Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 19

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 19
vtsm Mánudagur 21. april 1980 snr®*3tv" 19 Nu munar elnu stlgl a Liverpool og Man.Unlted - en Liverpool á leik tn gðöa og hefur auk pess mun betrl markatöiu begar lokabaráttan um englandsmelslaratitliinn hefst Nú þegar lokabarátt- an i 1. deild ensku knatt- spyrnunnar er að hefjast er gifurlegt ein- vigi framundan á milli Liverpool og Manc- hester United um meist- aratitilinn. Liverpool tapaði stigi um helgina til Arsenal en á sama tima vann United góðan útisigur gegn Norwich og munurinn á liðunum er nú aðeins eitt einasta stig. Að visu á Liverpool leik til góða, hefur leikið 38 leiki en United 39, en alls leika liðin 42 leiki i ensku deildakeppninni. Spennan er þvi mikil, en óneitanlega stendur Liverpool betur að vígi og flestir hallast sjálf- sagt að sigriþeirra. En áður en lengra er haldið skulum við lita á úrslit leikja helgarinnar i 1. og 2. deild. 1. deild : Bolton-Stokes............. 2:1 Brighton-Middlesb.......... 2:1 Coventry-C.Palace.......... 2:1 Leeds-Aston Villa ......... 0:0 Liverpool-Arsenal ......... 1:1 Man.City-Brist.C .......... 3:1 Norwich-Man. Utd........... 0:2 N. Forest-Derby ........... 1:0 South.-Ipswich............. 0:1 Tottenh.-Everton .......... 0:0 2. deild: Birmingham-Luton .......... 1:0 Bristol R.-Sunderl......... 2:2 Cambridge-Burnley.......... 3:1 Cardiff-WestHam ......... 0:1 Charlton-QPR ............ 2:2 Chelsea-N otts C......... 1:0 Newcastle-Svansea ....... 1:3 Prient-Preston........... 2:2 Shrewsbury-Oldham ....... 0:1 Watford-Fulham........... 4:0 Wrexham-Leicester........ 0:1 Leikmenn Liverpool og Arsenal hafa séö hverjir aöra mikiö upp á siökastíö og eru sennilega famir aö fá leiöa hverjir á öörum. A laugardaginn léku liöin sinn þriöja leik á aöeins 8 dögum og þau mætast I fjóröa skiptiö á miö- vikudagskvöldiö. Fyrstu tveir leikimirlþessarilotu vom leikir i undanúrslitum bikarkeppninnar sem lauk báöum meö jafntefli, og á laugardaginn er liöin léku i 1. deildinni á Anfield Road i Liver- pool varö enn jafntefli. Skoski landsliösmaöurinn Kenny Dalglish skoraöi strax á 11. minútu fyrir Liverpool og menn héldu aö nú myndu meist- aramir loks vinna sigur gegn Arsenal. En þrátt fyrir aö sókn Liverpool væri þung, tókst þeim ekki aö skora fleiri mörk. Bæöi var aö þeir fóru illa meö góö tæki- færi og hitt er staöreynd aö vörn Arsenal er mjög sterk. Arsenal hefur aöeins fengiö á sig 29 mörk I deildinni þaö sem af er, og aöeins Liverpool meö 28 mörk á sig hefur fengiö færri mörk. Og svo jafnaöi Arsenal 10 minútum fyrir leikslok, er Brian Talbot skoraöi gullfallegt skalla- mark og Liverpool tapaöi þar stigi sem kann aö reynast liöinu dýrmætt. A sama tima sóttu leikmenn Manchester United liö Norwich heim, og þar var skoski landsliös- maöurinn Joe Jordan I sviös- ljósinu. Hann skoraöi bæöi mörk Unitedsem sigraöi 2:0, þaöfyrra á 57. minútu og hitt þegar komiö var fram yfir venjulegan leiktima. Þaö munar þvi ekki nema einu stigi á Liverpool og United, en Liverpool á á leik til góöa sem fyrr sagöi oi og vinnur auk þess titilinn ef liöin veröa jöfn aö stig- um, þvi Liverpool hefur 17 marka betra hlutfall en United. öruggt má telja aö Ipswich sé búiö aö tryggja sér sæti i UEFA keppninni á næsta ári, enda frammistaöa liösins meö sér- stökum glæsibrag ef upphaf mótsins er undanskiliö. Liöiö lék á laugardaginn sinn 22. leik I 1. deild án þess aö blöa ósigur, er liöiö sótti Southampton heim, og þaö var hollenski leikmaöurinn Arnold Muhren sem skoraöi sigurmark Ipswich. Hann hefur átt frábæra leiki meö Ipswich I vetur, og hann undirritaöi nýjan tveggja ára samning viö félagiö um helgina. Bolton er þegar falliö I 2. deild, en ekki er ljóst hvaöa tvö liö fylgja félaginu niöur. Þó bendir flest til þess aö þaö veröi Derby og Bristol City, en Everton er þó ekki úr allri hættu enn. Llnurnar hafa skýrst verulega I 2. deildinni. Þar stendur baráttan um þrjú efstu sætin og farseöla I 1. deild milli Leicester, Sund- erland, Chelsea og Birmingham, og West Ham sem á nokkra leiki til góöa gæti blandaö sér I þá baráttu meö glæsilegum enda- spretti. — Staöan á botninum er hinsvegar oröin skýr, þaö veröa Burnley, Fulham og Charlton sem falla I 3. deild. Og þá er þaö staöan I 1. og 2. deild: 1. deild: Liverp..... 38 23 9 6 75:28 55 Man.Utd. . 39 22 10 7 61:31 54 Ipswich .... 40 21 9 10 66337 51 Arsenal... . 37 16 14 7 47:29 46 Ast.Villa . . 38 14 14 10 46:43 42 South . 39 16 9 14 56:48 41 Wolves ... . 37 17 7 13 49:41 41 N.Forest . . 36 17 6 13 55:40 40 WBA . 39 11 17 11 53:48 39 Middl.b. .. . 37 14 11 12 42:37 39 C.Pal . 40 12 15 13 41:45 39 Coventry . . 39 16 7 16 54:61 39 Leeds .... . 40 12 14 14 43:47 38 Tottenh. .. . 39 15 8 16 50:59 38 Norwich .. . 39 11 14 14 51:60 36 Brighton .. . 39 11 14 14 47:56 36 Man.City . . 40 11 13 16 40:62 35 Stoke . 39 11 10 18 42:56 32 Everton .. . 38 8 15 15 41:50 31 Derby .... . 40 10 8 22 42:62 28 BristolC .. . 38 8 12 18 30:57 28 Bolton .... . 40 5 14 21 38:72 24 2. deild: Leicest. .. . 39 19 12 8 54:36 50 Chelsea ... . 40 22 6 12 62:51 50 Sunderl. .. 39 19 11 9 61:41 49 Birmingh. . 39 20 9 10 53:34 49 Luton . 40 15 16 9 62:42 46 QPR . 40 16 13 11 70:51 45 Newcastle . 40 15 13 12 51:46 43 West Ham . 36 18 6 12 46:35 42 Preston ... . 40 11 19 10 52:49 41 Cambr. ... . 40 12 16 12 56:50 40 Oldham .. . 39 15 10 14 47:49 40 Orient .... . 39 12 15 12 47:52 39 Cardiff ... . 40 16 7 17 40:45 39 Swansea .., . 39 16 7 16 45:51 39 Wrexham . . 40 17 6 18 40:44 38 Shrewsb. ., , 40 16 5 19 52:50 37 NottsC ... . 40 11 13 16 47:48 35 Watford ... 40 11 13 16 35:41 35 Brist. R ..., 39 11 12 16 48:55 34 Fulham ... 39 10 7 22 38:67 27 Burnley ... 40 6 14 20 39:69 26 Charlt 38 6 10 22 36:69 22 gk—. Joe Jordan sem gnæfir hér yfir aöra leikmenn skoraöi bæöi mörk Manchester United sem vann þýöingarmikinn útisigur gegn Norwich um helgina. VELJIÐ ISLENSKT — VELJIÐ ISLENSKT < m C/) C/) * —I I 00 < m r- c_ O cö' i— m Z cn * H C/) r~ m Z C/) * H < m cn i— m Z C/) 7C H HEINITUGAR FERMIIMGARGJAFIR Nú /eysum við VANDANN Allt / herbergið fyrir ung/ingana Stereobekkir Einnig mikid úrval: Skatthol Kommóður Skrifborð Góð greiðslukjör Póstsendum um land allt Laugavegi 166 Símar 22222 og 22229 Húsgagnaverslun Guðmundar Hagkaupshúsinu, Skeifunni 15 Sími 82898 I < m 0 Ú) r“ m Z U) K H 0 Ö)' i— m Z C/) 7; H < m 0 C/)' r- m Z V) * H I < m C/) |— m Z C/) 7s H I VELJIÐ ISLENSKT — VELJIÐ ISLENSKT

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.