Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 22
22 C ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐHeimiliFasteignir Vilhjálmur Bjarnason, sölustjóri Hrafnhildur Helgadóttir, sölumaður Ísrael Daníel Hanssen, sölumaður Salómon Jónsson, löggiltur fasteignasali Haraldur Bjarnason, framkvæmdastjóri Jóhanna Kr. Guðmundsdóttir, skjalafrágangur Jens Ingólfsson, sölustjóri fyrirtækja Agnar Agnarsson, sölustj. atv.húsnæðis Sigr. Margrét Jónsdóttir, ritari Nýbyggingar Blásalir - Kóp. Nýjar 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir frá 78 fm til 127 fm að stærð í vönduðu og glæsilegu 12 hæða álklæddu lyftuhúsi með frábæru útsýni. Íbúðirnar af- hendast frá apríl 2002, fullfrágengnar án gólfefna, með vönduðum innréttingum, flísalögðu baðherb. og þvottah. Öll sam- eign afhendist fullfrágengin og sérstök hljóðeinangrun er í húsinu sem er meiri en almennt þekkist. Örstutt í Smárann, á golf- völlinn og þægilegt að komast út úr bæn- um. Verð frá 13,1 m. Grænlandsleið - Rvík Stórglæsi- leg einbýlis- og raðhús ásamt bílskúr á góðum útsýnisstað í Grafarholti. Húsin af- hendast fullbúin að utan og fokheld að inn- an. Möguleikar á að útbúa séríbúð á neðri hæð. Arkitekt er Valdís Bjarnadóttir. Verð frá 15 m. Ólafsgeisli - Grafarholti Glæsi- legar 193 til 246 fm sérhæðir í tvíbýlishús- um á góðum stað í Grafarholti. Húsin skilast fullbúin að utan, grófjöfnuð lóð en fokheld að innan. Verð frá 16,7 m. Kórsalir - Kóp. Nýjar 3ja til 4ra. herb. íbúðir frá 109 til 254 fm að stærð í 6 hæða glæsilegu lyftuhúsi, ásamt stæði í bílahúsi. Íbúðirnar afhendast í mars 2002 án gólfefna með góðum innréttingum og flísalögðu baðherb. Eignirnar skilast fullfrá- gengnar að utan, steinaðar með kvarsi. Verð frá 13,8 m. Einbýli Rauðagerði - Rvík Fallegt 161,4 fm einbýlishús á tveimur hæðum á góðum stað. Auðvelt að útbúa tvær íbúðir (2 eld- hús í húsinu). Bílskúrsréttur. Hús sem býð- ur upp á mikla möguleika. Verð 19,6 m. Rað-/par- Fjallalind - Kóp. Vel skipulagt 105,9 fm raðhús á einni hæð ásamt 23,9 fm bílskúr, samtals 129,8 fm, á þessum vinsæla stað í Lindahverfinu. Þrjú góð svefnherb., innangengt í bílskúr. Fallegt út- sýni úr stofu í norðvestur yfir Kópavog, útg. á góðan trépall og garð. Áhv. ca 8 m. Verð 18,2 m. Fljótasel - Rvík Tveggja íbúða rað- hús, 239,5 fm, á þremur hæðum ásamt 21 fm bílskúr, samtals 260,5 fm. Íbúð á hæð, eldhús m. hvítri og beykiinnréttingu, 3 her- bergi á efri hæð. Í kjallara er séríbúð með sérinngangi. Eldhús með nýrri innréttingu úr beyki, ný eldavél. Verð 21,8 m. Giljaland - Rvík Mjög gott pallarað- hús ásamt bílskúr, samtals 210 fm. Stór og björt stofa sem hægt væri að skipta. 4 svefnherb. með skápum, einnig fataherb. Parket á gólfum. Stórar suðursvalir. Falleg- ur suðurgarður. Stutt í verslanir og skóla. Rólegt og barnvænt hverfi. Skipti koma til greina á ódýrari eign. Verð 21,9 m. HÖFUM ÖFLUGA ATVINNUHÚSNÆÐIS- OG FYRIRTÆKJADEILD· HÚSIÐ FASTEIGNASALA - HEILSHUGAR UM ÞINN HAG Birkimelur - Rvík Falleg 3ja herb. íbúð á 1.hæð í fjölbýli ásamt aukaherbergi í risi, samtals 96,6 fm. Baðherb. er nýlega uppgert, flísalagt í hólf og gólf með fallegri kirsuberjainn- réttingu og halogenlýsingu. Í risi er gott herbergi með súðarglugga og sameigin- legu nýuppgerðu baðherb. með sturtu. Verð 12,9 m. Kirkjuteigur - Rvík Falleg 134,5 fm íbúð á fyrstu hæð í þriggja hæða húsi. Eldhús með málaðri eldri innréttingu. Glæsilegt nýuppgert baðherbergi, flísalagt í hólf og gólf, þvottavél fylgir. Tvær stórar stofur með parketi á gólfi, útgengt á svalir. Bílskúrs- réttur. Verð 17,8 m. Logafold - Rvík Fallega máluð og rúmgóð 3ja herb. 85,6 fm neðri sérhæð á jarðhæð í tvíbýli. Nýtt gegnheilt parket og flísar að mestu. Ný eldavél. Allt sér og innan íbúðar nema hitinn. Sérbílastæði. Gott hús og lóð. Suðursólpallur. Áhv. 5,5 m. Verð 11,6 m. Lækjarás - Gb. Glæsilegt 205 fm einbýli ásamt 56 fm bíl- skúr. Rúmgott eldhús, hvít og beykiinn- rétting, hiti í gólfi að hluta. Fimm svefn- herb. Stórar og bjartar stofur með út- gangi á stóra viðarverönd með heitum potti. Fallegur garður með skjólveggjum. Verð 28,8 m. Mosgerði - Rvík Mikið endurnýjuð 74 fm kjallaraíbúð í friðsælu hverfi. Eldhús með nýrri fallegri innréttingu, flísar milli efri og neðri hluta innréttingar. Flísar á öllum gólfum. Að sögn eiganda eru allar skolp- og vatns- lagnir nýjar. Hluti af hurðum hefur verið endurnýjaður. Garðurinn er að hluta til hellulagður með sólpalli. Verð 9,8 m. Unnarbraut - Seltjarnarnes Glæsilegt 115 fm raðhús á 2 hæðum ásamt ca 30 fm óskráðu rislofti og 28 fm sérbyggðum bílskúr á sunnanverðu Nes- inu. Húsið skilast fullbúið og málað að utan en tilbúið til innréttingar að innan, lóðin hellulögð fyrir framan bílskúra og að inngangi en að öðru leyti grófjöfnuð. Til afh. strax. Verð 18,8 m. Laufrimi - Rvík Falleg 60,2 fm tveggja herbergja íbúð á fyrstu hæð með sérinngangi í þriggja hæða fjölbýli. Eldhús með hvítri og beyk- innréttingu. Hjónaherbergi og stofa með parketi á gólfi, útgengt í sérgarð frá stofu. Verð 8,8 m. KAUPENDALISTI VIÐSKIPTAVINA • Vantar fyrir ungt fólk litla ódýra íbúð sem má þurfa að gera eitthvað fyrir, hvar sem er á höfuðborgarsvæðinu. VB. • Vantar fyrir byggingaraðila lóð í Reykjavík eða á höfuðborgarsvæðinu fyrir lítið fjöl- býli, einbýli, rað- og parhús. VB. • Vantar snyrtilegt 30 til 120 fm verslunarhúsnæði, neðarlega á Laugaveginum eða í Bankastræti. VB. • Bráðvantar snyrtilega íbúð í miðbænum. Verð 5 til 10 m. VB. • Vantar hæð og ris, ca 70-90 fm; á svæði 104, 105 og 108. Íbúðin má vera undir súð og þarfnast lagfæringa. Verð 11 til 12,5 milj. • Vantar einbýli, rað eða parhús í Fossvoginum eða annars staðar í hverfi 108. VB. • Vantar 3 herb. ca 7-9 m. í Vesturbæ, Hlíðum eða Þingholtum. HH. • Vantar rað- eða parhús í Fossvogi, Seljahverfi eða Bökkum. VB. • Vantar 2 íbúða hús á höfuðborgarsvæðinu. Hámarksverð 25 millj. GA. • Vantar 5 herb. íbúð í hverfi 108, traustur kaupandi, skipti koma til greina á raðhúsi í Fossvogi. GR. • Vantar 3-5 herb. íbúð í Hvömmunum í Kóp. Má þarfnast viðgerðar. HH. • Vantar fallega 3-4 herb. íbúð á svæði 101, traustur kaupandi. HH. • Vantar fyrir fólk sem er að flytja heim frá Ameríku gott einbýli á svæði 105, 108 og 210. VB. • Vantar íbúð á svæði 101. Verð 10 til 15 m. GA. • Vantar ca 100 fm parhús í Hveragerði. GA. • Vantar 2 herb. íbúð á svæði 105 eða 108. Verð 8-10 millj. GA. • Vantar ódýra íbúð á höfuðborgarsvæðinu. Má þarfnast töluverðra lagfæringa. GA. www.husid.is - husid@husid.is 5-7 herb. og sérh. Skólagerði - Kóp. Stórglæsileg 130 fm neðri sérhæð í tvíbýli ásamt 53 fm bílskúr. Íbúðin er öll nýtekin í gegn. Gegn- heilt nýtt parket og flísar á gólfum. Glæsi- legt baðherb. Nýtt rafmagn, ofnar, vatns- og skólplagnir. Lagt fyrir heitum potti. Sérgarður. Verð 18,9 m. Álakvísl - Rvík Mjög snyrtileg og góð 115,1 fm íbúð með sérinngangi af svölum í fallegu 3ja íbúða húsi ásamt stæði í bílageymslu. 3-4 herb., stofa og borðstofa ásamt óskráðu rislofti sem mætti nota sem sjónvarps eða tölvuherbergi. Húsið er fal- legt og vel við haldið. Ekkert áhv. Verð 15,8 m. Álfaskeið - Hafnarfj. Skemmtileg sérhæð og kjallari, 267 fm, ásamt 45,6 fm bílskúr, samtals 312,6 fm. Eldhús með fal- legri kirsuberjainnréttingu. Rúmgóð stofa og borðstofa, útgengt á mjög stórar svalir. 5 svefnherb. Verð 25 m. Tröllaborgir - Grafarvogur Rúmgóð 5 herb. 140,7 fm sérhönnuð efri sérhæð í fallegu tvíbýli á frábærum útsýnis- stað ásamt 32,4 fm bílskúr, samtals 173,1 fm fyrir utan óskráð 32 fm rými. Eignin er ekki fullkláruð. Áhv. 8,5 m. Verð 18 m. 4 herbergja Ásbúðartröð - Hf. Góð 91,2 fm íbúð á jarðhæð í þríbýli. Íbúðin er öll tölu- vert endurnýjuð. Rúmgott eldhús, eldri snyrtileg innrétting. Nýr sólpallur sem snýr í suður. Íbúðin er laus fljótlega. Verð 11,1 m. Háaleitisbraut - Rvík Rúmlega 100 fm íbúð með sérinng. í kjallara í fjölbýli. Nýleg eldhúsinnrétting. Stór og rúmgóð íbúð, allt sér og innan íbúðar, enginn hús- sjóður og engin sameign til að þrífa. Hús nýlega viðgert og málað. Nýtt dren. Áhv. ca 6,0 m. Verð 10,6 m. Klapparstígur - Rvík 111,6 fm eign á annarri hæð í fjórbýli í miðbænum sem notuð er sem tvær íbúðir. Báðar íbúð- irnar eru 2ja herb., önnur ca 45 fm og hin ca 66 fm. Nýtt þak og rennur, húsið málað sumarið 2000 og lítur mjög vel út og snyrti- legt að utan. Verð 13,6 m. 3 herbergja Vallarás - Rvík Góð 87,6 fm 3ja herb. íbúð á þriðju hæð í 4ra hæða fjölbýli. Eldhús með hvítri og beykiinnréttingu. Sameign mjög snyrtileg. Gervihnattamót- takari er fyrir húsið. Verð 11,2 m. Fífulind - Kóp. Falleg og snyrtileg 3ja herb. 83,4 fm íbúð á annarri hæð í góðu 4ra hæða fjölbýli ásamt ca 5 fm sér- geymslu í sameign. Tvö góð herb., mer- bau-parket á gólfum, rúmgott þvottahús inn af baði. GETUR VERIÐ AFHENT FLJÓTLEGA. Áhv. ca 5,5 m. Verð 12,6 m. Huldubraut - Kóp. 69 fm þriggja herbergja íbúð á jarðhæð með sérinngangi í þriggja íbúða steinhúsi. Parket á flestum gólfum. Verið er að laga húsið að utan og verður það greitt á kostn- að seljanda. Laus fljótlega. Verð 9,2 m. Lækjasmári - Kóp. Ný 89,2 fm íbúð á þriðju hæð í 3ja hæða fjölbýli ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin er fullgerð með fallegum innréttingum en án gólfefna. Sameign er snyrtileg. Verð 13,2 m. 2 herbergja Arahólar - Rvík Mjög rúmgóð og fallega endurnýjuð 80,3 fm 2ja herb. íbúð á efstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfi. Nýleg tæki á baði. Þvottahús innan íbúðar. Tvennar svalir. Stórkostlegt útsýni. Öryggiskerfi og ISDN-símkerfi fylgir. Laus við samning. Áhv. 3 m. Lækkað verð í 9,9 m. Hringbraut - Rvk. 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð í fjölbýli í vesturbæ Reykja- víkur. Þvottahús og geymsla innan íbúðar og sameiginlegt þurrkherbergi á hæðinni. Parket á flestum gólfum. Suðursvalir. Hús og sameign nýlega gegnumtekið. Áhv. 4,2 m. Verð 6,8 m. Reykás - Árbær 69 fm góð íbúð á fyrstu hæð í litlu fjölbýli. Parket og flísar á gólfum. Sérþvottahús innan íbúðar. Íbúðin er nýlega máluð. Svalir með útsýni. Laus fljótlega. Áhv. 4,4 m. Verð 9,3 m. VERSLUNIN Art Form ehf. er á Skólavörðustíg 20 í nýlegu húsi, byggðu í kringum 1994. Verslun þessi hefur sérhæft sig í húsgögnum og gjafavörum. „Þetta var upphaflega gallerí sem Jens Guðjónsson rak en þegar ég tók við rekstrinum árið 1996 ákvað ég að þróa þetta yfir í vandaða gjafa- vöruverslun,“ segir Hlöðver Sig- urðsson hjá Art Form. En hvers konar gjafavörur er þarna um að ræða? „Verslunin í dag byggist á þekkt- um merkjum eins og Magis frá Ítalíu sem framleiðir húsgögn. Glervörur flyt ég inn frá Egizia frá Ítalíu og síð- an sel ég glervörur fá Iittala í Finn- landi. Ég byrjaði með Magis og Egizia og hef mikið selt af vörum frá þeim. Magis ræður til sín þekkta hönnuði og er sífellt að þróa nýjar vörur. Ég hef verið svo heppinn að hitta á vörur af ýmsu tagi sem hafa selst vel og einkum er góð sala til fyr- irtækja sem kaupa mikið magn í einu, t.d. af húsgögnum. Iittala fyrirtækið framleiðir mjög vinsælar glervörur, sem margir safna og eru því vinsælar, t.d. í af- mælisgjafir og brúðargjafir. Allar þær vörur sem ég er með eru frá þekktum merkjum eftir góða hönnuði og ég verð var við mjög auk- inn áhuga hjá fólki á slíkum vörum.“ Glervasar, stólar, fuglar og fleira Þegar gengið er um verslunina Art Form leynir sér ekki að þar eru vandaðir munir á boðstólum. Blaða- maður staldrar við tvo vasa frá Egizia sem bera nöfnin Feardinad og Jaia, þeir kosta 13.750 og er hönnuður þeirra Natalie Du Pasquer sem er einn af 17 hönnuða hópi sem Fallegir hlutir við ferðamannagötu Morgunblaðið/Árni Sæberg Strauborð frá Magis. Fuglarnir frá Iittala hafa finnska fugla að fyrirmyndum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.