Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 42
MINNINGAR 42 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ Á langri ævi kynnist maður mörgu fólki og skilur það misjafnlega mikið eftir hjá manni. Fyrir tveimur tug- um ára flutti ég í Espilund 2 og í næsta húsi, nr. 4, lágu lóðirnar saman. Ég flutti að vori til og meðal minna starfa var að þrífa garðinn, nema að slá gras- ið. Garðurinn var mjög stór ásamt kartöflugarði og því töluverð vinna. Þá um vorið kynntist ég ná- granna mínum, sem var að þrífa sína lóð. Hann heilsaði mér glað- lega og bauð mig velkomna í hverf- ið. Þessi maður var Gunnar Stein- dórsson og þar með hófst samvinna í görðum og vinátta sem aldrei bar skugga á. Þar sem Guðrún kona hans vann úti allan daginn kynntist ég henni töluvert seinna, en þegar ég kynnt- ist henni náðum við vel saman og urðum góðar vinkonur og vorum oft í kaffi hvor hjá annarri. Gunnar var alltaf glaður og segj- andi skemmtilegar sögur, það létti GUNNAR STEINDÓRSSON ✝ Gunnar Stein-dórsson fæddist á Akureyri 14. sept- ember 1923. Hann lést á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Ak- ureyri 27. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram í kyrrþey. mína lund. Þegar mað- urinn minn varð veik- ur reyndust þau hjón- in mér sérstaklega vel og eftir að hann lést var þeim mjög umhug- að um mig. Ég keyri ekki bíl og margar ferðirnar var Gunnar búinn að keyra mig út og suður um bæinn þegar ég var að út- rétta. Á sólríkum dög- um komu hjónin og buðu mér í bíltúra út úr bænum, fram í fjörð, út á strönd eða austur í Þingeyjarsýslu. Ég á Gunnari margar gleðistundir að þakka. Það eru orðin rúm fjögur ár síðan Gunnar kenndi sér þess meins sem hann lést af. Aldrei kvartaði hann og þegar spurt var um líðan hans svaraði hann „það er allt í lagi með mig“. Hann tók veikindum sínum af karlmennsku, studdur af sinni góðu konu, Steindóri syni sínum og öllum öðrum í fjölskyldunni. Það er alltaf sárt að sjá á eftir góðum vini, en sárastur er sökn- uður konu hans, barna og fjöl- skyldna þeirra. Sendi ég þeim innilegar samúð- arkveðjur. Hvíl þú í friði kæri vinur, friður Guðs þig blessi og hafðu þökk fyrir allt og allt. Sigurlaug Ingólfs. BJÖRN ARASON ✝ Björn Arason fæddist 15.desember 1931 á Blöndu- ósi. Hann lést á Landspítalan- um 22. febrúar síðastliðinn og fór útför hans fram frá Borg- arneskirkju 1. mars. Hann Björn afi minn var besti afi í heimi, ég gæti ekki hugsað mér betri afa. Afi gerði allt fyrir mig sem ég bað hann um. Ég vona að Guð muni hugsa vel um hann og afa líði vel þar. Ég sakna hans svo mikið, ég vildi að hann væri hér hjá mér núna. Ég myndi gera allt til þess að hann kæmi aftur til okkar. Ég mun aldrei gleyma hvað hann var góður og skemmtilegur afi. Ég sakna þín og elska þig afi minn, Anna María Aradóttir. Handrit minningargreina skulu vera vel frá gengin, vélrituð eða tölvusett. Auðveldust er móttaka svokallaðra ASCII-skráa, öðru nafni DOS-textaskrár. Ritvinnslukerfin Word og Wordperfect eru einnig auðveld í úrvinnslu. Senda má greinar til blaðsins í bréfasíma 569 1115, eða á netfang þess (minning@mbl.is) — vinsamlegast sendið greinina inni í bréfinu, ekki sem viðhengi. Nánari upplýsingar má lesa á heimasíðum. Höfundar eru beðnir að hafa skírnarnöfn sín en ekki stuttnefni undir greinunum. Davíð Osvaldsson útfararstjóri Sími 551 3485 • Fax 568 1129 Áratuga reynsla í umsjón útfara Önnumst alla þætti Vaktsími allan sólarhringinn 896 8284 Minningarkort Styrktarsjóðs hjartasjúklinga Sími 552 5744 Gíró- og kreditkortaþjónusta LANDSSAMTÖK HJARTASJÚKLINGA A u g l Þ ó rh 1 2 7 0 6 2 =   9   .  9    '    !   "   !      (           '1 * ' 0 >  %JK %!   *    *   '# 1      L ' &$ 3  %-)    '*    > #$%%  ' 3  %   >*                0?-43   % F  5        6).       <    **       , % >$  #$%%  3  %0 #  1  !"  #$%%  $ 0 #  -!, > #$%%  9  0 # * =   9     9   '   !  "'"    !  +;'1-4  ,)  K  #7* ,   9         "! "    >( "(         %## *         ) 01  ,   = % /     #E -         %  &     ' ( B  B  #$%%  -!> /#$%%  %( $ #$%% * "   9      9  '    !  "'"      !         $     1 -1 D 4  0 % "%F< !7* ,   9   . .       3  (   )     14  (    3    9 !$%B #$%%  -( B      ( #$%%  9!" (    %   ( #$%%  8:%  ( *          )   )  )  '& 3"  E !7                <    *<* ,  %M %   8:% -$'   3  %,*' # #$%%  -$    :%9!" 0#/ #$%%  NG#O  ' #  /#   :%$  #$%% * #!  9     9    '   !   "    !   )        9 % . 3(7 )  % / B 9 * 4 ) $  $ #$%% D / 0G%* $(   $$ #$%%  8)/ /# * =   9    9    '    !       !                $  3 ?1  4  3 ! #F !7*  , %  , P = #$%%  !L  #$%%   &$    3  %/#       *$  #$%%  1 ,*$   , :%1 #$%%  $ 1 * =   9     9   '   !  "'"    !  &  - ( )!) 0 %/!/*    &$    9 # 1/ #$%%  1 %&$   #$%%   :% &$    $ !$ #$%%  &$ &$   #$%%   2$ 8)   "   "     "   %    %## *
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.