Morgunblaðið - 14.03.2002, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 14.03.2002, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2002 53 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Vegna forfalla vantar dönskukennara í Lækjar- skóla nú þegar. Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Reynir Guðnason, í síma 555 0585. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Grunnskólinn í Stykkishólmi Kennarar Við Grunnskólann í Stykkishólmi eru lausar stöður kennara frá og með næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru stærðfræði, náttúru- fræði og danska. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Nánari upplýs- ingar gefur Gunnar Svanlaugsson í síma 438 1377, netfang: gunnar@stykk.is . Staða yfirmanns við Hafnir Ísafjarðarbæjar er laus til umsóknar Yfirmaður Hafna Ísafjarðarbæjar sér um dag- lega stjórnun hafnarsvæðisins, deilir út verk- efnum og sér almennt um starfsmannastjórn- un. Hann skal geta sinnt öllum helstu verkum á höfninni og sér um kynningu og markaðs- setningu. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Leitað er eftir einstaklingi með haldgóða menntun, lipurð í mannlegum samskiptum og reynslu í markaðssetningu og stefnumótun- arvinnu. Góð íslensku- og enskukunnátta er áskilin, ásamt reynslu af stjórnunarstörfum og fjármálaumsjón. Æskilegt er að væntanlegur yfirmaður Hafna Ísafjarðarbæjar geti hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri í síma 450 8000. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2002. Skila skal skriflegri umsókn með upplýs- ingum um menntun, starfsferil og reynslu um- sækjanda. Umsóknir skulu sendar á bæjarskrif- stofur Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísa- firði, merktar „Hafnir Ísafjarðarbæjar - umsókn um starf“. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Hafnir Ísafjarðarbæjar eru sjötta stærsta höfn landsins miðað við tekjur. Hafnirnar eru á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri. Sam- setning tekna hefur breyst mikið á undanförnum árum eins og á öðrum höfnum landsins. Fjöldi smábáta hefur aukist, vöruflutningar um hafnirnar hafa minnkað og ferðaþjónusta aukist. Það er stefna hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar að auka umsvif hafnanna. Eitt af hlut- verkum yfirmanns Hafna Ísafjarðabæjar verður að vinna að stefnu- mótun með hafnarstjórn í þeim tilgangi að efla starfsemi Hafna Ísa- fjarðarbæjar og auka viðskipti. Í athugun hjá Ísafjarðarbæ eru sam- legðaráhrif þess að sameina hafnar- og umhverfissvið. Einnig hefur Ísafjarðarbær lagt fram tillögur til nágrannasveitarfélaga sinna um stofnun hafnarsamlags sveitarfélaganna þriggja á norðanverðum Vestfjörðum. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimilinu Árnesi, Gnúpverja- hreppi, fimmtudaginn 21. mars 2002. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum. 3. Önnur mál. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. Rennidagar 19.—20. mars stendur Fossberg ehf. fyrir kynn- ingu á TITEX- og TUNGALOY-skurðverk- færum (borar, fræsar, renniverkfæri, snittverk- færi). Kynningin fer fram í sýningarsal okkar á Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 57 57 600. Kynningin fer fram á ensku en sölumenn okkar verða til aðstoðar. Allir áhugasamir velkomnir. Fossberg ehf. KENNSLA Patricia Howard, útskrifuð úr skóla Barböru Brennan, heldur námskeiðið „Leið til sjálfsþekkingar I, endur- vektu ástríðurnar, losaðu um gleðina“ helgina 22.—24. mars (kvöldnámskeið) ásamt því að gefa heilun dagana 20.—27. mars. Hringið í Lindu í síma 561 0151 milli kl. 10 og 12. TIL SÖLU Nýleg skrifstofuhúsgögn Til sölu er töluvert magn af nýlegum skristofu- húsgögnum á góðu verði. Um er að ræða mahóní-húsgögn frá Á.G. húsgagnaverslun úr SERÍA línu, skrifborð, hillur og skápa af ýmsum stærðum og gerðum. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þórðarson hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. í síma 540 5000 eða gudjon@frjalsi.is TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 16. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Engjavegur 2, Selfossi, fastanr. 218-5778, þingl. eig. Soffía Sigurðar- dóttir og Sigurður Ingi Andrésson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna rík., B-deild, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 10.00. Eskilundur 5, Þingvallahreppi, fastanr. 220-9100, þingl. eig. Helen Hansdóttir og Grétar Ísfeld Sævarsson, gerðarbeiðendur Trygginga- miðstöðin hf. og Þingvallahreppur, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 15.30 Eskilundur 6, Þingvallahreppi, fastanr. 220-9101, þingl. eig. Elías B. Jónsson, gerðarbeiðandi Þingvallahreppur, fimmtudaginn 1. mars 2002 kl. 16.00. Heiðarbrún 96, Hveragerði, fastanr. 221-0339, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalána- sjóður, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 11.30. Jörðin Þórustaðir II, Ölfushreppi, þingl. eig. Gamalíel ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lánasjóður landbúnaðar- ins, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 11.00. Starengi 9, Selfossi, fastanr. 218-7258, þingl. eig. Þóra Valdís Val- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 10.30. Strandgata 5, Stokkseyri, fastanr. 219-9862, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtu- daginn 21. mars 2002 kl. 13.30. Unubakki 10-12, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2847, þingl. eig. Skipaþjón- usta Suðurlands hf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 14.15. Sýslumaðurinn á Selfossi, 13. mars 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1823147  Km. I.O.O.F. 5  1823147  Km. Landsst. 6002031419 VII I.O.O.F. 11  1823148½  Bk. Í kvöld kl. 20.00. Kvöldvaka í umsjón flokksforingjanna. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Valdimar Júlíusson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Að breyta heiminum byrjar heima. Efni: Guðrún Agnarsdóttir læknir og fyrrverandi alþingismaður. Upphafsorð: Guðmundur K. Sigurgeirsson. Hugleiðing: Helgi Gíslason kennari. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Vakning- arsagan, Eiður Einarsson fer yfir helstu vakningar, strauma og stefnur á síðustu öld. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsvika í Reykjavík 2002 Samkoma í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. „Hann veikan hressir“. Myndröð 2 úr Afríkuför frá kl. 20.15 - Jón Hjartarson. Flautu- leikur Ingunnar Bjarnadóttur og Elísabetar Jónsdóttur. Elísabet Magnúsdóttir hefur upphafsorð. Estiphanos Berisha talar út frá yfirskrift kvöldsins og segir frá lækningum í Eþíópíu. Kaffi og meðlæti selt að lokinni sam- komu.      
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.