Morgunblaðið - 09.03.2002, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 09.03.2002, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 63 Sýnd kl. 5.45 hlélaus sýning, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 10. Frumsýning Sýnd kl. 2, 4, 6 og 8. Sýnd kl. 2 og 4. Íslenskt tal. Vit 338 Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tann- læknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SG DV  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 2, 4 og 6. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 8 og 10. Frumsýning Sýnd kl. 6 og 8. Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tann- læknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is Miðasala opnar kl. 13 Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. 5 hágæða bíósalir Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðju- verkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 5, 8 og 10.50 einnig sýnd í Lúxus tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. B.i. 12. Sýnd kl. 5.40. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni Frumsýning  SV Mbl  DV Gwyneth Paltrow Jack Black  Kvikmyndir.com www.laugarasbio.is Sýnd kl. 5, 8 og POWERSÝNING 10.45. B. i. 16. FRUMSÝNING Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 8. B.i 12 ára „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl„Besta mynd ársins“ SV Mbl Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku- stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum THE LAST CASTLE Powersýning kl. 10.45 . Á stærsta THX tjaldi lan dsins  Kvikmyndir.com betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Sýnd kl. 3.45 og 8.Sýnd kl. 4. Frumsýning Frumsýning Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að hand- taka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu SVALASTA GAMANMYND ÁRSINSI NEMENDUR úr Fjölbrautaskóla Vest- urlands á Akranesi, FVA, frumsýna í kvöld leikritið Grænjaxla eftir Pétur Gunnarsson í Bíóhöllinni á Akranesi. Leikstjóri sýningarinnar er Sigríður Árnadóttir sem er fyrrverandi nemandi við skólann og stundar nám í „dramaturg“ í Svíþjóð. Tónlist Spilverks þjóðanna hefur fylgt Grænjöxlunum frá uphafi og Orri Harð- arson er tónlistarstjóri í uppfærslunni, enda „gam- all“ nemandi við FVA. Diddú er mikið efni Orri sagði að stærsti hlutinn af tónlistinni við leikverkið hefði glatast fyrir einhverjum árum. „Í síðustu uppfærslum á verkinu hefur stórum hluta af tónlistinni verið sleppt og að- eins um fimm lög notuð sem finna má á plötu Spilverksins, Sturlu. Restin af tónlistinni, um sjö til átta lög, var týnd og tröllum gefin. Textarnir við öll lögin voru hins vegar til í handritinu sjálfu og það var því ekkert annað að gera en að semja ný lög við textana.“ Að sögn Orra höfðu þeir Egill Ólafsson og Sig- urður Bjóla reynt eftir fremsta megni að grafa sig í gegnum gamalt drasl til þess að finna nótur sem gætu vísað honum veginn í tónsmíðunum en ekkert hefði fundist. „Við ákváðum að nota einnig fleiri lög frá Spilverkinu til þess að „skreyta“ sýninguna, þannig að vægi tónlistarinnar í verkinu er líklega meira en áður hefur verið gert.“ Orri mun sjálfur leika á gítar í sýningunni en hann hóaði í gamla nemendur úr FVA ein þeir eru Gunnar Sturla Hervarsson, Guð- mundur Claxton, Karl Hallgrímsson og Ing- þór Bergmann. „Við fengum reyndar hana „Diddú“ lánaða frá Stykkishólmi en það er hún Hrefna Dögg Gunnarsdóttir. Hún er að mínu mati eitt mesta efni sem ég hef heyrt syngja.“ Orri sagði að undirbúningurinn hefði gengið vel og samkvæmt íslenskum venjum. „Það var allt á síðustu stundu, hljómsveitin æfði ekki öll fyrr en þremur dögum fyrir frumsýningu en þetta verður allt á sínum stað þegar að því kemur.“ Alls koma 62 nemendur að framkvæmd leikritsins en 27 þeirra fara með hlutverk í sýningunni sjálfri. Í aðalhlutverkunum fjór- um eru þau Sindri Birgisson, Tryggvi Dór Gíslason, Vera Knútsdóttir og Hrafnhildur Ýr Árnadóttir. Það vekur athygli að myndum úr bæjarlífinu verður varpað upp á kvik- myndatjaldið og eru notaðar í stað hefðbund- inna sviðs- og leikmynda. Nú þegar hafa sex sýningar verið fastsettar en framhaldið ræðst af eftirspurn Skagamanna og nærsveitunga. Leyndardómur týndu Spilverkslaganna Morgunblaðið/Sigurður Elvar Leikararnir í Grænjöxlum, frá vinstri: Guðmundína Arndís Haraldsdóttir, Sigríður Hrund Snorradóttir, Tryggvi Dór Gíslason, Regína Björk Ingþórsdóttir, Árni Guðbjartsson, Sindri Birgisson, Ragnar Björnsson. FVA frumsýnir í dag leikritið Grænjaxla Orri Harðarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.