Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 24.03.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 24. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ 2 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Tilnefningar til Óskarsverðlauna4 Ekkert er hættulegra en einhver sem hefur engu að tapa! Ekkert er h ttulegra en einhver se hefur engu að tapa! Frá leikstjóra The Fugitive Frá leikstjóra The Fugitive Sýnd kl. 8 og 10.10. Vit 348. B.i. 16. Sýnd kl. 1.45, 3.45, 5.50, 8 og 10.10 B.i.12. Vit 356 Mán kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. B.i.12. Vit 356 Frumsýning Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 5.55. Vit 349. Mán kl. 3.50 og 5.55. Vit 349. Eitt magnaðasta ævintýri samtímans eftir sögu H G Wells Páskamynd 2002 Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 4. Íslenskt. tal. Vit 338 Sýnd kl. 6. Enskt. tal. Vit 294Sýnd sunnudag kl. 2. Íslenskt tal. Vit 325. kvikmyndir.is SG DV  kvikmyndir.com  HJ Mbl ÓHT Rás 2 8 Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir bestu mynd, besta aðalhlutverk, 8Forsýning Forsýning kl. 2og 4. Ísl tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 353 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Vit 335. B.i.12. Sýnd í Lúxus VIP kl. 2, 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Mán í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.40. B.i. 16. Tilnefningar til Óskarsverðlauna m.a. fyrir besta mynd, besta aðalhlutverk, besta aukahlutverk, bestu leikstjórn, og besta handrit. Hlaut að auki 4 Golden Globe verðlaun og 2 Bafta verðlaun. 8 Sýnd kl. 7 og 9.30. B.i. 12. kvikmyndir.is SG DV ½kvikmyndir.com  HJ Mbl Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Mán 8 og 10.15. B.i. 12. ÓHT Rás 2 Ó.H.T Rás2 Strik.is SG. DV tilnefningar til Óskarsverðlauna5 Sýnd kl. 7. Sýnd kl. 4. Mán 5. Síðustu sýningar. Sýnd kl. 8.30 og 10.30. Mán kl. 8. Sýnd kl. 9.15. B. i. 16. Sýnd kl. 1, 3 og 5. Íslenskt tal. Mán 5. DV 1/2 Kvikmyndir.is Frumsýning Sunnud. kl. 1, 3 og 5. ÓHT Rás 2 ÞÞ Strik.is Magnaðasta kvikmynd Will Smith á ferlinum. Stórbrotin kvikmynd um stórbrotinn mann Tilnefningar til Óskarsverðlauna Will Smith sem besti leikari í aðalhlutverki. Jon Voight sem besti leikari í aukahlutverki. 2 Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Sýnd kl. 6 og 9. B.i.12 ára. Hverjar eru líkurnar á því að hið fullkomna par kynnist í 8 milljón manna borg? Ný rómantísk gamanmynd frá leikstjóra The Brothers McMullen og She Is the One 4 Tilnefningar til Óskarsverðlauna Sýnd kl. 6. Mán kl. 10.30. WILD AT HEART SÁL konungur yfir Ísraelslýð hafði lent í ónáð drottins og hlaut fyrir það illan anda. Hann lét sem óður væri og krafði hermenn sína um að finna fyrir sig mann sem leikið gæti á hörpu. Einhver þeirra kannaðist við að sonur Ísaí Betlehemíta kynni með slíkt hljóðfæri að fara og var hann því kall- aður á fund konungs. Þessi piltur var Davíð, seinna konungur Ísraels- manna, og er þetta upphaf sögu hans eins og hún er sögð í Samúelsbókum Biblíunnar. Myndasaga vikunnar, King David skoðar þessa atburði og er óhætt að segja að Kyle Baker ljái sögunni nokkuð nýstárlegann blæ. Fyrir okk- ur Íslendinga, trúaða í orði en hund- heiðna á borði, er sagan af Davíð kon- ungi kannski þekktust fyrir átök hans við risann Golíat og hvernig honum, barnungum, tókst að drepa þennan andstyggilega Filista (trúleysingja) með slöngvivað og grjót eitt að vopni og smáhjálp frá Guði almáttugum. Í bókinni stiklar Baker á stóru í lífi Davíðs og beitir fyrir sig húmornum til að koma þessari margslungnu og spennandi sögu til skila. Það má segja að hann taki orð og gjörðir Davíðs nánast beint upp úr frumheimildinni en sýni síðan hversu fáránlegar að- stæður geti skapast ef þessi orð eru túlkuð of bókstaflega. Sál konungur og Davíð elda saman grátt silfur og tala í stöðluðum frösum sem öðrum og raunsannari persónum finnst oft á tíðum fullhátíðlegir og jafnvel frekar hallærislegir. Hér er því verið að setja ævintýrið í raunverulegar aðstæður og sýna hversu fyndna og stundum sorglega atburðarás hetjudýrkunin getur leitt af sér. Þessar sögur hafa verið lesnar með fullri alvöru um aldir og litið hefur verið fram hjá hversu spaugilegt margt af þessu er. Einn besti kaflinn er þegar Sál, í hams- lausri afbrýði sinni, fyrirskipar Davíð að fara einn gegn Filistunum og færa sér eitt hundrað forhúðir þeirra til að sanna hollustu sína. Ofurmennið Dav- íð kemur til baka með tvö hundruð forhúðir sem hann telur fram við fót- skör kóngsins og segir afsakandi að hann hafi nú kannski aðeins gleymt sér í æsingi umskurðarins. Baker nær í þessu atriði sem og öðrum að snúa sögunni, hádramatískri trúarsögu, upp í andhverfu sína, galgopalega sat- íru og er honum fátt heilagt í þeim efnum. Þrátt fyrir að efnistök Bakers séu til fyrirmyndar og bókin sé með þeim skemmtilegri verð ég að segja að teikningar hans ollu mér miklum von- brigðum. Hann beitir þeirri tækni að láta textann standa utan við mynd- rammana sem gerir lestrarflæðið mjög stirt. Auk þess hefur hann lagt of mikla áherslu á tölvuvinnslu í teikningum sínum. Tölvulitun gerir þær líflausar og bakgrunnur í mynd- unum er venjulega í óþægilegu ósam- ræmi við persónurnar. Minnir mig mikið á tækni sem notuð er við teikni- myndagerð (hreyfimynda) þar sem persónan er látin hreyfast ofan á stöðluðum bakgrunni og lítur bókin því út eins og stillimyndir klipptar út úr slíkri teiknimynd. King David er framúrskarandi bók þrátt fyrir leiðinlega úrvinnslu á teikningunum. Sagan er bragðmikil og krassandi eins og búast má við af Gamla testamentinu og húmorsvið- bætur Bakers og mátulegt virðingar- leysi fyrir viðfangsefninu gerir hana bara enn skemmtilegri. MYNDASAGA VIKUNNAR Af raðumskurði og öðrum hetjudáðum Dabbi kóngur á yngri árum. Myndasaga vikunnar er King David eftir Kyle Baker. Vertigo/DC Comics gefur út 2002. Bókin fæst í myndasöguversl- uninni Nexus. heimirs@mbl.is Heimir Snorrason MOHAMMED VI Marokkókon- ungur og Salma Bennani, 24 ára tölvufræðingur, gengu í hjónaband í Rabat á fimmtudag, en brúðkaup þeirra þykir á margan hátt til marks um breytta tíma í konungs- veldinu. Þetta er í fyrsta skipti sem konunglegt brúðkaup fer fram fyrir opnum tjöldum í Marokkó og í fyrsta skipti sem nafn brúðarinnar og mynd af henni eru birt opin- berlega. Talið er að Salma, sem er dóttir háskólaprófessors, muni fá op- inbert hlutverk og verða öðrum konum hvatning til að láta að sér kveða opinberlega. Hún mun þó ekki fá titilinn drottning en verða ávörpuð hennar konunglega hátign. Opinber þriggja daga hátíð verð- ur haldin í tilefni brúðkaupsins í borginni Marrakech í suðurhluta landsins í apríl. Einkamálum konunga Marokkó hefur fram að þessu verið haldið ut- an við sviðsljósið og almenningur vissi t.d. ekki að Hassan Marokkó- konungur væri giftur fyrr en fyrsta barn hans fæddist. Konunglegt brúðkaup í Marokkó Þykir marka breytta tíma Frjálslynd konungshjón.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.