Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 56
56 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ VALLAMENN blótuðu þorra á Iðavöllum á dögunum að ævaforn- um sið. Skemmtanin var með hefð- bundnum hætti, skemmtiatriði samin og framreidd af heimamönn- um þar sem liðið ár var sýnt í spé- spegli. Samkvæmt öruggum heim- ildum var þetta besta skemmti- dagskrá Vallamanna á þorrablóti til þessa. Annálslestur var að mestu í höndum Stefáns Sveinssonar, þar sem inn í var fléttað söng og leikn- um atriðum, meðal annars af smalamennskum, ástarmálum í sveitinni og heimsreisu hryssunnar Bláar. Vallamenn blóta þorra á Iðavöllum Norður-Héraði. Morgunblaðið. Þau skemmtu sér vel á blótinu þótt „kúadellustrákur- inn“ væri víðs fjarri. Ingibjörg Sigurðar- dóttir, Bára Garð- arsdóttir og Reynir Jónsson. Morgunblaðið/Sigurður Aðalsteinsson. Mikill atgangur var þegar fólk úr ólíkum heimshornum hóf upptöku kartaflanna á sviðinu. Frá vinstri: Þór Þorfinnsson, Benedikt Blöndal, Jóhanna Henrikson og Jörundur Ragnarsson. Á FÖSTUDAGINN var frumsýnd ný íslensk heimildarmynd í Há- skólabíói. Ber hún nafnið Eldborg – sönn íslensk útihátíð og fjallar um samnefnda útihátíð sem fram fór um síðustu verslunarmannahelgi. Af tilefninu var brugðið á leik í anddyrinu, tjaldi smellt upp ásamt því sem „alvöru“ útihátíðardjamm- arar buðu gestum upp á sjúss! Eldborg – sönn íslensk útihátíð frumsýnd Morgunblaðið/Ásdís Gestir fengu sjúss frá kampakátum „hátíðargestum“ við inngöngu. Andi útihátíðar fangaður Ó.H.T Rás2 HK DV Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive SCHWARZENGGER Sýnd kl. 3.50, 5.55, 8 og 10.10. Vit 349. Regína Harry Potter Úr sólinni í slabbið! Sýnd kl. 5.35, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 341. Sýnd kl. 8 og 10.15. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12. Vit nr. 351. Sýnd kl. 3.45. E. tal. Vit 294 Sýnd kl. 3.50 og 5.55 Ísl. tal. Vit 338 Sýnd kl. 4 íslenskt tal. Vit 325 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlut- verk, besta aukahlut- verk, besta leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com 8 Sýnd kl. 3.45. Vit 328 m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit nr 335. B.i. 12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. 09. 03. 2002 4 1 3 3 7 2 4 1 7 6 5 21 30 32 37 13Einfaldur1. vinningur í næstu viku 06. 03. 2002 5 10 11 19 36 45 42 44 1. vinningur fór til Noregs. Strik.is  ½ RAdioX Ó.H.T Rás2 Tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta erlenda myndin Ó.H.T Rás2 HK DV HK DV Sýnd kl. 10. B.i. 14. 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. 8  DV Sýnd kl. 5, 7 og 9. B.i. 12. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B. i. 16. ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl  SG DV Sýnd kl.5. 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 9.15. B.i. 14. kvikmyndir.is SG DV ½kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Tilnefningar til frönsku Cesar - verðlaunanna13 Sýnd kl. 7. Sýnd kl.5. Íslenskt tal. „ . . . ég fór af henni með verk í maganum af hlátri. Mörg tónlistaratriðineru líka vel útfærð . . . . „ Kvikmyndir.is Mobile-tattoo Flott ljósmerki á símann þinn. Merkin passa á Nokia GSM síma með innbyggðu loftneti. Ýmus ehf. Auðbrekku 2, sími 564 3607 NÚ ENN KRÖFTUGRA OG FLJÓTVIRKARA Við kynnum Age Management Retexturizing Booster Kringlunni 8-12, sími 533 4533 Laugavegi 23, sími 511 4533 Smáralind, sími 554 3960 Þú finnur strax muninn. Húð þín geislar. Nú veistu að eftir 7 daga verður húð þín áberandi yngri. KYNNING í dag í Smáralind, mið. 13. mars í Kringlunni, fim. 14. mars á Laugaveginum. 10% kynningarafsláttur og veglegur kaupauki. Vertu velkomin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.