Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 10.03.2002, Qupperneq 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 10. MARS 2002 B 15 börn Gjafabréf fyrir tvö á leikritið Prumpuhóllinn í Möguleikhúsinu: Ásdís Huld Vignisdóttir, 8 ára Reynihvammi 2, 200 Kópavogi Brynjar Logi Árnason, 5 ára Hjallabraut 35, 220 Hafnarfirði Hjördís Vigfúsdóttir, 9 ára Fjallalind 68, 201 Kópavogi Silvía Ólafsdóttir, 6 ára Jörundarholti 44, 300 Akranesi Þorsteinn Vilhjálmsson, 5 ára Reyrengi 28, 112 Reykjavík Kassi af Svala með bragðtegund að eigin vali: Hafþór I. Ingimundarsson, 5 ára Selvogsgötu 3, 220 Hafnarfjirði Ingiríður Halldórsdóttir, 5 ára Hvannavöllum 8, 600 Akureyri Ólöf Svala Magnúsdóttir, 6 ára Birkihvammi 15, 200 Kópavogi Verðlaunaleikur vikunnar Skilafrestur er til sunnudagsins 17. mars. Nöfn vinningshafa verða birt sunnudaginn 24. mars. Gjafabréf fyrir vinningum verða send til vinningahafa. Upplýsingar í síma 569 1324 eða 569 1384. Prumpuhóllinn - Vinningshafar Fíni tannlæknirinn Ted verður mjög hissa þegar hann hlýtur arf - og það eftir mömmu sína sem hann hefur aldrei séð! Hann leggur í langferð til Alaska til að vitja verðmætanna, en þegar þangað kemur bregður honum enn meira í brún; hann hefur erft hóp af harð- skeyttum sleðahundum! Hvað gerir svo snobbaður tannlæknir lengst norður í Alaska þeg- ar allt fer í hundana? Það kemur í ljós í þessari fjörlegu fjölskyldumynd. Í tilefni frumsýningarinnar á mynd- inni Snow Dogs efna Barnasíður Moggans og SAMbíóin til verð- launaleiks. Allt sem þú þarft að gera er að svara einni spurningu og senda okkur. 25 heppnir sendend- ur fá miða fyrir tvo á myndina. Spurning: Hvar í heiminum er Alaska? ( ) Norður-Ameríku ( ) Evrópu ( ) Asíu Nafn: Heimili: Staður: Aldur: Silvía Lind Jóhannsdóttir, 7 ára Hjaltabakka 28, 109 Reykjavík Telma Dögg Þórarinsdóttir, 8 ára Ástúni 12, 200 Kópavogi Halló krakkar! Ævintýri í Alaska með eldhressum sleðahundum! Utanáskriftin er: Barnasíður Moggans - Snow Dogs - Kringlunni 1, 103 Reykjavík Pr um p uh ó lli nn Það var einu sinni maður sem hét Jón og hann Jón gamli trúði aldrei á guð. En það var einn daginn sem Jón gamli kom til læknisins og sagði: „Heyrðu læknir, ég er farinn að trúa á guð.“ Þá sagði læknirinn: „Nú, hvernig stendur á því?“ „Sko, þegar ég fer á næturn- ar að pissa þá kveikir guð ljósið og þegar ég er búinn slekkur hann það á eftir mér.“ Svo kemur hann nokkrum sinnum aftur og segir sömu söguna. Svo hringir læknirinn í kon- una hans og segir henni að Jón sé farinn að trúa á guð. Þá spyr konan hans af hverju og læknir útskýrir það. Þá segir konan: „Æ, er hann Jón gamli farinn að pissa í ísskápinn aftur!“ Jóna Rán Pétursdóttir Kaldaseli 17 109 Reykjavík Viltu senda inn skrýtlu? Netfangið er: barn@mbl.is Skrýtluskjóðan Eins og allir geta séð er þessi skemmtilega mynd teiknuð upp úr ævintýrabókinni vinsælu um hann Harry Potter. Munið þið ekki öll þegar vinirnir þrír þurftu að góma fljúgandi lykla? Kristján Orri Arnarson, 8 ára, Kelduhvammi 9, 220 Hafnarfirði. Fljúgandi lyklar bara gamalt fólk en engir krakkar. Þar kynnist hann Málfríði gömlu, sem er ung í anda, og með henni ger- ist alltaf eitthvað nýtt, skrýtið og skemmtilegt. Áður en þau vita af eru þau dottin inn í ævintýri þar sem allt getur gerst. Og það er eins gott að það séu börn að horfa á leikritið, því með hjálp barnanna tekst Kuggi og Málfríði m.a. að plata Ævintýra- drekann, frelsa Prinsinn úr kastal- anum og halda heim á leið. Morgunblaðið/Þorkell „Ég sé ævintýradreka framundan!“ hrópar Málfríður. Með hjálp barnanna Skemmtilegt leikrit um góða vini ÞEKKIÐ þið þessa góðu vini sem hér eru að heimsækja krakkana í Bæjarbóli í Garðabæ? Þetta eru strákurinn Kuggur og gamla konan Málfríður sem stukku upp úr kollinum á listakonunni Sig- rúnu Eldjárn sem skrifaði um þau bækur og teiknaði líka myndir. Nú sýnir Stoppleikhópurinn leik- rit um þau sem er mjög skemmtilegt. Þar segir frá Kuggi litla sem er flutt- ur í nýtt hverfi. Í nýja hverfinu býr Lausn á rugli Lausnin á Púff!: Mynd D. Hér kemur lausnin á ævin- týraorðaruglinu frá því í seinasta blaði. Og lausnarorðið er „kóng- ur“ eins og sjá má.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.