Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 45 Maríubaugur 125-143 Sölusýning í dag, sunnudag, frá kl. 13-16 • Glæsilegt útsýni • Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð og mögu- leiki á að kaupa bílskúr • 4ra herb. íbúðir, 120 fm íbúðir • Aðeins þrjár íbúð- ir í hverju stigahúsi eða ein íbúð á hæð • Íbúðirnar verða afhentar fullbúnar án gólfefna • Aðeins nokkrar íbúðir óseldar • Seljandi tekur á sig afföll á húsbréfum allt að kr. 7,7 m. • Afhending fljótlega • Verð 15,1-15,4 m. Byggingaraðili: Meginverk ehf. GRAFARHOLT Ingileifur Einarsson, lögg. fasteignasali, Suðurlandsbraut 54, 108 Rvík. Sími 568 2444, fax 568 2446. Netfang asbygi@asbyrgi.is STÆRRI EIGNIR SÉRHÆÐIR FROSTAFOLD - BÍLSKÚR - ÚTSÝNI Falleg 6 herb. 158 fm íbúð á tveimur hæðum í mjög góðu 6 íbúða húsi, ásamt 25 fm bílskúr. 4 góð svefn- herb., möguleiki á 5. Góð stofa, stórt sjónvarpshol, þvottaherb. og baðherbergi. Gríðar stórar suður- svalir. Frábært útsýni. Tilv. 30483-1 STEINÁS - GARÐABÆ Glæsilegt nýtt 174 fm einbýlishús auk 42,4 fm bílskúrs, alls 216,4 fm, á einni hæð. Húsið er í smíðum og ekki fullbúið en íbúðarhæft. 4 góð svefn- herbergi, öll með fataskápum, borð- stofa, stofa, glæsilegt fullfrágengið flísalagt baðherbergi. Stór bíl- skúr með flísalagt gólf. Tilv. 4127-14 EFSTASUND - SÉRHÆÐ Mjög góð sérhæð og ris með bíl- skúrsrétti í góðu tvíbýlishúsi. Sam- liggjandi skiptanlegar stofur með parketi á gólfi. Hjónaherb. með mikl- um fataskápum og parketi á gólfi, svalir frá hjónah. Baðherbergi allt endurnýjað, með sturtuklefa og tengi fyrir þvottavél. Í risinu eru tvö barnaherbergi með þakgluggum. Verð 13,3 millj. Tilv. 13810.- SÚLUHÖFÐI - PARHÚS Glæsilegt parhús, 152,5 fm auk 37,2 fm bílskúrs, alls 189,7 fm, allt á einni hæð. Húsið afhendist fullbúið að ut- an en fokhelt að innan. 3 svefnher- bergi, vinnuherbergi og björt stofa. Afhendist strax. Verð 14,8 millj. 4127-6 JÓNSGEISLI - RAÐHÚS 193,8 fm raðhús með innbyggðum 21,5 fm bílskúr, eða alls 215,3 fm á tveimur hæðum. Stofur, eldhús, her- bergi, gesta wc og bílskúr á efri hæð, svefnherbergi, bað, sjónvarpshol og geymsla á neðri hæð. Afhendist fullfrágengið að utan með grófum marmara á útveggj- um, einangraðir útveggir að innan en að öðru leyti í fokheldu ástandi. Lóð verður grófjöfnuð. Tilv. 3486-2 RAUÐALÆKUR - SÉRHÆÐ M. BÍLSKÚR Mjög skemmtileg 129,3 fm efri sér- hæð í fallegu þríbýlishúsi. Tvær sam- liggjandi stofur, 2 stór svefnherbergi, stórt eldhús, baðherb. með glugga, stórt hol. Möguleiki á nýtingu á hl. í risi. Bílskúr 28 fm. Laus strax. Verð 16,3 millj. Tilv. 31911-1 Í SMÍÐUM Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Skútuvogur 2, Reykjavík - Til leigu/sölu Glæsilegt nýtt skrifstofuhúsnæði í þessu vandaða nýja húsi. Um er að ræða ca 1200 fm sem hægt er að skipta í smærri einingar. Lyftu- hús. Frábær staðsetning Vatnslóðir í Skorradal Frábærar sumarbústaðalóðir í landi Hvamms í Skorradal (Hvammsskógur) Eignarlóðir niður við vatnið. Frábær staðsetning ca 85 km frá Reykjavík. Einstakt tækifæri. Upplýsingar á skrifstofu Vorum að fá í einkasölu mjög góða 86 fm 3ja-4ra herb. íbúð á efri hæð í fallegu tvíbýlishúsi á frábærum stað í Vogunum. Íbúðin er öll mjög vel skipulögð og skiptist í stofu, 2-3 svefnherb., rúmgott eldhús og baðherb. Nýlegt parket er á stofu og er eldhúsinnréttingin nýleg. Geymsluloft er yfir íbúðinni. Sjón er sögu ríkari. Guðmundur og Anna Mjöll taka vel á móti þér á milli kl. 15 og 17 í dag, sunnudag. Verð 11,2 millj. KARFAVOGUR 35 - OPIÐ HÚS Í DAG www.holtfasteign.is FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4. SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri, lögg. fasteigna- og skipasali. Stórglæsileg 170 fm íbúð á 3. hæð, efstu, íbúð 0402, með gluggum í fjórar áttir. Íbúðin skiptist í forstofu, baðherb. með stóru hornbaðkari, stórt þvottaherb., 3 rúmgóð herbergi, eldhús og bjarta stofu auk borðstofu. Úr holi er gengið upp um fallegan stíga úr stáli í 25 fm alrými með góðum gluggum. Vandaðar innréttingar úr kirsuberjaviði og gólfefni eru portúgölsk skífa og massíft rauðeikarparket. Um er að ræða íbúð sem aldrei hefur verið búið í. Laus strax. Áhv. húsbr. 8,5 millj. o.fl. Verð 23,5 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. Bryggjuhverfi - Grafarvogi Naustabryggja 26, 170 fm íbúð Opið hús í dag frá kl. 14-16 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A KRINGLAN - VERSLUNARHÚSNÆÐI Höfum til sölu eða leigu vel staðsett húsnæði á fyrstu hæð í Kringlunni. Húsnæðið er um 100 fm og afhendist ef óskað er með skömmum fyrirvara. Á HÚSAVÍK og í nágrenni hefur verið komið upp dagskrá sem mið- uð er við alla aldurshópa um páskana. Frítt verður á hestbak fyrir börnin og enginn aðgangseyrir er í skíðalyfturnar og þar verður boðið upp á barnapössun. Sundlaugin og Safnahúsið verða einnig opin. Laugardaginn 30. mars verður Botnsvatnsganga fyrir gönguskíða- fólk, jeppar verða til reiðu til að ferja brettafólk á fjallstindinn og fyrir unglinga verður skíðaball í Stöllum á laugardagskvöldið. Þá verður hægt að dorga og leika golf á Botnsvatni alla páskahátíðina. Sértilboð eru í gistingu og veit- ingum á Húsavík og í nágrenni. All- ar nánari upplýsingar um páska- dagskrána er að finna á heimasíðu Atvinnuþróunarfélags Þingeyinga: www.atthing.is. Fjölbreytt dagskrá á Húsavík um páskana FERÐAFÉLAG Íslands efnir til ferðar um Borgarfjörð, á slóðir sögu Egils Skallagrímssonar föstudaginn langa, 29. mars. Við Borgarfjarðarbrúna verður hugað að kennileitum landnáms og síðan ekið upp að Norðurá og komið við í Einarsnesi. Meðal annarra við- komustaða í ferðinni má nefna gömlu brúna yfir Hvítá, Brákarsund, Skallagrímshaug, Rauðanes og Akra á Mýrum. Fararstjóri verður Árni Björnsson þjóðháttafræðingur. Brottför er úr Reykjavík kl 9. Á slóðum Egilssögu UNGMENNAFÉLAG Íslands, í samvinnu við félagasamtök í Noregi og í Svíþjóð, býður íslenskum ung- mennum á aldrinum 17-25 ára að dvelja þar í sumar sér að kostnaðar- lausu, einungis þarf að borga ferð- ina. Áhugasamir vinsamlegast hafið við þjónustumiðstöð UMFÍ í síma eða netfang thora@umfi.is. Einnig er hægt að nálgast upplýsingar á heimasíðunni www.umfi.is undir er- lend samskipti. Sumardvöl í Svíþjóð eða Noregi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.