Morgunblaðið - 26.03.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 26.03.2002, Blaðsíða 55
EINS og sjónvarpsáhorfendur sem muna tímana tvenna vita hafa frænd- ur okkar Svíar fært barnabækur ást- sælasta rithöfundar síns, hennar Astrid Lindgren heit- innar, samviskusamlega í kvikmyndabúning í gegnum tíðina. Kvikmyndagerð- armenn hafa glímt við sögurnar hennar í nær hálfa öld og gerður hefur verið fjöldinn allur af myndum, ýmist fyrir hvíta tjaldið eða sjón- varpsskjáinn, eftir helstu verkum hennar og eru menn enn að. Fyrir skömmu hóf Myndform skipulagða útgáfu á kunnustu mynd- um eftir sögum Lindgren á sölu- og leigumyndböndum. Ber útgáfuröðin yfirskriftina „Astrid Lindgren- safnið“ og hafa allar myndirnar í safninu verið talsettar á íslensku með þátttöku landskunnra leikara. Á áttunda og fyrri hluta níunda áratugarins sýndi Ríkissjónvarpið sjónvarpsþætti með kunnustu sögu- persónum Lindgren, að öðrum ólöst- uðum þeim Línu Langsokki og Emil í Kattholti. Þætti þessa gerði sér- legur Lindgren-sérfræðingurinn Ole Hellbom í upphafi áttunda áratug- arins og við sama tækifæri gerði hann vel heppnaðar kvikmyndir um þessa uppátækjasömu tvímenninga sem nú eru loksins fáanlegar á myndbandi hér á landi með íslensku tali. Það er að sjálfsögðu Sigrún Edda Björnsdóttir sem ljær Línu íslenska rödd en í fyrstu myndinni um hana sem kemur út í Lindgren-safninu og heitir Lína langsokkur á ferð og flugi fer Lína, eins og titillinn gefur til kynna, í æv- intýralegt ferðalag með Tomma og Önnu sem hafa ákveðið að fara að heiman. Þess má að auki geta að Myndform hefur undanfarið einnig gefið út nýlega teiknimyndasyrpu með Línu og félögum. Í Lindgren-safninu eru nú komnar út tvær mynd- ir um Emil, Emil í Katt- holti og Emil og grísinn, en myndirnar eru uppfullar af söng- lögunum skemmtilegu sem gefin voru út á áttunda áratugnum á tveimur plötum hér á landi. Til viðbótar við Línu og Emil eru þrjár aðrar myndir komnar út í Lindgren-safninu, Bróðir minn ljóns- hjarta, vel kunn mynd sem Hellbom gerði 1977, Ronja ræningjadóttir sem Tage Danielson gerði 1984 og Börnin í Ólátagarði frá 1986 en leik- stjóri hennar er hinn heimskunni sænski leikstjóri Lasse Hallström. Þótt myndirnar séu flestar komn- ar svo vel til ára sinna standa þær enn fyllilega fyrir sínu. Má enda vel færa fyrir því góð og gild rök að þær séu nú orðnar sígildar og ættu því að vera kærkominn viðbótarglaðningur þeim börnum, á öllum aldri, sem unna sögum Astrid Lindgren. skarpi@mbl.is „Emil!! Strákskratti!“ Ljóslifandi Lína, Emil og félagar Lína lang- sokkur og herra Níels. AP Ævintýri Astrid Lindgren koma út á myndbandi með íslensku tali                                                            !" #  #   $    !"  $  % #   !" #  #  &'( )   !" &'( ) #    !"   !"   !"   !"   !"  $  &   &   &   &   * &   * * * * * * &   &   &   * &   &   * *                          !  "    $%    &%  '(  )'% *  "  " +   +   , -    .  /  /   " %     MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 26. MARS 2002 55 Gleymdu því sem þú heldur að þú vitir. Sýnd kl. 10.30. B.i.12 ára. Vit nr. 353. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit nr. 356. Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8. Ísl tal. Forsýnd kl. 8 og 10.15. Ísle nsk t tal THE LAST CASTLE FORSÝNING betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.20. B.i. 16. Síðasta sýning  Kvikmyndir.com HK. DV  SV. MBL Sýnd kl. 8. Síðasta sýning Ísle nsk t tal Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 6, 8 og 10. E. tal. 2 Óskarsverðlaun SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Miðasala opnar kl. 13 Nýjasta sýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Toppmy ndin í USA í d ag. Stærsta opnun ársins í USA EINGÖNGU SÝND Í LUXUS KL. 4, 7 og 10. B.i 16 ára  Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com 1/2 Kvikmyndir.is HK. DV  SV. MBL E I N G Ö N G U S Ý N D Í L U X U S Sýnd kl. 10. B.i. 16. Sýnd kl. 4 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 8 og 10. B.i 16 ára. Sýnd kl. 2, 3, 4, 5, 6 og 8. Íslenskt tal. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sérstök leysi- geislasýning fyrir yngri kynslóðina Sýnd kl. 2. B. i. 14. 2 Óskarsverðlaun 4 www.laugarasbio.is 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Gullmoli sem enginn ætti að missa af Sýnd kl. 2.30 og 10.35.Sýnd kl. 8 og 10. 35. B. i. 16. HK. DV  Kvikmyndir.com  SV. MBL Sýnd kl. 2, 3, 4, 5 og 6. Íslenskt tal.Sýnd kl. 6, 8 og 10.15 B.i. 16 ára. ER ANDI Í GLASINU? Vinahópur ákveður að fara í andaglas. Eitthvað fer úrskeiðis og nú er eitthvað á eftir þeim... Nýjastasýnishornið af Star Wars EP2 sýnt á undan myndinni Sýnd á klukkust unda fresti al la helgina ½Kvikmyndir.is Kvikmyndir.comMBL  DV  Kvikmyndir.com ÓSKARSVERÐLAUN Besta frumsamda handrit 2 ÓSKARSVERÐLAUN Besta klipping Besta hljóð Opnaðu augun/Abre los ojos Sú áleitna og snjalla saga sem sögð er í þessari kvikmynd spænska leik- stjórans Alejandro Amenábar hefur líklega ratað til fleiri kvikmynda- húsagesta í formi bandarísku end- urgerðarinnar Vanilla Sky. Upp- runalegi gripurinn er síst verri. Salsa  Hin ómótstæðilega sveifla kúb- verskrar salsatónlistar er drifkraft- urinn í þessari frönsku rómantísku gamanmynd. Myndin hefur góðan húmor og leiðir sagan ýmislegt óvænt í ljós. Næturklúbbar/Club Land  Ágæt kvikmynd þar sem dregin er upp mynd af skemmtanalífinu í New York á sjötta áratugnum og saga feðga sögð á nærfærinn hátt. Pílagrímur/Pilgrim  Ágæt spennumynd, sem hefur lík- lega ekki þótt nógu stjörnum prýdd til að rata í bíó, en er vel gerð og uppfyllir allar lágmarkskröfur um góða afþreyingu. Hinn ágæti leikari Ray Liotta á þar stóran hlut að máli. Örvingluð/Lost and Delirious  Nærgætin og vönduð mynd sem lýs- ir tilfinningaflækjum unglinga á raunsannan hátt. Fínt mótvægi við annars fínu Böku-myndirnar. 61* Fyrirtaks hafnaboltanostalgía frá Billy Crystal sem dregur upp at- hyglisverða mynd af grimmd íþróttaáhugamanna. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/ Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Heiða Jóhannsdótt ir Skarphéðinn Guðmundsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.