Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 21.04.1980, Blaðsíða 23
VÍSIR Mánudagur 21. april 1980 Óskar H. Gunnarsso'n forstjóri Osta- og smjörsölunnar býöur landbúnaöarráöherra Pálma Jónsson og konu hans, Helgu Sigfúsdóttir, veikomin. (Visism. JA). vígsla nVbyggingar osia- og smjörsðlunnar: „islenskum bændum er Dyggt peita hús” „Hinn sautjánda dag april- mánaöar áriö 1980 frá krists buröi, á tólfta ári Kristjáns Eld- járns i embætti forseta íslands og á fyrsta stjórnarári ráöu- neytis Gunnars Thoroddsens, lagöi landbúnaöarráöherra, Pálmi Jónsson frá Akri, þennan hornstein aö nýbyggingu Osta- og smjörsöiunnar þar sem heitir Bitruháls 2 i Reykjavik.” Þetta er upphaf þess sem stendur i blýhólknum sem lagö- ur var i hornsteininn. Þar á eftir segir: Osta- og smjörsalan er sölusamlag mjólkursamlag- anna á tslandi fyrir smjör, osta og aörar vinnsluvörur. Aldur hennar er talinn frá fyrsta stjórnarfundi hinn nitjánda febrúar áriö 1958, en sölustarf hennar hófst i ársbyrjun 1959, svo aö nú stendur yfir tuttug- asta og annaö starfsár hennar. Sföan er rakin saga fyrirtæk- isins og hins nýja húss og endar á: Islenskum bændum er byggt þetta hús. Megi auöna fylgja og endast vel. Frá og meö helginni mun öll starfsemi fyrirtækisins veröa I nýja húsinu. Þó mun ostabúöin veröa starfrækt áfram á gamla staönum aö Snorrabraut 54. Ariö 1974 fékk Osta- og smjör- salan úthiutaö lóöinni aö Bitru- hálsi 2, samtals 39 þúsund fer- metra. Fyrsta skóflustungan var tekin 25. mars 1978. Frysti- geymslurnar voru teknar I notk- un I ágúst 1979. Gólfflötur byggingarinnar er 5026 fermetrar. Stærö hússins miöast viö aö geta rúmaö meö góöu móti 2 1/2 til 3ja mánaöa söiubirgöir fyrir þéttbýliö viö Faxaflóa. Arkitektar hússins og innrétt- inga eru þeir Óli Hákon Herter- vig, Gunnar Guönason, Kjartan A. Kjartansson, starfsmenn teiknistofu Sambands isl. sam- vinnufélaga. Hönnun lagna önn- uöust Páll Lúövlksson, Móses Aöalsteinsson og Siguröur Sigurjónsson. Buröarvirki var hannaö á verkfræöislrifstofu Guömundar G. Þórarinssonar. Abýrgö á byggingarvinnu, hver á sinu sviöi, báru Guömundur Jóhannsson húsasmiöameist- ari, Gústaf Kristjánsson múr- ararmeistari, Magnús Einars- son pipulagningameistari og Ólafur Sveinsson rafvirkja- meistari. Osta- og smjörsöluna eiga öll mjólkursamlögin i landinu, er þvi féiagseign um 2500 bænda sem standa aö mjólkursamlög- unum. 1 stjórn Osta- og smjörsölunn- ar eru: Erlendur Einarsson for- stjóri sem er formaöur, bænd- urnir Teitur Björnsson Brún, Oddur Andrésson Neöra-Hálsi og mjólkurbússtjórarnir Grétar Simonarson Selfossi og Vern- haröur Sveinsson Akureyri. Framkvæmdastjóri er óskar H. Gunnarsson. vinnumaiasamband SIS: Vilja ríkið í viðræður Vinnumálasamband samvinnu- félaganna telur nauösynlegt aö rikisstjórnin hafi nú þegar frum- kvæöi aö viöræöum viö samtök vinnumarkaöarins, aö þvl er seg- ir i ályktun frá sambandinu. Telur sambandiö nauösynlegt Fræðslufundur BSRB Fræöslunefnd B.S.R.B. hefur fengiö Sigurö E. Guömundsson framkvæmdastjóra Húsnæöis- málastofnunar rikisins til aö flytja erindi um húsnæöismál þann 22. april kl. 20.30. Þar mun hann svara þeirri spurningu sem margir hafa velt fyrir sér: Hvernig fer fólk aö þvi aö koma sér upp húsnæöi. Siguröur mun m.a. gera grein fyrir löggjöf um húsnæöismál. Hann mun fjalla um félagsleg- ar Ibúöarbyggingar og stefnu rikisins og sveitarfélaga I þeim efnum þá um skyldusparnaö, lánamöguleika og aöstööu en- staklinga til húsbygginga. Þá má reikna meö aö málefni leigjenda beri á góma. Opinberir starfsmenn eru aö úr þessum viöræöum veröi, til aö finna leiöir til aö ná fram markmiöum rikisstjórnarinnar um aö draga úr veröbólgu i áföngum meö svonefndri niöur- talningu, jafnframt þvi aö finna lausn á gerö kjarasamninga viö hvattir til aö koma og taka meö sér gesti. -AV/SB Rögnvaldur opnar giro Stofnaöur hefur veriö Giro- reikningur til stuönings kosninga- baráttu Rögnvaldar Pálssopar frambjóöanda til forsetakjörs. Númer reikningsins er 31032-8. Vilja iá kjaraskerð- inguna bætia Fundur sem haldinn var af kenn- arafélagi Fellaskóla skorar á samninganefnd og stjórn B.S.R.B. aö standa fast á rétti opinberra starfsmanna I komandi þau skilyröi. Segir aö lokum I ályktun sam- bandsins, aö komi ekki til slikt frumkvæöi stjórnvalda sé mikil . hætta á stórátökum á vinnumark- aöinum. kjarasamningum og vinna til baka þá kjaraskeröingu sem orö- in er. Kennarafélag Feliaskóla mun styöja allar þær aögeröir sem nauösynlegar teljast til aö árang- ur náist. Vigdís efsi I Breiðhoitsskóia Skoöanakönnun fór nýlega fram meöal starfsfólks 1 Breiö- holtsskóla á fylgi forsetafram- bjóöendanna. Atkvæöi féllu þann- ig: Vigdis Finnbogadóttir 38, Guölaugur Þorvaldsson 18, Pétur Thorsteinsson 6, Albert Guö- mundsson 5, Rögnvaldur Pálsson 0. Alls kusu 69 en 2 seölar voru auöir. Þess má geta aö 70% starfsfólks Breiöholtsskóla eru konur. HR GOLFUM STfí/GAL VEGG- O GQLFLÍ/Vi Aqua-fix Gulvtim l-K- Acryseal - Butyl - Neor HEILDSÖLUBIRGÐIR O/'IAsseirsson L lr“11 rv\ /r-nru i n ■ _ ^ HEILDVERSLUNGrensásvegi 22 — Sími: 39320 /______________105 RQykjavík— Pósthólf: 434 * ÓDÝRAR ’ BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak og furu Stærð: Hæð 190 cm Breidd 90 cm Dýpt 26 cm Verð aðeins Iry 69.500,- /A AA A A Á~ Húsgagnadeild _ ^JIJÍ m Jón Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10 600 — • — -J atjr.ijx -ju. irjjj i-; — - j uuoiij) ðMrminnMMpini^

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.