Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 07.03.2002, Blaðsíða 60
60 FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sýnd kl. 4. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl. tal. Vit 338 4 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 Sýnd kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit nr. 345. Ó.H.T Rás2 HK DV Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12 ára. Vit nr. 341.  DV 1/2 Kvikmyndir.is Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Tilnefningar til Óskarsverðlauna 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 6, 8 og 10.40. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, besta leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com Það er ekki spurning hvern- ig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Sýnd kl. 10. Regína Atlantis Harry Potter Sýnd kl. 3.45. Vit 328 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. SCHWARZENGGER8 Strik.is RAdioX Ó.H.T Rás2 Sýnd kl. 5. Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Frá leikstjóra Enemy of the State og Crimson Tide. Brad Pitt sýnir magnaða takta í myndinni ásamt Óskarsverðlaunahafanum, Robert Redford. Adrenalín- hlaðin spenna út í gegn. Það er ekki spurning hvernig þú spilar leikinn. Heldur hvernig leikurinn spilar með þig. Robert Readford Brad Pitt Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Sýnd kl. 10. B.i. 14. Sýnd kl. 9. B.i. 14. Mávahlátur verður sýnd um helgina í síðasta sinn Sýnd kl. 7 síð. sýning. Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 7.15. Sýnd kl. 5 og 7. Sýnd kl. 10.30.Sýnd kl. 5. 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun.½kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com 8 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna 1/2 Kvikmyndir.is  DV Sýnd kl. 5. Íslenskt tal. Ó.H.T Rás2  ÁLAFOSS FÖT BEZT: Farand- söngvarinn Leo Gillespie sér um tón- listina á föstudags- og laugardags- kvöld. Allir velkomnir, frítt inn.  ÁSLÁKUR, Mosfellsbæ: Hljóm- sveitin Útlagar heldur tónleika á föstudags- og laugardagskvöld. Á efnisskránni eru sígildar dægurflug- ur.  BREIÐIN, Akranesi: Hljómsveitin Buttercup spilar á laugardagskvöld.  BÚÐARKLETTUR, Borgarnesi: Diskórokktekið og plötusnúðurinn Dj. Skuggabaldur á laugardagskvöld. Miðaverð 500 kr.  BÆJARBÍÓ, Hafnarfirði: Kvik- myndasafn Íslands stendur fyrir kvik- myndatónleikum á föstudagskvöld kl. 20. Tónleikarnir eru hluti af verkefn- inu „Ný tónlist – gamlar myndir“ þar sem íslenskt tónlistarfólk semur og flytur nýja tónlist við þögla kvikmynd að eigin vali. Í þetta sinn mun kvik- myndatónskáldið Hilmar Örn Hilm- arsson flytja frumsamda tónlist sína við kvikmyndina Hadda Padda eftir Guðmund Kamban. Miðaverð er 1.000 kr., forsala fer fram í 12 tónum, einnig er hægt að panta miða hjá Kvik- myndasafni Íslands, sími 565-5993.  CAFÉ 22: Breakbeat.is klúbburinn, fimmtudagskvöld kl. 21 til 1. DJ Héð- inn, DJ Addi, DJ Reynir & DJ Krist- inn. 300 kr. inn fyrir kl. 23/ 500 kr., eftir kl. 23.  CAFÉ AMSTERDAM: Partíbandið Penta spilar á föstudags- og laugar- dagskvöld.  CAFÉ ROMANCE: Liz Gammon syngur og leikur á píanó öll kvöld frá fimmtudegi til sunnudags.  CATALINA, Hamraborg: Hljóm- sveitin Hafrót spilar á föstudags- og laugardagskvöld.  CHAMPIONS CAFÉ, Stórhöfða 17: Geirmundur Valtýsson og hljóm- sveit spila á föstudags- og laugar- dagskvöld.  CLUB DIABLO: Dj Ívar og Dj Atli í búrinu á föstudagskvöld. 360°, Exos og plötusnúðarnir T.H. og Laguz spila á laugardagskvöld.  DÚSSA-BAR, Borgarnesi: Ingimar á harmonikkunni á föstudagskvöld.  EGILSBÚÐ, Neskaupstað: Opið til kl. 3 á föstudagskvöld. Radíuskvöld á laugardagskvöld kl. 23. Grínararnir Steinn Ármann og Davíð Þór með nýtt efni. Í fyrsta skipti utan Hafn- arfjarðarsvæðisins. Miðaverð 1.500 kr. Aldurstakmark 18 ár.  FJÖRUKRÁIN: Grænlenskir dag- ar. Jón Möller og Ida Heinrich skemmta matargestum og græn- lenskur grímudansari. Sauðnaut og margt fleira á matseðlinum. Fjöru- garðurinn. Víkingasveitin skemmtir matargestum á föstudag og laugar- dag. Dansleikur hljómsveitin KOS.  GAUKUR Á STÖNG: Skólaball hjá Flensborgarskóla á fimmtudags- kvöld. Nánari upplýsingar hjá nem- endafélagi Flensborgar. Hljómsveitin Buttercup spilar á föstudagskvöld kl. 23.30. Hljómsveitin Í svörtum fötum spilar laugardagskvöld kl. 23.30. Miðaverð 1.000 kr. Hljómsveitin Stripshow spilar, þriðjudagskvöld kl. 21 en langt er síðan hún hefur spilað. Stefnumót á miðvikudagskvöld kl. 21.  GULLÖLDIN: Stórsveit Ásgeirs Páls sér um á föstudags- og laugar- dagskvöld að skemmta fólki. Frítt inn og boltinn í beinn.  HÁSKÓLABÍÓ: Íslenska bíómynd- ir Eldborg – sönn ís- lensk útihátíð frum- sýnd á föstudags- kvöld. Margar fræg- ustu hljómsveitir landsins koma fram í myndinni og má þar á meðal nefna Jet Black Joe, Stuð- menn, Sálin hans Jóns míns, Ný Dönsk, Skítamórall, Greifarnir, Sóldögg, Buttercup, í Svörtum fötum, Írafár og Lúdó & Stefán svo eitthvað sé nefnt.  HITT HÚSIÐ: Hljómsveitirnar Kimono, Fork og Tristian leika ljúfa tóna á Fimmtudags- forleiknum á fimmtu- dagskvöld kl. 20 til 22.30. Aðgangur ókeypis. 16 ára ald- urstakmark. Sýna þarf skilríki.  HÖLLIN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Papar spilar á laugar- dagskvöld.  KAFFI REYKJAVÍK: Björgvin Halldórsson, Sigga Beinteins og Grétar Örvars í hljómsveitinni BSG leika á föstudags- og laugardags- kvöld.  KAFFILEIKHÚSIÐ: Djasspíanist- inn Sunna Gunnlaugsdóttir heldur tónleika með kvartetti sínum á fimmtudagskvöld frá kl. 21. Kvart- ettinn leikur rómantískan og lýrískan djass. Á föstudagskvöldið kl. 22 spilar 9 manna Dixieland/Swing hljómsveit Árna Ísleifssonar. Þarna verða nokkrir gamlir djassarar á ferðinni sem hafa leikið með ýmsum sveitum í gegnum tíðina.  KRINGLUKRÁIN: Marsmánuður er Janis-mánuður á Kringlukránni. Föstudagskvöldið 8. mars verður frumflutt dagskrá sem byggð er á lögum sem Janis Joplin gerði fræg á sínum tíma. Sigríður Guðnadóttir syngur við undirleik fimm manna hljómsveitar  KRISTJÁN X., Hellu: Diskórokk- tekið og plötusnúðurinn Dj. Skugga- baldur á föstudagskvöld í fyrsta sinn á veitingahúsinu síðan í haust.  LIONSSALURINN, Kópavogi, Auðbrekku 25: Áhugahópur um línu- dans verður með dansæfingu á föstu- dagskvöld kl. 21.30. Elsa sér um tón- listina. Allir velkomnir.  LUNDINN, Vestmannaeyjum: Hljómsveitin Bingó frá Borgarnesi leikur á föstudagskvöld og laugar- dagskvöld.  NASA: Sýningin Af lífi og sál með Páli Rósinkranz og félögum, föstu- dags- og laugardagskvöld frá kl. 21.30 til 23. Miðasala í síma 511 1313.  O’BRIENS, Laugavegi 75: Trúba- dorinn Ingvar Valgeirsson spilar á föstudagskvöld frá miðnætti og fram á nótt.  ODD-VITINN, Akureyri: A-Menn skemmta um helgina á föstudags- og laugardagskvöld.  ORMURINN, Egilsstöðum: Drykkjusöngvasveitin Vax-I svartir spila á föstudagskvöld. Frítt inn fyrir miðnætti, 500 eftir miðnætti.  PAKKHÚSIÐ, Selfossi: Hljóm- sveitin Spilafíklar leikur á föstudags- kvöld og laugardagskvöld.  PÍANÓBARINN. Á föstudags- og laugardagskvöld verður það Dj Geir Flóvent sem sér um það að allir fari sáttir heim.  PLAYERS-SPORT BAR, Kópa- vogi: Hljómsveitin Hunang spilar á föstudags- og laugardagskvöld. RÁIN, KEFLAVÍK: Danssveitin SÍN spilar á föstudags- og laugardags- kvöld.  SJALLINN, Akureyri: Englar og Plast spila á laugardagskvöld.  SJÁVARPERLAN, Grindavík: Hljómsveitir Írafár spilar á laugar- dagskvöld.  SPOTLIGHT: Óvænt þema í kjall- aranum á föstudagskvöld kl. 17 til 6. Dj Sesar í búrinu, 500 kr. inn, 20 ára aldurstakmark. Dj Sesar í villtu stuði á laugardagskvöld kl. 17 til 6. Það kostar 500 kr. inn, 20 ára aldurstak- mark.  TÓNABÆR: Fyrsta Músíktil- raunakvöld Tónabæjar 2002 fer fram í kvöld, fimmtudagskvöld kl. 20. Þátt taka 10 sveitir sem koma frá höfuð- borgarsvæðinu og Stykkishólmi. Gestahljómsveitir eru Stafrænn Há- kon og Trabant.  VESTURPORT, Vesturgötu 18: Bíó og tónleikar á laugardagskvöld kl. 22. Stutta skrípamyndin The Grand- mother (1970) eftir bandaríska leik- stjórann David Lynch sýnd. Að sýn- ingu lokinni, munu Product 8 og Paul Lydon og Benni og leynigestir vera með lynchískar stemningar í tónlist einnig má búast við undarlegri uppá- komu frá Ásmundi Ásmundssyni myndlistarmanni. Aðgangseyrir 500 kr.  VIÐ POLLINN, Akureyri: Tón- leikar með Helga og hljóðfæraleikur- unum á fimmtudagskvöld kl. 21.30. Hljómsveit Rúnars Júlíussonar leikur fyrir dansi á föstudags- og laugar- dagskvöld.  VIVALDI, Borgarnesi: Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson verða með miðnæturtónleika á föstu- dagskvöld kl. 23.30 á þessum nýja veitingastað. Félagarnir flytja lög þeirra Simons & Garfunkels í bland við íslenskar dægurflugur. Tónleik- arnir standa í um tvo klukkutíma.  VÍDALÍN: Sóldögg í dulargervi dægurhljómsveitar HR. Stefáns Henryssonar á fimmtudagskvöld. Helgin verður helguð gleðisveitinni Buff. Sérlöguð skemmtun. Á sunnu- dagskvöldið leikur gleðikvartettinn Baab. Söngkonurnar Áslaug (KALK) og Heiða (URL), ásamt Matta og Þresti. Þriðjudaginn 12. mars leika sænsk-íslenska dúóið Broad, Örkuml, Graveslime og Ósk Óskarsdóttir. Ör- kuml eru að stíga á stokk eftir langt hlé frá spilamennsku. Greveslime hafa vakið á sér athygli undanfarið fyrir kröftuga spilamennsku. Ósk hef- ir svo gefið út fjöldann allan af plötum síðustu misseri. Aðgangseyrir er 500 krónur.  VÍÐISTAÐAKIRKJA, Hafnar- firði: Páll Óskar baritón & Monika Abendroth hörpuleikari halda Gala- tónleika ásamt strengjasveit á sunnu- dagskvöld kl. 20.30. Tilefnið er 70 ára afmæli FÍH.  VÍKIN, Höfn: Sænsk-íslenska dúó- ið Broad verður með tónleika á föstu- dagskvöld. FráAtilÖ Um helgina verður frumflutt tónlistardagskrá helguð Janis heitinni Joplin. SKELLAN hún Roseanne Barr er enn og aftur á lausu eftir að hún ákvað að skilja í þriðja sinn. Sem fyrr er skilnaðar- orsökin ósætt- anlegur ágrein- ingur. Barr og fyrrverandi líf- vörður hennar Ben Thomas hafa verið gift í sjö ár og eiga saman 6 ára gamlan son sem hún hefur þegar sótt um að fá fullt forræði yfir. Barr hafði áður sótt um skilnað frá Thomas. Árið 1998 sleit hún samvistum við hann eftir að hann hafði gengið berserksgang á heim- ili þeirra í Bel-Air. Fyrsta hjónaband Barr, með Bill Pentland, stóð í 14 ár og eignuðust þau þrjú börn. Hjónabandið marg- umrædda með leikaranum Tom Arnold varaði síðan í fjögur ár en þau skildu árið 1994. Roseanne Roseanne skil- in í þriðja sinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.