Morgunblaðið - 09.03.2002, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 09.03.2002, Blaðsíða 21
LANDIÐ MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 21 meistar inn. is GULL ER GJÖFIN Mán. - fös. 10.00 - 18.00 • Laugard. 11.00 - 16.00 • Sunnud. 13.00 - 16.00 . . . e f t i r f e r m i n g u n a Allt í röð og reglu t m h u s g o g n . i s í h e rb e rg ið Dýnur í öllum stærðum og gerðum fyrir fólk sem er að stækka. svartur blár rauður 12.000kr Beyki, Hlynur og Kirsuber 32.900kr Beyki og Kirsuber 19.500kr Kirsuber og Beyki 28.500kr Beyki, Hlynur og Kirsuber 14.900kr Beyki, Eik, Mahoni og Tekk CD standur 7.700kr N O N N I O G M A N N I I Y D D A • N M 0 5 6 8 4 / si a. is Er brúðkaup framundan? Bjóðum upp á faglega ráðgjöf í förðun og vali á ilmum í dag 9. mars. Tímapantanir í síma 554 3960. Verið velkomin Hygea Smáralind, sími 554 3960 ÞAÐ eru fleiri en skíðaáhugamenn sem gleðjast yfir snjónum þessa dagana. Leitarhundasveit Slysa- varnafélagsins Landsbjargar á Austurlandi nýtti sér snjóinn nú um helgina til æfinga á snjóflóðaleit- arhundum. Alls voru átta hundar og eigendur þeirra ásamt unglinga- sveit Björgunarsveitarinnar Gerpis saman komnir í Oddsskarði, þar sem menn voru grafnir í fönn og hundarnir látnir finna þá. Morgunblaðið/ÁgústStund milli stríða. Nokkrir þátttakendur í leitaræfingunni í Oddsskarði. Hundar og menn í Oddsskarði Neskaupstaður Æfing hjá Leitarhundasveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Austurlandi NÝ GÁMASTÖÐ var tekin í notkun í Stykkishólmi síðasta laugardag og með tilkomu hennar verður mikil breyting á sorpmálum Hólmara. Gámastöðin er rétt fyrir ofan bæinn, nálægt flugvellinum. Framkvæmdir hófust í nóvember og er hún nú tilbú- in til notkunar. Þá hefur gömlu ösku- haugunum verið lokað og er það mik- ið fagnarefni hjá bæjarbúum. Í gámastöðinni verður tekið á móti öllu sorpi frá bæjarbúum og það flokkað. Sorphreinsun, bygging gáma- stöðvarinnar og umsjón með rekstri hennar var boðin út í haust. Samið var við lægstbjóðanda sem var Ís- lenska gámafélagið ehf. Heimilis- sorp bæjarbúa er tekið á 10 daga fresti og það urðað í Fíflholtum, sameiginlegum urðunarstað Vest- lendinga. Sú breyting verður á að nú þarf að greiða fyrir að koma frá sér ruslinu í stað þess sem áður var, að hægt var að aka því öllu á öskuhaugana, þar sem Högni bæjarverkstjóri sá um að urða það. Með gjaldtöku má reikna með að almenningur verði betur meðvitaður um að það kostar pen- inga að koma frá sér sorpi sem vex hröðum skrefum í nútíma neyslu- samfélagi. Gámastöðin er opin alla daga frá kl. 14 til 18, nema sunnudaga, og verður aðstoðarmaður á staðnum. Gámastöð opnuð og gömlu ösku- haugunum lokað Stykkishólmur UNDANFARNA daga hefur verið kalt í veðri en krakkarnir láta það ekki aftra sér að vera úti í snjónum við ýmiss konar leiki. Þessi drengur á myndinni var bú- inn að grafa snjóhús inn í brekk- una við þjóðveginn í gegn um Víkurþorp en fyrir ofan hann sést í gamla spítalann í Vík sem er stórt þriggja hæða hús. Hann var byggður 1927 með fimm sjúkrarúmum og var í notkun til 1938 en þá var síðasti sjúkling- urinn útskrifaður. Morgunblaðið/Jónas Erlendsson Hjörleifur Símonarson tók sér stutt frí frá snjóhúsagerðinni. Grefur snjóhús í skaflinn Fagridalur flísar Stórhöfða 21, við Gullinbrú, sími 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.