Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 21
VÍSIR Mánudagur 21. april 1980 Hér gefur aö llta sólarlum-lampana, en þeir ku einkum og sér I lagi vera góöir fyrir psoriasis- og exem-sjúklinga. „Þá hafa ljós- og sólböö góö áhrif á hinar svokölluöu unglingabólur. — Nú, eins og flestir vita kalla ljós- og sólböö fram aukiö litarefni i húöina og þess vegna veröur húöin brún. — Ef menn liggja of lengi i ljósbaöi eöa sólbaöi þá veröur húöin skorpin og ljót og ber aö minnast aö allt er best I hófi.” Mun liðugri nú en áður „Ég man ekki nákvæmlega hvenær ég byrjaöi hérna, mig minnir aö þaö hafi veriö i mars 1978, en eitt er vist, aö ég er mun liöugri núna heldur en áöur ég fór aö stunda þetta”, sagöi Harald P. Hermanns vélvirki. „Þegar aö ég byrjaöi hérna þá hélt ég aö ég myndi brotna i sundur, þar eö ég vinn afar ein- hæft starf. — Hvernig ganga timarnir fyrir sig I Heilsurækt- inni? — „Ef ég get, reyni ég aö vera kominn hingað klukkutima áöur en sjálfur aöal-timinn hefst, þaö er jóga-æfingarnar, annars er ég ekki ánægöur. — Ég byrja á þvi aö fara i sturtu og heita kerið og siöan i gufuklefann. Þar á eftir fara margir i ljósböö, en ég hef ekki stundaö þau nógu mikiö aö undanförnu. Aö þessu loknu byrja joga-æfingarnar. Þær byggjast fyrst og fremst áöndun og slökun. Einnig er mikið notast viö júdó- tækni I æfingunum, en meö þeim erhver einasti vöðvi i likamanum þjálfaöur. — 1 lok þessa tima er svo slappaö af meö þvi aö leggjast undir feld og eru þá ljós- in i loftinu deyfö. Þannig eigum við aö geta útilokaö öll utanaö- komandi áhrif’.sagöi Harald. Hrafnhildur Guömundsdóttir sem einnig hefur stundaö heilsu- rækt um nokkurt skeið, taldi sig hafa mjög gott af þessu: „Þessar æfingarstyrkjalikamann. Ég var og er bakveik og þetta styrkir mann æði andlega og likamlega. Oft er ég alveg endurnærð eftir timana. Fyrir mig er heilsurækt algjör llfsnauösyn, annars myndi ég bara einfaldlega grotna niöur”, sagöi Hrafnhildur. —H.S jótianna Sigrlöur Siguröardóttir starfsmaöur Heilsuræktarinnar. „Þegar ég byrjaöi hérna þá hélt ég aö ég myndi brotna I sundur”, segir Harald Hermanns. t hendi hefur hann hinn viöurkennda drukk Heiisuræktarinnar — epia- sýruna. „Bófarnir voru skemmtilegastir” Nálægt fimmtiu þúsund Islendingar hafa nú séö Veiöi- feröina, kvikmynd þeirra Andrésar Indriöasonar og Gisla Gestssonar. Sýningum á henni er nú lokið i Reykjavfk en þar sáu um þrjátlu og átta þúsund manns myndina. Er nú veriö aö sýna hana út um landiö. Vísir hitti aö máli nokkra þeirra fimmtíu þúsund sýningar- gesta sem séö hafa Veiöiferöina og spuröi um álit á myndinni. „Mér finnst myndin ljómandi skemmtileg og leikararnir ágæt- Jón Jóhannesson meö afastrák- ana tvo, þá Jón Inga Ingimundar- son 7 ára og Árna Þór Jónsson 4 ára. (Visism. GVA) ir” sagði Birna Bjarnadóttir 15 ára nemi sem var aö koma út af sýningu á Veiöiferöinni. „Ég skemmti mér ljómandi vel en mér finnst erfitt aö segja hvaö sébest —mér finnstallt best!” og þar meö var hún rokin. Tvær ungar stúlkur komu næst út. Þær hétu Helga Haraldsdóttir og Helga Björnsdóttir og voru 10 og 11 ára. Þær voru spuröar hvernig þeim heföi líkaö myndin: „Viö skemmtum okkur ljóm- andi vel — sérstaklega voru Halli og Laddi ágætir”. — Gætuö þiö hugsað ykkur aö lenda i svona ævintýrum eins og krakkarnir I myndinni? „Já, já — viö gætum vel hugsaö okkur aö vera i sporum krakk- anna.” — En aö leika i kvikmynd? Helgurnar hlæja dulitið feimnislega: „Nei ég held mig langi ekkert sérstaklega aö leika I kvikmynd” segir önnur þeirra og hin kinkar kolli til samþykkis. Fulloröinn maöur veröur næst á vegi okkar og leiöir hann tvo litla stráka sér viö hönd. Hann segist heita Jón Jóhannesson og vera barþjónn og hann er meö tvo unga afastráka meö sér, Jón Inga Ingimundarson 7 ára og Arna Þór Ingimarsson 4 ára. „Mér fannst myndin ákaflega vel gerö. Islensk kvikmyndagerö er aö visu á byrjunarstigi en þessi mynd lofar góöu um framhaldiö” sagöi Jón: „Þá leikur þetta fall- ega islenska landslag stórt hlut- verk og þvi er fléttaö skemmti- lega inn i myndina.” „Bófarnir voru skemmtilegast- ir — lika löggan” sagöi Arni Þór litli. — Hvort vildiröu vera bófi eUa lögga? „Lögga.” „Ég var hrifinn af Halla og Ladda — og svo var gaman aö sjá hestana” sagöi Jón Ingi. — Langar þig til aö leika I svona mynd? „Ég veit þaö ekki — en krakk- arnir léku vel.” —HR. „Okkur langar ekkert sérstak- lega til að leika i kvikmynd” sögöu Helga Haraldsdóttir og Helga Björnsdóttir. Eimtakt tœkifæri ÓDÝRT - ÓDÝRT - ÓDÝRT Á meðan birgðir endast seljum við þessi BORÐSTOFUHÚSGÖGN með mjög góðum greiðsluskilmálum KR. 95.000.- ÚTBORGUN KR. 65.000,- Á MÁNUÐI PÓSTSENDUM UM LAND ALLT HÚSGAGNAVERSLUN GUÐMUNDAR Hagkaupshúsinu, Skeifunni 15 Sími 82898 1 ni / crn\)acri Laugavegi 166 Simar 22222 og 22229 IU K MIM )h\V IhA\ 1Z-26.APB1L Y BOKSALAR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.