Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 1
.^r^
Þriðjudagur 22. apríl 1980/ 95. tbl. 70. árg.
Benedikt Gröndal
„Skwtir
ekki
máii
hver
hnipptl
í hvern"
„Já, ég held aö ég hafi notaö
orð eitthvaö l þessa átt, en
ákvbrðunin var tekin á fundi
starfsfólksins þarna suöur frá,
einróma held ég, og þá skiptir
ekki máli hver hnippti i hvern"
voru orö Benedikts Gröndal, þeg-
ar Vi'sir leitaöi staðfestingar hans
á ummælum sem eftir honum eru
höfð i Þjóðviljanum i morgun.
Þjóðviljinn skýrir frá að á tima
Benedikts sem forsætis- og utan-
rikisráðherra lýstu afgreiðslu-
menn á Keflavikurflugvelli yfir
að þeir mundu ekki afgreiða
sovéskar flugvélar, vegna innrás-
ar Rússa I Afganistan. Rússar
sóttu um lendingarleyfi fyrir
stóra flutningaflugvél á leið til
Kubu, Benedikt var illa við að
veita leyfið en gat ekki neitað
vegna alþjóðasamninga. ,,En þá
mundi ég eftir að sessunautur
minn á þingi, Karl Steinar, er for-
maður verkalýðsfélagsins þar
suðurfrá. 6g hnippti i hann með
góðum árangri." Benedikt lét
þessi ummæli falla á ráðstefnu
ungra Sjálfstæðismanna um
utanrikismál um siðustu helgi.
-SV
Stal bíl
ogóká
lögreglubíl
Ungur piltur, 17 ára gamall,
stal v örubil úr Kópavogi, ók aftan
á lögreglubifreið við Bæjarhúsin,
en náðist siðan i Smálöndum i
Mosfellssveit.
Lögreglan I Kópavogi tilkynnti
stuldinn klukkan rúmlega hálf niu
i gærkveldi og skömmu siðar ók
pilturinn aftan á lögreglubifreið.
Lögreglan veitti honum þá eftir-
för og náðist hann I Smálöndun-
um.
Piltur þessi hefur áður verið
staðina að bilaþjóínaöi. Hann
mun ekki ganga heill til skógar.
-H.S.
Akurey frá Hornalirðl strandaðl vlð ingólfshöfða: ¦
varðskip biargaði 101
manna áhðf n bátsins i
Akurey SF-52, frá
Hornafirði, sem var á
netaveiðum suður með
sjó, strandaði í nótt sjö
sjómilum vestan
Ingólfshöfða. Tiu
manna áhöfn var á
bátnum og komst hún
heilu og höldnu um
borð i varðskipið óðin.
Veður var gott á þess-
um slóðum, þegar bát-
urinn strandaði klukk-
an hálf eitt i nótt og var
litið brim við strönd-
ina.
Varðskipið óöinn kom áhöfn-
inni á Akurey þegar til hjálpar,
er strandið fréttist og skömmu
slðar komu björgunarsveitir
Slysavarnafélagsins I öræfum
og á Höfn i Hornafirði á vett-
vang.
Ahöfnin á Akurey mun aldrei
hafa verið i neinni yfirvofandi
hættu og samkvæmt upp-
lýsingum Hornafjaröarradiós
er báturinn óbrotinn.
A áttunda tímanum ,í morgun
var dráttartaug komið fyrir á
milli bátsins og varðskipsins og
sennilega verður hægt að draga
Akurey af strandstað strax
klukkan hálf eitt i dag, en þá er
flóö.
Akurey SF-52 er 86 tonna bát-
ur, smlðaður i Ðanmörku árið
1963.
—H.S.
útreiðar í miðnorginni
Á timum sivaxandi tækni og vélvæðingar fara vinsældir hestamennsku ört
vaxandi og þessar tvær eru ljómandi af ánægju, þar sem þær riða fram hjá
nýbygginguFramkvæmdastofnunar rikisins á Rauðarárstig. (Visism. BG)
Pf
fP
Of lítið að
halda einn
stóran
fundí
Reykjavík
- seglr Krlstján
Thoriacíus um kröfu
„áhugasamra félaga"
í BSRB
Þaö er að minu mati of litið að
halda einn stóran fund i Reykja-
vik og þess vegna mun stjórn og
samninganefnd BSRB fjalla um
það á sameiginlegum fundi sinum
I dag, hvernig staðið skuli að við-
tækum fundahöldum um samn-
ingamálin um allt land", sagði
Kristján Thorlacius, formaður
BSRBI samtali viö Visi i morgun.
1 gær afhentu þrir úr hópi
„áhugasamra félaga" innan
BSRP Kristjáni bréf, ásamt
undirskriftum 600 félagan, þar
sem krafist er fundar fyrir
„almenna félaga BSRB I þvi
skyni að efla samstöðu innan
hreyfingarinnar um þá baráttu
sem framundan er I samninga-
málum bandalagsins."
„Við fögnum að sjálfsögðu
þessum áhuga félagsmanna á
kjarabaráttunni, en okkur finnst
að það þurfi að taka öðruvisi á
málinu en með einum og fjöl-
mennum. hávaðasömum fundi i
Reykjavik. Okkar félagsmenn
eru um 15.500 og dreifðir um allt
land. Við þurfum aö ná til sem
flestra þeirra á fundum, þar sem
hægt verður að rökræða málin",
sagði Kristján.
—P.M.
Kristján Thorlacius