Alþýðublaðið - 23.03.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.03.1922, Blaðsíða 2
/ ALÞYÐUBLAÐIÐ ssm eru sfborganir af lánum og framiög til Landsbankans. Að vfsu verður ekki séð í LR, í Stj.tfð, hve miklar afborganirnar eru, þvf þær eru ekki taldar sérstaklega, en eru með vöxtum kr. 12 446,- 178,68. Nú eru vextir af föstum lánum, taldir í fjl„ kr. 210,025,85, og með þvf &ð bæta þar við kr. 886,800, sem eru 8% ársvextir af lánum, teknum á fjhtb, og draga þetta frá aðai-upphæðinni, fæ eg út téða afborgunarupphæð. Greiðslur samkv. lögum (öðrum en fjal) og þingsályktunum, eru kr. 6,070,106.16; virðist mega á- ætla belming þess fjár, eða um 3 ntiij. kr., varið til annars en eyðilu. Og enn dregst frá mismunur á tekjuafgangi 1918 og tekjuhalla 1919, kr. 27 376,02. Eftir éru þá kr. 12,804,786,07, sem eru eyðslu- fé, og er ofgoldna upphæðín tæp 2% af þvf. 3. Ofgoldið á fjárhagstfmabilinu 1920—1921. kr. Samkv. IV. I. 9700,00 — — 2. 1800,00 — — 3- 6629.44 — 4- 3000.00 — 5 200000 t — 6. 4950,00 — 7- 4943 04 ' 'í! — 8. 3000,00 — 9- 1000,00 — — 10.(4004-600)1000.00 . —' — 11. 8400,00 — — 12. 3000 00 — — 13- 9029,40 — — 14- 225000 — ‘ — 15- 800 00 — — 16. 4000,00 — — 17 2286 67 — — 18. 15933 33 — — 19 2286,67 — — 20. 3000,00 — — 21. 7000,00 — — 22. 1200,00 — — 23. 1216990 — — 24. 2935 66 — — 25- 4610,08 — — 26. 8582,40 — ‘ — 27. 18293.33 28. (feliur burt, sbr. IV, 35). — — 29. 13147,20 — — 30. 4431,00 — — 3»- 1500,00 — — 32. 4632,00 — — 33- 12169,90 — — 34- 8312,50 — — 35- 6328,32 Gleymd senmieg iaun Jóh Jóh. í ráðgjafarnefnd á fjhtb ............... 400000 ótalin eftirlaun H. B, með gjaldeyrisuppbót, (sbr. V. 24) á fjhtb, . 661560 Samtals kr. 204986 48 Upphæð gjaldabálks Iji fyrir þetta tfmabil, er kr. 9,84684402; þar frá dragast kr. 1,005 095 78, sem eru afborganir af lánum og framiag til Landsbankaus, en við bætast aftur kr. 1,237 482 73, sem veittar eru á fjal. Ssmtals verða þá útgjöld rfkissjóðs, þau, sem eyðslufé teijast kr. 10079,230,97 Ofgoldna launaupphæðin verður þá rúml. 2°/o af þessum gjöldum. (F,h) Signrðnr Qeiððal. Hrannasióð, sögur. Bókaverziun Arin- bjunar Sveinbjarn arsonar Rvík. 1921. En á ný fáum vér bók írá Sig- urði. Hann er stórvirkur. Aðstaða þess manns er verti, sem hefir fult og erfitt starf alt árið, heldur en hins, sem má lifa iistinni ein göngu. Hér er um að ræða tólf sögur. Þær gera vitaniega ekki kröfu til að vera annað en smá myndir úr daglegu iffi. En hvernig eru þessar myndir f Eru þær sann- ar, vel dregnar og hafa þær veru gildif Skal nú hver sagan athug- uð út af fyrir sig. En ekki skal sögulestur fólk&ins skemdur með þvi að segja aðalefmi sagnanna Fyrsta sagan heitir Blossi. Hún er iagleg og bjart yfir henni. Persónurnar eru sannar og giögg- ar. Næsta saga er Kaupi Hún er rétt mynd úr fsi. sveiíalífi og uppalandi. ólafur gerir að gamni sínu heitir þriðja sagan. Er hún með æfintýrablæ, laglega rituö og máiæðisiaust. Fjórða sagcn heitir; Gullnu lokkarnir. Sú saga er framtiðardraumur. Þar sést fraro- för höfundar. Er í sögu þessari haldið fastari tökum og betur gælt hófs en í iikri sögu í Stikl um. Á skautum heitir finata sag- an. Hún er æfintfrakend og lag- lega rituð. Lfklega er hún ekkl eins ósönn nútíðarmynd og les- aáda virðist í fljótu bragði. óff er sjötta sagan Hún er stórgóð. Og mun margur hsfa gaman af að lesa hsna. Þar gerist Sigurður all Sistfengur Sjöunda sagan heitir Undir hrönninni Það er sönn mynd prýðileg® vel dregin. Pált ýagri heitir áttunda sagan. Mynd sú er sönn en dapudeg Níunda sagaa heitir: Við tvíteyming, og; ríður skáldið þar við einteyming. Grafarbolinn heitir tfunda sagan. Er hún all einkennileg og ekki eins vel gerð og suinat hinna. Ellefta sagan heitir Guðmundur & Grund. Hún er hrylliieg. Og myndi höf. hafa meira áorkað á uppeldissviðinu, ef sagan hefði verið sólhlý. —• En þetta er ein. allra sögulegasta sagan og upp- eidisfræðingur sem ritar, Seinasta sagan heitir Jón i Litlabœ. Hún er f senn bæði fyrir börn og full- orna, iang bezta sagan i bókinni. Hún er sjálfkjörin í lesbókarhefti handa börnum og unglingum. Lesi nú þeir, sem löngun hafa — og dæmi sjálfir. Vinir Sigurð- ar óska þess, að hann mætti skrifa fleiri sögur eins góðar og nDbmurinhu, sem birtist i Skfrnt. 1917. Hallgr. Jónsson. CrUfli síaskeytk Khöfn, 21. marz, Oenúafandarinn. Sfmað er frá Stokkhóimi, að fulltrúar hinna hlutiausu þjóða séu sammála um afstöðuna tii Genúa fundarins. Skoðanamunur er enn milii þeirra er máiunum eru kunnug- astir og sendir verða til Genúa. Lenin veikor. Símað frá Berlfn, að Klemperer sérfræðingur f krabbameinssjúk- dómum hafi verið kallaður tii Moskva. Lenin sé veikur. All sherj arverkfall í Randera. í dag er allsherjarverkfall hafið iRanders. .Þjóðhjálp* meðaðstoð hermanna starfar. Nýjar tillðgnr. Sfmað er frá London, að enska stjórnin hafi samið nýja skaðabóta- áætlun. Samkv. henni gefa banda- menn hver öðrum upp hernaðar-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.