Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 C 23HeimiliFasteignir F a s te ig n a m ið lu n in B e rg F a s te ig n a m ið lu n in B e rg Hannes Jóna Pétur Sæberg Þekking - öryggi - þjónusta Sími 588 55 30 • Fax 588 55 40 Netfang: berg@berg.is • Heimasíða: www.berg.is Opið mánudaga-föstudaga frá kl. 9-17 Sæberg Þórðarson, löggiltur fasteigna- og skipasali Landið HNÍFSDALUR - VESTFIRÐIR - GOTT VERÐ! Vandað 152 fm einbýl- ishús auk 44 fm bílskúrs. Húsið er byggt 1978 og er með parketlögðum gólfum og góðri eldhúsinnréttingu. Nýlegt gler. 4 svefnherbergi. Þvottahús inn af eldhúsi. Þetta er kjörin eign sem nýta má sem sumarhús fyrir félagasamtök eða sam- hentar fjölskyldur. Allar nánari uppl. hjá Pétri. V. 2,0 m. 2209 SUÐUREYRI - VESTFIRÐIR Ný- komið í sölu 190 fm einbýli auk 29 fm bíl- skúrs. Húsið er byggt 1968 og er í góðu viðhaldi. Flísar og parket. 4 svefnherbergi. Glæsil. arinn í stofu. Hús með mikla mögul. Áhv. byggsj. 2 m. V. 5,5 m. 2208 Í smíðum NAUSTABRYGGJA - BRYGGJUHVERFI Til sölu íbúðir í þessu skemmtilega lyftuhúsi. Íbúðirnar af- hendast tilbúnar til innréttinga eða lengra komnar eftir nánara samkomulagi. Um er að ræða 3ja-5 herb. íbúðir auk penthouse- íbúða. Glæsilegt útsýni. Allur frág. til fyrir- myndar. Áhv. húsbréf. Hægt að kaupa bíl- skúr með. 2007 Einbýlishús LÆKJARSEL Nýkomið í sölu afar glæsilegt tvílyft einbýlishús í fallegri götu, samtals 330 fm, þar af 70 fm tvíbreiður bílskúr með góðum geymslum. Parket og teppi á gólfum. 5 góð herbergi. 2 snyrting- ar. Mjög vandaður frágangur. Arinn í stofu. Fallegt útsýni. Myndir og nánari lýsing á Berg.is. V. 29,5 m 2202 GERÐHAMRAR - GRAFAR- VOGI Nýkomið í sölu afar glæsilegt ein- býlishús, 184 fm, auk 58 fm bílskúrs. Hús- ið er á 2 hæðum. Parket og flísar. 100 fm sólpallur með heitum potti. Sérstaklega vel hannaður garður með skjólveggjum. Hiti í bílaplani. Glæsileg eign. V. 26,8 m. 2180 Parhús Hæðir FÁLKAGATA - NEÐRI SÉR- HÆÐ Höfum til sölu nýstandsetta neðri sérhæð, 100 fm, með sérinngangi. Stofa og þrjú herbergi. Íbúðin er öll ný endurbyggð. Ný innrétting og tæki. Parket og flísar. EIGN MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU OG MÖGUL. Á VIÐ- BYGGINGU. V. 13,5 m. Áhv. 8,3 m. 2166 ÆSUBORGIR Vel skipulagt 2 hæða 200 fm parhús á þessum vin- sæla stað við Geldinganes. Afar fallegt útsýni. Mikil lofthæð. Loft klædd ma- hóní-harðviði. Vandaðar hurðir. Neðri hæð með flísum og niðurlímdu parketi. Gengt í bílskúr af efri hæð. Hús með skemmtilega möguleika. V. 19,5 m. 2175 ÓLAFSGEISLI - M/BÍLSKÚR Höfum í einkasölu nýbyggt einbýlishús á tveimur hæðum 211 fm ásamt 28 fm bílskúr. Húsið selst frágengið að utan, fokhelt að innan. Möguleiki á 4 til 5 herbergjum og lítilli íbúð á 1. hæð. FALLEG OG VEL SKIPULÖGÐ EIGN MEÐ FRÁBÆRU ÚTSÝNI. V. 17,9 m. 2029 HLÉGERÐI - LAUS - KÓPA- VOGS Höfum í einkasölu neðri sérhæð, 96 fm, með sérinngangi. Tvö herbergi, stofa, stórt hol og stórar suðursvalir með sólstofu. EIGN Í GRÓNU HVERFI MEÐ GÓÐA STAÐSETNINGU. V. 12,0 m. 2189 ÍRABAKKI Í einkasölu snyrtileg 3ja herb. 69 fm íbúð á 2. hæð í 3ja hæða fjöl- býlishúsi. Parket. 2 góð svefnherbergi. Út- gengt á svalir úr stofu og öðru herbergi. Sérþvottahús á hæð. Afar fallegur garður með leiktækjum. Áhv. byggsj. og húsbréf 5 m. V. 9,0 m. 2194 ENGJASEL Vorum að fá í sölu fal- lega 3ja herbergja 83 fm íbúð á 4. hæð ásamt 31 fm stæði í bílageymsluhúsi. Parket á gólfum. Þvottahús innaf snyrt- ingu. Mjög gott skipulag. Barnvænt umhverfi. Laus strax. V. 10,5 m. 2109 SOGAVEGUR Í einkasölu 135 fm íbúð á tveimur hæðum auk 29 fm bíl- skúrs. Parket og teppi á gólfum. Á efri hæð er stofa og eldhús ásamt snyrt- ingu. Á neðri hæð eru þrjú svefnher- bergi ásamt baði og þvottahúsi. Góð staðsetning. V. 15,8 m. 2092 2ja herb. ESKIHLÍÐ - JARÐHÆÐ Í einka- sölu falleg og rúmgóð 2ja herbergja íbúð, 71 fm, með sérinngangi, á jarðhæð í þessu vinsæla hverfi. LAUS STRAX. GÓÐ STAÐSETNING. V. 8,5 m. 2146 GRENIMELUR - STÚDÍÓÍBÚÐ - LAUS STRAX Höfum í einkasölu fallega ný endurnýjaða 2ja herb. stúdíóí- búð, 65 fm, á jarðhæð með sérinngangi. Parket og flísar á gólfum. Fallegar nýjar innréttingar. EIGN Í FYRSTA FLOKKS ÁSTANDI. LAUS STRAX. GÓÐ STAÐ- SETNING. V. 8,9 m. Áhv. 6,7 m. 1757 Atvinnuhúsnæði GYLFAFLÖT - GRAFARVOGI Til sölu eða leigu atvinnuhúsnæði, sem er 401 fm, ásamt millilofti sem er með steyptu gólfi með marmarasalla. Tvær stórar innkeyrsludyr eru á vinnslusal ásamt gönguhurðum. Góð lofthæð. Þetta er fallega frágengið atvinnuhúsnæði. V. 34,0 m. Áhv. 10.0 m. 2040 VATNAGARÐAR Erum með í sölu 945 fm atvinnuhúsnæði með góða stað- setningu. Eignin er á tveimur hæðum. Í húsinu eru fjölmargar skrifstofur. Á neðri hæð er stór salur með góðri lofthæð. Mjög auðvelt að breyta innréttingum eftir þörf- um. Aðkoma er góð og fjöldi bílastæða. Fallegt útsýni. 2013 AKRALIND - KÓPAVOGI Til sölu eða leigu nýtt glæsilegt 300 fm atvinnu- húsnæði með þremur innkeyrsludyrum ásamt gönguhurð. Hagstæð lán. LAUST STRAX V. 29,0 m. 2011 SKÚTUVOGUR Í einkasölu mjög hentugt og vel staðsett atvinnuhúsnæði við Skútuvog. Malbikað plan og bílastæði. Lofthæð 6 m. Innkeyrsludyr 4 m. Um er að ræða 1 bil, 326 fm. 1993 HÁALEITISBRAUT - M/BÍL- SKÚR Höfum í einkasölu góða 3ja herbergja íbúð, 90 fm, ásamt 22 fm bíl- skúr með rafmagni, hita og hurðaopn- ara. Stórar suð-vestur svalir með góðu útsýni. Parket og flísar á gólfum. Afar góð staðsetning. V. 11,3 m. 2046 Eigendur fasteigna athugið! Mjög lífleg sala, skoðum og verðmetum samdægurs Fasteignamiðlunin Berg, Háaleitisbraut 58, www.berg.is Í einkasölu glæsilegt 2ja hæða 470 fm ein- býlishús með tvöföldum bílskúr, sem er 152 fm. Húsið er allt hið vandaðasta. Fal- legar innréttingar. Parket og flísar á gólf- um. Húsið er á einstökum útsýnistað. Eign fyrir vandláta. Bílskúrinn má nota undir léttan iðnað eða sem heildsölulager. Til- boð. Skipti koma til greina á minni eign. HLÍÐARHJALLI - GLÆSILEG Vorum að fá í sölu 2ja hæða 211 fm rað- hús ásamt bílskúr. Parket og flísar á gólf- um og vönduð eldhúinnrétting, stórar stofur, 3-4 herbergi ásamt fataherbergi. Falleg eign á góðum stað og stutt í alla þjónustu. V. 19,3 m. PRESTBAKKI REYKJAMELUR - MOS. Fallegt 150 fm bjálkahús auk 37 fm bílskúrs á eftirsóttum stað í Mosfellsbæ. 3 rúmgóð svefnherb., stór snyrting með sauna inn af. Eftir er að fullklára húsið. Afar fallegt og barnvænt umhverfi. Áhv. 9 m. hús- bréf. V. 18 millj. 2207 BRATTHOLT - MOS. Höfum í einkasölu 145 fm einbýlishús ásamt 33 fm bílskúr. Fjögur svefnherbergi, stofa og stór borðkrókur. Fallegur arinn í stofu. Plastparket og flísar. Góður suðurgarður. Góð staðsetning og stutt í alla þjónustu. V. 18,7 m. 2195 STÓRITEIGUR - MOS. Í einka- sölu vandað 186 fm einbýlishús ásamt 40 fm bílskúr. 40 fm sólstofa. Heitur pottur og verönd girt skjólveggjum. 4 góð herbergi. Parket og flísar. 2 snyrting- ar. Þetta er góð eign í rólegu hverfi i Mosfellsbæ. V. 21,0 m. 2178 LEIRUTANGI - MOS. Fallegt ein- býlishús, 169 fm, á einni hæð ásamt 32 fm innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist í þrjú góð svefnherbergi auk fataherberg- is, stofu, borðstofu, sjónvarpshols, eld- húss og baðs. Gólfefni parket og flísar. Stór lóð í fallegu umhverfi. V. 20,9 m. 2163 GRENIBYGGÐ - MOS. Fallegt raðhús, 108 fm, með sólstofu og 60 fm sólpalli í suður. Beykiparket og flísar á gólfum. Mikil lofthæð. 2 rúmgóð svefn- herbergi. Góð eldhúsinnrétting. Fallegt og barnvænt umhverfi. Áhv. húsbréf. 7 m. V. 14,3 m. 2169 HRAÐASTAÐIR - MOS- FELLSDAL Höfum til sölu 123 fm einbýlishús í Mosfellsdal ásamt 33 fm bílskúr, einnig fylgir 52 fm gróðurhús sem er upphitað með jarðhita og býður upp á marga skemmtilega möguleika. Lóðin er stór, vaxin trjám og runnum. ÞETTA ER SPENNANDI KOSTUR FYRIR ÞÁ, SEM KJÓSA AÐ BÚA UTAN HÖFUÐBORGAR- SVÆÐISINS en þó í næsta ná- grenni. 1966 ÁLMHOLT - MOS. Fallegt ein- býlishús, 155 fm, ásamt bílskúr 33 fm. Stór stofa, borðstofa og 4 svefn- herbergi. Falleg eldhúsinnrétting. Ar- inn í stofu. Stór og fallegur garður. V. 21 m. Áhv. 4 m. 1085 Mosfellsbær gengur undir nafninu Sottsass eftir þekktasta hönnuðinum sem heitir Ettore Sottsass. Þá eru athyglisverðir fuglarnir frá Iittala – þeir eru handgerðir og blásnir úr gleri. Fyirmyndirnar eru finnskir fuglar en hönnuður þessara gripa er Oiva Toikka. Svo mikið er að sjá að blaðamaður sest til að horfa í næði í kringum sig. Kemur þá í ljós að hann hefur sest á fremur óvenjulegan stól frá Magis sem hækka má og lækka en hann lít- ur út eins og sambland af bar- og borðstofustól. Þetta kallar Hlöðver nytjalist og sama má segja um borð sem sömu eiginleikum er búið. Þá má nefna barstólinn Lyra eftir ís- lenskan hönnuð, Sigurð Þorsteins- son, en stóllinn er framleiddur er- lendis þar sem hönnuðurinn starfar. Hlöðver sýnir mér líka sérkennilegan göngustaf frá Magis, handfang hans er þrískipt og notast gripin til skipt- ist á láglendi, upp í móti og þegar farið er niður brekku. Hönnuður stafsins er Björn Dahlström. Skemmtilegar eru líka franskar trévörur fyrir börn frá fyrirtækinu Vilac – einnig er að finna í versl- uninni ítalskar vörur frá Guzzini, svo sem rafmagnstæki í eldhús, bök- unarvigt og fleira – svo eitthvað sé nefnt af því sem þarna er á boð- stólum. Eftir að hafa litast um í umræddri verslun spyr blaðamaður hvort Skólavörðurstígurinn sé góður stað- ur fyrir svona verslun? „Já, nú er hann orðinn það,“ segir Hlöðver. „Þetta hefur breyst mikið frá því ég byrjaði fyrir sex árum. Þá var mun minni umferð hér af fólki. Þess má geta að útlendingar versla hér mikið. Skólavörðustígur er að vera ein mesta ferðamannagata Reykjavíkur, það gerir Hallgríms- kirkja m.a.“ Skólavörðustígur endurnýjaður Hvað um bílastæðavandann svo- kallaða? „Bílastæði eru hér bæði við mæla og ekki við mæla en ég verð per- sónulega ekki var við að fólki hiki við að versla hér á þessu svæði vegna bílastæðavanda,“ segir Hlöðver. „Til stendur að fjölga hér bílastæðum við götuna. Það á að gera í tengslum við gagngera endurnýjun á Skóla- vörðustígnum í vor. Byrja á fram- kvæmdir á horni Týsgötu og Skóla- vörðustígs og svo verður haldið áfram allt niður að Bankastræti. Encdurnýjaðar verða m.a. lagnir, hellulögn, malbik og loks verða gróð- ursettar plöntur sem hluti af götu- myndinni.“ Guðrún Sigurðardóttir og Hlöðver Sigurðsson í verslun sinni Art Form. Lyra, stóll Sigurðar Þorsteinssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.