Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 3

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 3
3 vism Þriöjudagur 22. april 1980 SamiO á Suöureyri: 1 ellefu sátu hjá Eitir Örmu-Mari Lagercrantz sem ekki vildi hoppa Vía litla, eftir önnu-Marí Lagar crantz Fjölvi hefur á boðstólum úrval listfengra barnabóka. Notið tækifærið í barnabókavikunni um sumardaginn fyrsta og gleðjið börnin með sumargjöf, sem er verð- mæt og varanleg og mun vaxa að verðgildi, er tímar líða. Gullinstjörnubækur í lítinn lófa. Wilde Fjölvi hefur líka á boðstólum langstærsta úrval teiknisagna: Lukku-Láki, Palli og Toggi, Péturogvél- mennið, Valerían, Ástríkur, Tinni, Indíánabækur, Denni dæmalausi, Bleiki pardusinn, Kötturinn Felix, Stjáni blái, Alli, Sigga og Simbó og ótal fleiri. „Viö erum ekkert of ánægöir meö þessa samninga og þaö sést best á niöurstööum atkvæöa- greiöslunnar, þvi aö átta greiddu atkvæöi með en ellefu sátu hjá”, sagöi Guöni Einarsson, sem átti sæti I samninganefnd Verkalýös- félagsins Súganda á Suöureyri, en I gær voru samningar verkalýös- félagsins og Útvegsmannafélags Vestfjarða undirritaö. „Viö atkvæöagreiösluna kom fram tillaga frá einum nefndar- mannanna um, aö þeir, sem væru óánægöir meö samningana, sætu hjá, en felldu ekki samningana”. Aö sögn Guöna náöust engin stór atriöi fram i þessum samningum, en þó fengust fram nokkur „prinsip”atriöi og má þar nefna, aö á frlvöktum á skuttog- urum er greitt af óskiptum afla 50 krónur á hverja unna klukku- stund, og á upphæðin aö renna til björgunarsveitar Slysavarna- félagsins á Suöureyri. Ekki náöist samkomulag milli Verkalýðsfélagsins Skjaldar á Flateyri og Útvegsmannafélags Vestfjaröa. Aö sögn Hendriks Tausen, formanns Skjaldar, var ekki boöiö upp á sömu samningana þar og á Suöureyri, og þvi heföu samninganefndar- menn verkalýðsfélagsins ekki fallist á samningana. Sáttafundur hefur veriö boöaö- ur á Flateyri á morgun og að sögn Hendriks veröur boöaö verkfall, ef ekki nást samningar þá. —ATA Atta sambykktu baö er nú dálltiö erfitt aö segja um þaö nú á stundinni, en þaö leggst þannig mig, aö þaö veröi svipað og undanarin ár. Þaö er ekkert teljandi atvinnuleysi núna og þá ekki hægt að segja að horfurnar séu neitt verri en veriö hefur,” sagöi Gunnar Helgason hjá Ráöningarstofu Reykjavikur, þegar Vísir spuröi hann um ástand og horfur i atvinnumálum skólanema i sumar. A hverju vori koma þúsundir nemenda á vinnumarkaöinn og Gunnar sagöi, aö alltaf heföi reynst nokkuö erfitt aö finna störf fyrir þá og stundum dregist nokkuö fram eftir sumri aö koma öllum i vinnu. Sjálfsagt veröur þaö svipaö nú og áöur. Skráning skólanema hefst 1. april og þegar hafa veriö skráöir hátt á fimmta hundraö umsóknir um starf. Dauft hjá bændum. Guömundur Jósafatsson hjá Ráöningarskrifstofu land- búnaöarins var heldur daufur, þegar viö ræddum viö hann, sagöi aö litil eftirspurn væri hjá sér á báöa bóga, nemar sækjast litiö eftir sveitastörfum og fáir bændur leita eftir kaupafólki. A siöasta ári sóttu tæplega 400 manns, 16 ára og eldri eftir strfi viö landbúnaö. En alltaf er mikið leitaö til okkar, sagöi Guömundur, eftir sveitaplássi fyrirbörn og unglinga, en gengur misjafnlega aö koma þeim fyrir. Þó seilast bændur svolitiö til stálpaöra krakka, svona 14-15. ára. Hjá Stúdentaráöi er enn svolltiö óljóst , hvernig veröur staöiö aö vinnumiölun á ár. 1 fyrra höföu Stúdentaráð og Landssamband mennta- og fjölbrautaskólanema meö sér samvinnu um þau mál og I ár er búist viö aö Bandalag islenskra sérskólanema bætist i hópinn. En meðan samkomulagiö er enn óklárt, hefst engin starf- semi og þvi hefur ekki enn veriö gerö nein könnun á vinnumark- aönum af hálfu þessara aöila. Vinnumiðlun Heimdallar. -Þaö fór aö heyrast nokkuö mikiö I rööum okkar Heimdell- inga, aö erfitt gæti oröiö aö fá vinnu i sumar og þaö varö kveikjan aö þessari vinnumiölun okkar, sagöi Pétur Rafnsson, formaöur Heimdallar, um þetta nýmæli i starfi félagsins. Viö settumst niöur fyrir páska og settum upp „sýstemiö” hjá okkur og erum nú þegar komnir Framkvæmdanefnd framan viö húsin, sem nú eru til sölu. Taliö frú vinstri: Rfkharöur Steinbergsson, GIsli Halldórsson, Ingólfur Finnbogason, Eyjólfur K. Sigurjónsson ogGuðmundur J. Guömundsson. Brúttóflatarmál umræddra Ibúöa er um 103 fermetrar og eru þær fjögurra herbergja. Ibúðunum veröur skilaö fullfrá- gengnum og tilbúnum til Ibúöar. Söluverð Ibúöanna er tæplega 30 miljónir og skulu 10% kaup- verös greiöast viö afhendingu. A næstu tveimur árum skal greiöa önnur 10% af veröinu, auk vaxta af láni, sem nemur 80% af kaup- fltvinnuliorlur skðlalðlKs eru svipaðar og áður Framkvæmdanefnd selur Prlátlu ibúðir í Breiðholti meö nokkur hundruö manns á lista, aöallega skólafólk, sem er aö leita aö vinnu, en þó einnig fólk, sem er löngu komiö af skóla- aidri. Viö hugsuöum okkur aö binda þetta viö skólafólk, en ef viö getum aöstoöað aöra, þá gerum viö þaö auövitaö I leiöinni. Pétur sagöi, aö engin greiösla væri tekin fyrir þjónustuna, þetta væri bara viöbótarvinna á fram- kvæmdastjóra og stjórn félags- ins. Þeir hafa sett sig i samband viö starfsmannastjórn nokkurra fyrirtækja og nokkrir hafa leitaö til félagsins og nokkrir hafa nú þegar veriö ráönir fyrir milli- göngu félagsins. Viö erum aö reyna aö hjálpa ungu fólki i okkar rööum og öörum og þaö sem af er, hafa undirtektir gefiö fulla ástæöu til bjartsýni, sagöi Pétur Rafnsson. —SV Framkvæmdanefnd bygg- ingaráætlunar hefur auglýst til sölu 30 ibúðir I 15 parhúsum i Hólahverfi I Breiöholti. Eru þetta siöustu ibúöirnar af þeim 1250 ibúöum, sem Fram- kvæmdanefnd var faliö aö byggja I samræmi viö yfir- lýsingu rikisstjórnarinnar um húsnæöismál, sem var þáttur I lausn vinnudeilu 1965. veröi og er til 33 ára meö 2% vöxtum og fullri verðtryggingu samkvæmt byggingarvisitölu. Ibúðir þessar eru eingöngu ætlaöar félagsmönnum I verka- lýösfélögum innan A.S.l. og giftum iönnemum, og eru þær fyrir fimm manna fjölskyldur og stærri. — P.M. Sjúkrahjálp og lyfjakaup: Ororkulíleyrisbegar burfa að framvisa örorkuskfrteinl Um siöustu mánaöamót gekk i gildi ný reglugerö um greiöslu sjúkrahjálpar og lyfjakostnaöar, þar sem ákveöiö er aö elli og örorkulifeyrisþegar skuli aöeins greiöa hálft gjald. I þvi tilefni er rétt aö taka fram, aö örorkulifeyrisþegar þurfa aö framvisa örorkuskirteini, sem þeir fá afhent hjá lifeyrisdeild Tryggingastofnunar rikisins og umboösmönnum hennar úti á landi, segir I frétt frá Trygginga- stofnun rikisins. Aftur á móti nægir, aö ellilíf- eyrisþegar sýni nafnskirteini sin. Aö gefnu tilefni skal einnig tekiö fram, aö elli- og örorkulif- eyrisþegar fá ekki niöurfellingu á útvarps-og sjónvarpsgjaldi nema i hlut eigi einstaklingur, sem nýtur sérstakrar uppbótar á lifeyrinn vegna sjúkrakostnaöar. FJÖLVA i=!Þ ÚTGÁFA Klapparsfig 16 hmI Sími 2-66-SQ Sími 2-66-59 Sí^ildor bornabœ^ Fiolvö Gleðjið börnin með göfugri, sígildri sumargjöf n n*fJð Listfagrar barnabœkur Fjölva. Sumargjöf sem gleður. °8.yl. sér

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.