Alþýðublaðið - 23.03.1922, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.03.1922, Blaðsíða 1
Alþýðublaðið 1922 Fimtudaginn 23. matz. 69. tölublað jíorskí verkaæamajlokktirinis. Eftir Hans Heggum (Kristiania). (Frh.) ** Það er ekki aama að ráða í -verklýðsfélögunum. og að ráða verkiýðmim. Eu flokkur sem er myadaður af verklýðsfélögunum í heild, hlýtur altaf að hafa innan vébanda sinna marga menn sem eru töluvert annarar skoðunar en meirihlutinn, og slikt skapar óvissu í fylkingum flokksins Auð yitað verður ekki á móti þvi borið að í Norska verkamanna- ílokkssum séu margir ákveðnir kommúnistar, sem berja&t af miklu- um dugnaði fyrir komoiúnisman- um, Hinsvegar er flokkurinn enn. þá iangt frá því að vera það sem kommúnistaflokkur á að vera. #ið sem búið er að gera ( þá átt, og það sem verið er að gera, til þest að flokkurinn verði þannig, út á það verk verður ekki sett. >Það er að mörgu leyti sérlega vel unnið t. d. flokksskólinn í Kristj- aniu, kvöld-flokkskólarnir, sem eru .40—50 alls Mandinu, og margt Seira, sem heflr haft mikii áhrif f þá átt að treysta flokkinn. En þó er það sem gert hefir verið ekki nóg, eins og þegar héfir verið -sagt. Fiokkurinn ræður nú yfir 35 'blöðum, en af þeím eru ,14 dag- blöð Biöðin Sociaí Demokraten íKristianiu), .Ny Tid" (Þránd- heimi) .1 Maj" og .Fremtiden" eru ait mjög áhrifamikil blöð. iFiokkurinn er einnig bókaútgef andi og gefur út mánaðarrit „Tutt- vugasta öidin". Eitt af þörfustu fyrirtækjum fiokks- ins er fíéttastofa hans f Kristjaníu. Hafa áhrif hennar farið mjög vax- andi síðustu. árin Eru fastar frétta ritarar hennar meðal annars Philips Price, Frederic Kub, Giovanni Gptio og PauI Louis, sem allir eru yei þektir rithöfundar í komm- únistab'.öðum" hinna ýmsu lasda. Hefir fréttastofan útibú f flestum i stærri norskum borgum og hún var fyrsta f éttastofan sem komst í regiubundið þráðlaúst samband við Moikva. Kosningarnar til nórska þings- ins (Stórþingsins) scm fóru fram mánudaginn 24 október sfðastl. staðfestu það að kommúnistaflokk urinn (Norski verkamannaflokkur- inn) væri sá flokkur, sem hefði fylgi verkalýðsins í Noregi. Sýndi það að veikalýðurinn fylkti sér um sinn gamla flokk, þó hann væri nú búinn að taka upp stefnn 3 Iaternationaie (Bohivika). Hins- vegar fylgdi meginþorri auðvalds- ins afturhaldsflokknum Hægri- rhönnuhum. Sögðust Hægrimenn (auðvaldið) aðallega berjast á móti vinbanni, og var kjörorð þeirra .persónu- legt frelsi". En gagnvart verklýðn- um féii það skraf máttlanst til jarðar. Atvinnuleysið og fjárhags vandræðin voru og mikil til þess að slfkt gæti haft áhrif. En al- menningur yar ekki búins að gleyma Háivorsens ráðaneytinu — Hægrimannaráðaneytinu — sem f stóra verkfallinu f júní i fyrra afhjúpaðí sjálft sig blátt áfram verkfæri atvinnurekendafé- lagsins, með því að kalta saman herlið gegn vopnlausum verkalýð, og reyna öll hugsanleg ráð til þess að eyðileggja verklýðsfélags- skapinn. Hinsvegar þóttu aðfarir Halvorsens goðar i hóp auðvalds- ins og miilistéttanna, sem viidn hafa „átkvæðamanh" tii þess að halda niðri verklýðnum og veita vínflöði yfir landið og drekkja í þvi biltingahreyfiugu verklýðsihs. „Freyja". Æfing f Bárunni á föstudaginn kl. 81/*. Aríðandi að allar mæti stundvísléga. IðrmeiHaíélagsfuiidnr i kvöld kL'9" -''' " -'" '; Tvöfóld laun. Eftir Skjöldung. -------- (Frh) 2. Ofgoldið á fjárhagstimabilinu 1918—19195 Samkv. Ilt. 1. (fetlur burt, sbr. IV, 15). kr. — — 2. 12208,36 — — 3. IOOO OO — — 4. 815936 — — 5. 1600,00 — — 6. v 1200,00 — — 7. 600,00 — — 8. 1000.00 — — 9. 400,00 — — IO 2500,00 " — — 11. 2600,00 — — 12. X2359Í36 — — 13. 6000 00 — — 14 600.00 — — 15. 1800,00 — — 16. 1000,00 — — 17. 700000 — — 18 ICOO.OO —- — 19. 1809,50 — — 20 3000,00 — — íí\ IIOOOO — — 22. 3OOOOO — — 23. 24OOO — — 24. (isookr. eiga að vera) . 3000 00 — — 25. 50000 — — 26. 152080 — — 27. 16/5'00 —•'" — 28. 100 00 — — 29. S2O0 0O — — 30. 4v*l4.l6 — . — 31.sbr.IV. I.IIOOOOO — — 32. 2079,80 -r- — 33- 3263 52 — — 34- 5771*3 •i; — 35. 1098500 —' — 36. 26630.52 — — 37. ¦_.."' 9OOOO OO' — — 38 (ekki greitt beint úr iríkissjóði) ótaiin iaiia prófdómára við barnápróf (sbr. IV. 1 i) 8400 00 Samtals kr. 24101651 tTpphæð landsreikningsins a fjhtb., 'er, kr. ' 2 7,18 í\\ 14'92, <m þar -frá 'dragast kr. 1^^49352 83,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.