Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 31
MENNTUN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 31 Spegill m /snögum kr. 12.50 0.- Kyn: Kona. Aldur: 19 ára. Spurning: Mig langar að vita hvar er hægt að læra korta- gerð, þ.e. að gera hálendiskort og þess háttar eins og Bænda- skólinn á Hvanneyri tekur að sér að gera? spyr 19 ára kona. Svar: Kortagerð er m.a. kennd til BS-prófs í landafræði við Há- skóla Íslands. Í framhaldi af því væri t.d. hægt að fara í fram- haldsnám erlendis og sérhæfa sig. Upplýsingar um nám er- lendis er hægt að fá hjá Al- þjóðaskrifstofu háskólastigs- ins (www.ask.hi.is), Neshaga 16, s. 525 4311 og hjá Upplýs- ingastofu um nám erlendis sem er til húsa á sama stað. Hægt er að kynna sér upplýs- ingar um landafræði á heima- síðu HÍ (www.hi.is) en sam- kvæmt kennsluskrá eru tvö námskeið í kortagerð í boði inn- an landafræðinnar. Við Land- búnaðarháskólann á Hvanneyri (www.hvanneyri.is) er einnig kennd kortagerð eins og þú nefnir í fyrirspurn þinni. Það er mjög gagnlegt að tengja áhuga og framtíðarstarfsvett- vang. Þú ert hvött til að skoða nánar námsframboðið sem tengist landafræðinni og hafa t.d. samband við Landmæl- ingar Íslands (www.lmi.is) þar sem landfræðileg gögn eru not- uð til kortagerðar, Félag land- fræðinga og LÍSA – samtök um landupplýsingar á Íslandi fyrir alla (www.rvk.is/lisa). Til fróðleiks fylgir hér slóð svissneskra samtaka korta- gerðarmanna, www.karto- graphie.ch. Nám og störf TENGLAR ....................................... Svörin eru unnin úr www.idan.is og í samstarfi við Nám í náms- ráðgjöf við HÍ. Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni BIODROGA Bankastræti 3, sími 551 3635.Snyrtist. Lilju, Stillholti 16, Akranesi. Hjá Laufeyju, Hjarðarlundi 1, Akureyri. Jurta - snyrtivörur Nýr farði Silkimjúk, semi-mött áferð. 4 litir. Póstkröfusendum w w w .t e xt il. is KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.