Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 51
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 51 Menntaskólinn í Kópavogi – Hótel- og matvælaskólinn – Ferðamálaskólinn – v/Digranesveg VERIÐ VELKOMIN!Opið hús laugardaginn 9. mars milli kl. 13.00 og 17.00 Kynning á nýjum farða frá Kanebo í Fínu, Háholti 14, Mosfellsbæ, fimmtudag og föstudag. FÍNA Háholti 14, Mosfellsbæ. FARÐINN SEM FULLKOMNAR HINA SÖNNU FEGURÐ! OUTLET 10 +++merki fyrir minna+++ Faxafeni 10, s. 533 1710 Opið mán.-fös. 12-18 laugardag 11-16 50-80% lægra verð GERÐU GÓÐ KA UP Levis gallabuxur -- 1.450 Fila úlpur -- 1.900 Billi bi stígvél -- 2.450 CAT skór 1.450 Sparkz bolir -- 500 Morgan buxur -- 250 InWear peysur -- 990 á merkjavöru og t ískufatnaði Brettaskór 500 Mod Ecran jakkar 1.900 Hudson skór 500 Henry Jones skyrtur 500 Matinique nærföt 250 Barnaföt frá 990 Justin kjólar 1.900 Dæmi: OUTLET 10 OG NÚNA NÝJAR VÖRUR KOMNAR 50% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum NATHAN & Olsen, umboðsaðili Cheerios á Íslandi, stóð fyrir get- raunaleik á Heilsudögum Gauja litla sem haldnir voru í Smáralind í janúar. Vel á fjórða þúsund manns tók þátt og giskaði á fjölda Cheerios-pakka sem hafði verið komið fyrir í bíl í Vetrargarðinum. Réttur fjöldi Cheerios pakka í bíln- um reyndist vera 3.220. Í fyrsta sæti lenti Birgir Ólafs- son. Jafnar í öðru sætu voru þær Hrafnhildur Snæfeld og Björk Sigðurðardóttir. Enginn gat sér til um hárréttan fjölda Cheerios pakka, en Birgir Ólafsson var næstur því, þar sem hann giskaði á að fjöldinn væri 3.201. Hrafn- hildur S. Björnsdóttir og Björk Sigurðardóttir töldu fjöldann vera 3.200 og deildu þær með sér öðru sætinu. Fyrstu verðlaun voru 50.000 króna inneign í Útilífi og önnur verðlaun tvær 25.000 króna inn- eignir í Útilífi. Á meðfylgjandi mynd eru, frá vinstri: Ari Fenger, markaðsfulltrúi Nathan & Olsen, Björk Sigurðardóttir og Hrafnhildur S. Björnsdóttir, sem urðu í öðru sæti, og sigurvegarinn, Birgir Ólafsson. Vinningshafar í getraunaleik Cheerios LÖGREGLAN í Reykjavík lýsir eft- ir vitnum að umferðaróhappi er varð á bifreiðaplani við Ikea, Holtagörð- um, þriðjudaginn 5. mars á milli kl. 16.15 og 16.43. Ekið var utan í vinstri hlið gulrar Volkswagen Transpor- ter-sendibifreiðar, sem lagt var framan við verslun Ikea og fór tjón- valdur af vettvangi. Lögreglan biður þá sem hafa upplýsingar um málið að gefa sig fram. Þá varð árekstur mánudaginn 5. febrúar kl. 15.07 á gatnamótum Háa- leitisbrautar og Smáagerðis. Rauðri Opel Corsa-fólksbifreið var ekið vestur Smáagerði og grárri Chrys- ler-fólksbifreið var ekið norður Háa- leitisbraut eftir hægri akrein. Öku- menn greinir á um stöðu umferðarljósanna fyrir áreksturinn. Biður lögreglan þá sem geta veitt upplýsingar um stöðu umferðarljós- anna að gefa sig fram. Lýst eftir vitnum NÚ nýverið var afhentur aðalvinn- ingur í Mjallhvít og dvergunum sjö, söfnunarleik Coke sem unninn var í samvinnu við SAMmyndbönd. Alls bárust um 7000 þátttökuseðlar og var aðalvinningur ævintýraferð fyrir fjóra í Disneyland í París með Flug- leiðum (innifalið flug, gisting og að- gangur að garðinum) og kom nafn Jóns Einars Gunnarssonar, 10 ára Grindvíkings, upp úr pottinum þegar dregið var. Unnu ferð í Disneyland BORGARGRILL við Miklubraut (til móts við Kringluna) hefur opnað nætursölu um helgar. Opið verður sem hér segir, fimmtudaga til kl. 2, föstudaga og laugardaga til kl. 6, sunnudaga til kl. 1, segir í fréttatilkynningu. Borgargrill með nætursölu BRÚÐKAUPSSÝNINGIN Já verður haldin í Smáralindinni helgina 8–10. mars. Sýningin verð- ur opin föstudag kl. 12–20, laug- ardag kl. 12–18.30 og sunnudag kl. 12–18.30. Að sýningunni koma um 60 fyr- irtæki og það sem kynnt verður er eftirfarandi: Matur, vín, fatnaður, skartgripir, snyrtivörur, hár- greiðsla, gjafavörur, lifandi tónlist, ljósmyndir, blóm og skreytingar, veislusalir og gisting – allt fyrir draumabrúðkaupið. Yfir 20 tískusýningar verða í Vetrargarðinum og einnig koma fram landsþekktir tónlistarmenn og fjöldi annarra uppákoma verð- ur, segir í fréttatilkynningu. Brúðkaupssýn- ing í Smáralind UNGIR jafnaðarmenn standa fyrir hádegisfundi um atvinnumál útlend- inga föstudaginn 8. mars kl. 12 í Húsi Málarans. Frummælendur verða Bjarney Friðriksdóttir, forstöðu- kona Alþjóðahússins, og Guðrún Ög- mundsdóttir alþingiskona. Allir vel- komnir. Hægt verður að kaupa hádegis- verð á staðnum, grænmetisbaka og kaffi kosta saman 990 kr., segir í fréttatilkynningu. Ungir jafnaðar- menn funda OPINN kynningar- og umræðu- fundur um gamla hafnarsvæðið verður haldinn í Pakkhúsinu á Höfn í dag, fimmtudaginn 7. mars, kl. 20. Erindi og ávörp flytja: Gísli Sverr- ir Árnason. Ólafur Tr. Mathiesen arkitekt, Ari Jónsson, Anna E. Þor- steinsdóttir, Pálmi Guðmundsson. Að erindum loknum verða al- mennar umræður um málið, segir í fréttatilkynningu. Fundur um hafnarsvæðið á Höfn TOURETTE-samtökin á Íslandi hafa opið hús fyrir foreldra barna með Tourette-heilkenni í kvöld, fimmtudag, kl. 20.30 í Hátúni 10b, 9. hæð. Þessi opnu hús eru mánaðarlega, fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Þar gefst foreldrum tækifæri til að spjalla saman yfir kaffibolla um mál- efni barna sinna, segir í fréttatil- kynningu. Tourette með opið hús „LÍFSSÝN, samtök til sjálfsþekk- ingar standa fyrir námskeiðum I og II í Shamanisma í umsjón Erlu Stef- ánsdóttur laugardaginn 9. – sunnu- daginn 10 mars, og laugardaginn 16. – sunnudaginn 17. mars. Á námskeiðunum sem byggjast á fornum hugleiðsluaðferðum frá Síb- eríu og Suður-Ameríku, er hugleitt á myndrænan hátt með trommum og bjöllum,“ segir í fréttatilkynningu. Námskeið byggð á fornri hugleiðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.