Morgunblaðið - 14.03.2002, Side 53

Morgunblaðið - 14.03.2002, Side 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 14. MARS 2002 53 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Lækjarskóli Vegna forfalla vantar dönskukennara í Lækjar- skóla nú þegar. Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Reynir Guðnason, í síma 555 0585. Fræðslustjórinn í Hafnarfirði. Grunnskólinn í Stykkishólmi Kennarar Við Grunnskólann í Stykkishólmi eru lausar stöður kennara frá og með næsta skólaári. Meðal kennslugreina eru stærðfræði, náttúru- fræði og danska. Umsóknarfrestur er til 10. apríl. Nánari upplýs- ingar gefur Gunnar Svanlaugsson í síma 438 1377, netfang: gunnar@stykk.is . Staða yfirmanns við Hafnir Ísafjarðarbæjar er laus til umsóknar Yfirmaður Hafna Ísafjarðarbæjar sér um dag- lega stjórnun hafnarsvæðisins, deilir út verk- efnum og sér almennt um starfsmannastjórn- un. Hann skal geta sinnt öllum helstu verkum á höfninni og sér um kynningu og markaðs- setningu. Næsti yfirmaður er bæjarstjóri. Leitað er eftir einstaklingi með haldgóða menntun, lipurð í mannlegum samskiptum og reynslu í markaðssetningu og stefnumótun- arvinnu. Góð íslensku- og enskukunnátta er áskilin, ásamt reynslu af stjórnunarstörfum og fjármálaumsjón. Æskilegt er að væntanlegur yfirmaður Hafna Ísafjarðarbæjar geti hafið störf sem fyrst. Allar nánari upplýsingar gefur bæjarstjóri í síma 450 8000. Umsóknarfrestur er til 20. mars 2002. Skila skal skriflegri umsókn með upplýs- ingum um menntun, starfsferil og reynslu um- sækjanda. Umsóknir skulu sendar á bæjarskrif- stofur Ísafjarðarbæjar, Hafnarstræti 1, 400 Ísa- firði, merktar „Hafnir Ísafjarðarbæjar - umsókn um starf“. Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar. Hafnir Ísafjarðarbæjar eru sjötta stærsta höfn landsins miðað við tekjur. Hafnirnar eru á Ísafirði, Suðureyri, Flateyri og Þingeyri. Sam- setning tekna hefur breyst mikið á undanförnum árum eins og á öðrum höfnum landsins. Fjöldi smábáta hefur aukist, vöruflutningar um hafnirnar hafa minnkað og ferðaþjónusta aukist. Það er stefna hafnarstjórnar Ísafjarðarbæjar að auka umsvif hafnanna. Eitt af hlut- verkum yfirmanns Hafna Ísafjarðabæjar verður að vinna að stefnu- mótun með hafnarstjórn í þeim tilgangi að efla starfsemi Hafna Ísa- fjarðarbæjar og auka viðskipti. Í athugun hjá Ísafjarðarbæ eru sam- legðaráhrif þess að sameina hafnar- og umhverfissvið. Einnig hefur Ísafjarðarbær lagt fram tillögur til nágrannasveitarfélaga sinna um stofnun hafnarsamlags sveitarfélaganna þriggja á norðanverðum Vestfjörðum. R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Fundarboð Aðalfundur Mjólkurbús Flóamanna verður haldinn í félagsheimilinu Árnesi, Gnúpverja- hreppi, fimmtudaginn 21. mars 2002. Fundurinn hefst kl. 13.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Breytingar á samþykktum. 3. Önnur mál. Stjórn Mjólkurbús Flóamanna. Rennidagar 19.—20. mars stendur Fossberg ehf. fyrir kynn- ingu á TITEX- og TUNGALOY-skurðverk- færum (borar, fræsar, renniverkfæri, snittverk- færi). Kynningin fer fram í sýningarsal okkar á Suðurlandsbraut 14, Reykjavík. Nánari upplýsingar í síma 57 57 600. Kynningin fer fram á ensku en sölumenn okkar verða til aðstoðar. Allir áhugasamir velkomnir. Fossberg ehf. KENNSLA Patricia Howard, útskrifuð úr skóla Barböru Brennan, heldur námskeiðið „Leið til sjálfsþekkingar I, endur- vektu ástríðurnar, losaðu um gleðina“ helgina 22.—24. mars (kvöldnámskeið) ásamt því að gefa heilun dagana 20.—27. mars. Hringið í Lindu í síma 561 0151 milli kl. 10 og 12. TIL SÖLU Nýleg skrifstofuhúsgögn Til sölu er töluvert magn af nýlegum skristofu- húsgögnum á góðu verði. Um er að ræða mahóní-húsgögn frá Á.G. húsgagnaverslun úr SERÍA línu, skrifborð, hillur og skápa af ýmsum stærðum og gerðum. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Þórðarson hjá Frjálsa fjárfestingarbankanum hf. í síma 540 5000 eða gudjon@frjalsi.is TILKYNNINGAR Handverksfólk athugið! Handverksmarkaður verður á Garða- torgi laugardaginn 16. mars. Vinsamlega staðfestið básapantanir í síma 692 6673 eða 861 4950. UPPBOÐ Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Engjavegur 2, Selfossi, fastanr. 218-5778, þingl. eig. Soffía Sigurðar- dóttir og Sigurður Ingi Andrésson, gerðarbeiðendur Íbúðalánasjóður og Lífeyrissjóður starfsmanna rík., B-deild, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 10.00. Eskilundur 5, Þingvallahreppi, fastanr. 220-9100, þingl. eig. Helen Hansdóttir og Grétar Ísfeld Sævarsson, gerðarbeiðendur Trygginga- miðstöðin hf. og Þingvallahreppur, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 15.30 Eskilundur 6, Þingvallahreppi, fastanr. 220-9101, þingl. eig. Elías B. Jónsson, gerðarbeiðandi Þingvallahreppur, fimmtudaginn 1. mars 2002 kl. 16.00. Heiðarbrún 96, Hveragerði, fastanr. 221-0339, þingl. eig. Guðrún Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Hveragerðisbær og Íbúðalána- sjóður, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 11.30. Jörðin Þórustaðir II, Ölfushreppi, þingl. eig. Gamalíel ehf., gerðarbeið- endur Landsbanki Íslands hf., höfuðst. og Lánasjóður landbúnaðar- ins, fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 11.00. Starengi 9, Selfossi, fastanr. 218-7258, þingl. eig. Þóra Valdís Val- geirsdóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalbanki og Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 10.30. Strandgata 5, Stokkseyri, fastanr. 219-9862, þingl. eig. Jóhannes Helgi Einarsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn í Hafnarfirði, fimmtu- daginn 21. mars 2002 kl. 13.30. Unubakki 10-12, Þorlákshöfn, fastanr. 221-2847, þingl. eig. Skipaþjón- usta Suðurlands hf., gerðarbeiðandi Landsbanki Íslands hf., höfuðst., fimmtudaginn 21. mars 2002 kl. 14.15. Sýslumaðurinn á Selfossi, 13. mars 2002. SMÁAUGLÝSINGAR FÉLAGSLÍF I.O.O.F. 5  1823147  Km. I.O.O.F. 5  1823147  Km. Landsst. 6002031419 VII I.O.O.F. 11  1823148½  Bk. Í kvöld kl. 20.00. Kvöldvaka í umsjón flokksforingjanna. Allir hjartanlega velkomnir. Almenn samkoma í Þríbúðum, Hverfisgötu 42, kl. 20.00. Mikill söngur og vitnisburðir. Ræðumaður Valdimar Júlíusson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is . Aðaldeild KFUM, Holtavegi 28. Fundur í kvöld kl. 20.00. Að breyta heiminum byrjar heima. Efni: Guðrún Agnarsdóttir læknir og fyrrverandi alþingismaður. Upphafsorð: Guðmundur K. Sigurgeirsson. Hugleiðing: Helgi Gíslason kennari. Allir karlmenn velkomnir. www.kfum.is . Smiðjuvegi 5, Kópavogi. Krakkaklúbbur kl. 17.00. Bænastund kl. 19.00. Biblíufræðsla kl. 20.00. Vakning- arsagan, Eiður Einarsson fer yfir helstu vakningar, strauma og stefnur á síðustu öld. Allir hjartanlega velkomnir. Kristniboðsvika í Reykjavík 2002 Samkoma í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58, í kvöld kl. 20.30. „Hann veikan hressir“. Myndröð 2 úr Afríkuför frá kl. 20.15 - Jón Hjartarson. Flautu- leikur Ingunnar Bjarnadóttur og Elísabetar Jónsdóttur. Elísabet Magnúsdóttir hefur upphafsorð. Estiphanos Berisha talar út frá yfirskrift kvöldsins og segir frá lækningum í Eþíópíu. Kaffi og meðlæti selt að lokinni sam- komu.      

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.