Stranglega bönnuð innan 16 ára.
Sjóðheitar syndirj i i
Missið ekki af sjóðheitum ástarsenum
tveggja stærstu Hollywood stjarnanna í
dag. Þær hafa ekkert að fela.
Eru þið tilbúin fyrir Angelinu Jolie nakta?
8 tilnefningar til Óskarsverðlauna
M.a. besta mynd og besta leikkona.
EmpireDV
Rás 2
Kvikmyndir.com
SV Mbl
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Ath! Síðustu sýningar í stóran sal.
Dóttur hans er rænt! Hvað er til ráða?
Spennutryllir ársins með Michael Douglas.
Sýnd kl. 8 og 10.15. B.i.16.Sýnd kl. 8 og 10.
Spennutryllir
ársins
1/2
Kvikmyndir.is
betra en nýtt
Nýr og glæsilegur salur
Sýnd kl. 6 og 8. B.i.14.
Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.14. Sýnd kl. 10. B.i.16. Síðasta sýning.
Eina vopn hans er viljinn
til að lifa. Stanslaus
spenna frá upphafi til
enda.
Með stórleikaranum
Gene Hackman og hinum
frábæra Owen Wilson.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 4.45 og 8.
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.
Te kl. 4. Matur kl. 8.
Morð á miðnætti
7Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Golden Globe
verðlaun fyrir
bestu leikstjórnina
Gullmoli sem enginn
ætti að missa af
Nýjasta
meistarastykki
Robert Altmans
sem hlaut nýverið
Golden Globe
verðlaunin fyrir
bestu leikstjórn.
Hér fer einvalalið
leikara á kostum í
morðsögu í anda
Agöthu Christie.
BESTA MYND
BESTA LEIKSTJÓRN
BESTA HANDRIT
BESTA LEIKKONA Í
AUKAHLUTVERKI:
Maggie Smith
BESTA LEIKKONA Í
AUKAHLUTVERKI:
Helen Mirren
BESTU BÚNINGAR
BESTA LISTRÆNA
LEIKSTJÓRN
Sýnd kl. 6, 8 og
10. B.I.14.
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna13
Kvikmyndir.comi ir.
HK. DV
SG. DV
HJ. MBL
ÓHT Rás 2
„Þvílík bíóveisla“
HVS Fbl
„Besta mynd ársins“
SV Mbl
EINS og sagt var frá í ársbyrjun er
New York-sveitin Strokes væntan-
leg til landsins og mun hún halda
tónleika hér 2. apríl.
Hljómsveitinni hefur verið hamp-
að gríðarlega í erlendum tónlistar-
blöðum undanfarið ár og þykir
kæruleysislegt og hrátt rokk sveit-
arinnar bera með sér ferskan and-
vara. Miðasala hefst föstudaginn 15.
mars en tónleikarnir hafa verið
færðir af Gauki á Stöng yfir á Broad-
way.
„Við finnum fyrir miklum hita í
kringum komu Strokes og ákváðum
því að færa tónleikana á stærri stað,“
segir Kári Sturluson, talsmaður Hr.
Örlygs, sem sér um að skipuleggja
tónleikana.
„Eftir að hafa kynnt okkur mark-
aðinn ákváðum við að leita til Broad-
way. Þar verður bætt allverulega við
hljóðkerfið þannig að hljómurinn á
eftir að ná vel út í salinn. Svo verður
sviðið hækkað og lýsingu hagað
þannig til að sveitin verður í al-
mennilegu sviðsljósi. Ef vel heppn-
ast til erum við sennilega búnir að
finna réttu umgjörðina fyrir milli-
stóra tónleika, en þannig aðstöðu
hefur sárvantað.“
Íslenska sveitin Leaves mun sjá
um upphitun en um líkt leyti, eða 8.
apríl, kemur fyrsta smáskífa hennar,
„Race“, út í Bretlandi.
Mikill áhugi er farinn að myndast
fyrir þessum tónleikum erlendis.
T.d. eru í gangi verðlaunaleikir á am-
erískum útvarpsstöðvum þar sem í
vinning eru 20 ferðir til Íslands á
tónleikana.
Strokes spila á Íslandi 2. apríl
The Strokes: Tónleikar
á Broadway 2. apríl.
Miðasala hefst 15. mars
HJÓNIN David Beckham
og söngkonan Victoria
hafa greint frá því að þau
eigi von á sínu öðru barni í
september. „Árið verður
gríðarlega spennandi,
David leikur með Englandi
í lokakeppni HM í knatt-
spyrnu í sumar, Victoria
náði að koma öðrum smelli
á meðal 10 vinsælustu lag-
anna og nú eigum við von á
öðru barni. Það er frá-
bært,“ sagði í yfirlýsingu
frá hjónunum. Þau eiga
fyrir soninn Brooklyn, en
hann er tveggja ára. Skyldu hjónin halda sig við sömu aðferðvið að finna væntanlegum erfingja nafn?
Fjölgun í Beckham-
fjölskyldunni
AP
Sérblað alla
sunnudag
Ingólfsstræti 3 sími 552 5450 www.afs.is
Viltu alþjóðlega menntun?
Viltu læra nýtt tungumál?
Viltu auka náms- og starfsmöguleika
þína í framtíðinni?
Ertu á aldrinum 15-18 ára?
Erum að taka á móti
umsóknum um skiptinemadvöl í
fjölmörgum löndum í Asíu,
Evrópu og Norður- og Suður-Ameríku.
Ársdvöl, hálfsársdvöl og sumardvöl.
Brottfarir júní-september 2002.
Umsóknarfrestur rennur út á bilinu
15. mars til 15. apríl, fer eftir löndum.
Alþjóðleg fræðsla
og samskipti
Ertu með
bein í nefinu?
Viltu kanna heiminn? Viltu læra eitthvað nýtt?