Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 28
LISTIR 28 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ býður þér á kynningarkvöld á Grand Hótel Reykjavík, Sigtúni 38, Reykjavík. Ferðamálaskrifstofa ríkisstjórnar Ísraels Kynningin verður haldin fimmtudaginn 14. mars nk. kl. 18.00 Komið og skemmtið ykkur með okkur á þessu sérstaka kvöldi, þar sem við munum fara í stutta skoðunarferð um landið. Aðgangur ókeypis TILKYNNT var um úthlutun úr Menningarborgarsjóði fyrir árið 2002 í gær og hlutu 42 verkefni styrk en alls bárust 200 umsóknir. Til út- hlutunar voru 25 milljónir. Viðstödd úthlutunina voru menntamálaráð- herra, Tómas Ingi Olrich, og borg- arstjóri, Ingibjörg Sólrún Gísladótt- ir. Menningarborgarsjóður var stofnaður af borgarstjóranum í Reykjavík, Ingibjörgu Sólrúnu Gísladóttur, og þáverandi mennta- málaráðherra, Birni Bjarnasyni, árið 2001 með stofnframlagi frá Reykja- vík menningarborg árið 2000 og ríki og borg. Sjóðurinn er í umsjá Listahátíðar í Reykjavík og er Þórunn Sigurðar- dóttir listrænn stjórnandi Listahá- tíðar formaður hans. Hlutverk sjóðs- ins er að stuðla að fjölbreytilegu menningarstarfi um allt land í fram- haldi af menningarborgarárinu. Sjóðurinn úthlutar til nýsköpun- arverkefna á sviði lista, menningar- verkefna á vegum sveitarfélaga og menningarverkefna fyrir börn og ungt fólk. Í máli Þórunnar Sigurð- ardóttir kom fram að af þeim verk- efnum sem nú er úthlutað til er um það bil helmingur sem á einhvern hátt tengir saman höfuðborg og landsbyggð. „Önnur verkefni tengja Ísland við útlönd þannig að almennt má segja að ný samvinna einkenni þessa úthlutun. Verkefnin koma úr öllum landshlutum og teygja anga sína víða.“ 1.000.000 Áshildur Haraldsdóttir, tónlist fyrir alla. Geir Svansson og Hjálmar Sveinsson, bók, geisladiskur og mál- þing um Dag Sigurðarson ljóðskáld. Íslenski dansflokkurinn, Salka Valka, nýr íslenskur ballet eftir Auði Bjarnadóttur. Kjarvalsstofa, Listasafn Reykja- víkur og Minjasafn Austurlands, uppbygging Kjarvalsstofu á Borgar- firði eystra. Samtök um leikminja- safn, sýningin Laxness og leiklistin. Sönghópurinn Hljómeyki, Ný tón- verk eftir Jónas Tómasson og Stefán samstarfi við Kammerkór Neskaup- staðar og Kammerkórinn á Ísafirði. 900.000 Kvikmyndaverstöðin, ritstjórinn og skáldið Matthías Johannessen. Safnasafnið Svalbarðsströnd, hönnun, skipulagning og uppsetning 11 myndlistarsýninga. 800.000 Hugvísindastofnun Háskóla Ís- lands, ráðstefna um Halldór Lax- ness 19.–21. apríl. Hönnunarsafn Ís- lands, myndlist/hönnun, sýningaröð. Leikfélag Reykjavíkur, vinna með þremur höfundum að nýjum íslensk- um leikritum. Leikhúsið 10 fingur, 101 nótt, ferðaleiksýning fyrir efstu bekki grunnskóla og framhalds- skóla. Ólafur Sveinsson, Hlemmur, heimildarmynd. Sagas and Societies, alþjóðleg sagnfræðiráðstefna í Borg- arnesi 5.–9. september. 600.000 Listasafn ASÍ, myndlistarsýning- in MOMENT í Santiago de Comp- ostela og í Listasafni ASÍ. Listasafn Árnesinga. Ragnheiður Ásgeirsdótt- ir, leiklestrarhátíð í París í mars 2003. ReykjavíkurAkademían, mál- þing og sýning í september 2002. Sigurður Halldórsson/Caput, Ný verk fyrir selló, rafgítar, slagverk og tónband. Túndra ehf., tíu stuttar Laxnessmyndir í tilefni af aldaraf- mæli skáldsins. 500.000 Ástrós Gunnarsdóttir, Reykjavík dansfestival 2002 í nóvember. Drengjakór Neskirkju, ný tón- verk eftir Hildigunni Rúnarsdóttur og Szymon Kuran. Gilfélagið á Ak- ureyri, Jónsmessuleikur, menning- ardagskrá og ráðstefna um tengsl áhuga- og atvinnuleikhúss. Jón Karl Helgason og Björn Brynjúlfur Björnsson, Nýir Íslendingar, 5 sjón- varpsþættir um nýbúa á Íslandi. New Media Artists, Brakraddir, vídeódansverk eftir Helenu Jóns- dóttur. Óperustúdíó Austurlands, Bjartar nætur í júní 2002. Samtök sveitarfé- laga í Vesturlandskjördæmi, Sagna- dagar í Reykholti 400.000 Árni Heimir Ingólfsson/Smekk- leysa, geisladiskur með íslenskum tvísöngvum. Ása Ólafsdóttir, Bryn- dís Jónsdóttir, Kristín Geirsdóttir, Magdalena M. Kjartansdóttir og Þorgerður Sigurðardóttir Samsýn- ing á Listasumri á Akureyri. Fjöl- menningarsetur á Vestfjörðum, túlkun barna á barnasáttmála Sam- einuðu þjóðanna. Námskeið í Holti í Önundarfirði. Harpa Björnsdóttir og Ólöf Nordal, Ferðafuða, sýning á miniatúrum á Akureyri og í Skafta- felli á Seyðisfirði. Kennaraháskóli Íslands, börn í verkum Halldórs Laxness. Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir, Tinna Guðmundsdóttir og Ásthildur Valtýsdóttir, Óður til líkamans, fjöl- tæknisýning. Nýlistasafnið, grasrót- arsýning, sýning ungra myndlistar- manna. Skaftárhreppur 8509, kammertónleikar á Kirkjubæjar- klaustri 2002. Sögumiðlunin/Ólafur J. Engilbertsson, rímnahátíð og byggðasögusýning Snæfjalla- og Höfðastranda. 300.000 Ferða- og menningarmálanefnd Búðahrepps, franskir dagar á Fá- skrúðsfirði. Sigurbjörg Kristínar- dóttir, Söngdagar á Norðurlandi. TFA, Ómar Ágústsson, Marteinn Örn Óskarsson, Vermundur Victor Jónsson, rímnakeppni. 250.000 Byggðasafn Vestfjarða og Hér- aðsskjalasafnið á Ísafirði, 150 ára minning Ásgeirsverslunar á Ísafirði. Stofnun Gunnars Gunnarssonar, sýningin útilegumenn og útlagar í Skriðuklaustri í ágúst 2002. Í úthlutunarnefnd sitja, Þórunn Sigurðardóttir formaður, Kristín A. Árnadóttir, Karitas H. Gunnarsdótt- ir, Þórhildur Þorleifsdóttir og Katrín Dóra Þorsteinsdóttir. Úthlutað til 42 verkefna Morgunblaðið/Ásdís Frá úthlutun úr Menningarborgarsjóði. Fremst á myndinni til hægri eru Tómas Ingi Olrich menntamálaráð- herra, frú Auður Laxness og Ingibjörg Sólrún Gísladóttir borgarstjóri ásamt nokkrum helstu styrkþegum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.