Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 19.03.2002, Blaðsíða 15
HÖFUÐBORGARSVÆÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. MARS 2002 15 SLEÐADAGAR af fatnaði og fylgihlutum 15-50% afsláttur Sími: 594 6000 Toppgrindurnar frá Mont Blanc eru flægilegar og einfalt a› setja flær á bílinn. A›eins einn smellur...og skí›aboginn er kominn á. Skíðabogar Farangursbox Fyrir skí›in e›a fyrir fer›alagi› í sumar. Boxin eru létt, au›velt a› setja flau á toppinn og allar festingar einfaldar.30% Tilbúin á toppinn Borgartúni, Reykjavík. Bíldshöfða, Reykjavík. Bæjarhrauni, Hafnarfir›i. Hrísmýri, Selfossi. Dalbraut, Akureyri. Grófinni, Keflavík. Lyngási, Egilsstö›um. Álaugarvegi, Hornafir›i. www.bilanaust.is Sími 535 9000 afsláttur fram a› páskum Bílanaust er opið: Mán. til fös. kl. 8 - 18. Einnig opi› í Borgartúni á laugardögum kl. 10 - 14. lekavandamál sem er vegna þess hvernig þakið hefur litið út,“ segir Ingi. Með þessu bætast um 250 fer- metrar við bókasafn skólans sem í dag hefur um eina stofu til umráða að sögn Inga. Heildarstækkun fjórðu hæðarinnar er 353,2 fermetrar sam- kvæmt bréfi byggingarfulltrúa. Seg- ir Ingi um óverulegar breytingar að STEFNT er að því að hefja fram- kvæmdir við stækkun Verslunar- skóla Íslands í sumar en skipulags- og byggingarnefnd Reykjavíkur hef- ur samþykkt breytingu á deiliskipu- lagi lóðarinnar vegna stækkunar fjórðu hæðar skólans. Áður hefur verið gefið byggingarleyfi fyrir fjög- urra hæða viðbyggingu sem koma mun við skólann í átt að Háskóla Reykjavíkur. Viðbyggingin verður alls rúmlega 2.000 fermetrar að stærð. Að sögn Inga Ólafssonar, aðstoðarskólastjóra Verslunarskólans, mun hún rúma tvo fyrirlestrasali og tekur annar þeirra um 100 manns í sæti. Hinn salurinn er minni og uppbyggður á annan hátt og tekur um 70 manns í sæti. Nemendum fjölgi um 200 Auk fyrirlestrarsalanna bætast við tæpar 20 kennslustofur að sögn Inga. „Það er reiknað með því að skólinn stækki eftir eitt eða tvö ár, þannig að við erum ekki aðeins að stækka húsnæðið sem slíkt með þessu heldur ætlum við að fjölga nemendum. Við höfum áhuga á að fjölga þeim sem nemur um 200 í heildina með því að taka inn tvo nýja bekki á hverju ári.“ Hann undirstrik- ar þó að nemendafjöldinn sé ekki endanlega ákveðinn enda hafi fjöldi nemenda á þessum aldri í landinu þar áhrif á. „Þetta er í mikilli lægð núna en fer fjölgandi á næstu árum,“ segir hann. Viðbyggingin er ekki einu viðbæt- urnar sem fyrirhugaðar eru við skól- ann því skipulagsnefnd gaf á síðasta fundi sínum grænt ljós á stækkun fjórðu hæðar skólans þar sem bóka- safn hans er. Skólinn er í dag að stærstum hluta fjórar hæðir en að hluta til aðeins þrjár og þar verður byggt ofan á. „Við erum með mjög stórt og opið rými í miðju húsinu og lyftum þakinu. Þetta hjálpar okkur líka mikið við að koma í veg fyrir ræða í útliti skólans sem sjáist nán- ast ekkert utan frá. Þjónustusamningur ekki frágenginn Hönnuðir viðbygginganna eru Hrafnkell Thorlacius arkitekt og Arkitektastofan Ormar Þór Guð- mundsson og Örnólfur Hall. Ekki er búið að tímasetja framkvæmdir ná- kvæmlega. „Við vonumst til að við getum ráðist í að stækka bókasafnið í sumar en viðbyggingin hangir saman við samninga sem er verið að gera við menntamálaráðuneytið,“ segir Ingi. „Við vorum að vonast til þess að geta byrjað á þessu á þessu ári en það er ekki frágengið ennþá.“ Samningarnir sem um ræðir tengjast fjármögnun fram- kvæmdanna en að sögn Inga mun skólinn sjálfur fjármagna viðbygg- inguna. Á móti kemur þjónustu- samningur við menntamálaráðu- neytið sem mun tryggja skólanum tekjur en þær ráðast af því hversu mikið nemendum í skólanum fjölgar með stækkun húsnæðisins. Skólinn fjármagnar hins vegar alfarið stækk- un bókasafnsins að sögn Inga. Verslun- arskólinn stækkar Háaleitishverfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.