Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 4

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 4
4 Þribjudagur 22. aprll 1980 W.V.V/.V.W.VASW.V.V.W.W.V.V.V.' Talstöð, gjaldmœlir og útbúnaður fyrir hestaflutninga getur fylgt Uppl. I síma 15534 eftir kl. 19. Öskubill — steypubilar Til sölu er MAN öskubíll, árg. 73, góð dekk, ný-sprautaður í góðu lagi, einnig tveir Leyland steypubílar, árg. 73 og 74, með 5 rúmm. tunnum. Báðir í ágætu lagi og lítið keyrðir. BILA- OG VÉLASALAN ÁS, HÖFÐATÚNI 2, SIMI 91-24860. FJÓRÐUNGSSJÚ KRAHÚSIÐ Á AKUREYRI LAUSAR STÖÐUR 1. Aðstoðarhjúkrunarforstjóri, framhalds- menntun í kennslu og stjórnun æskileg. 2. Ræstingarstjóri, húsmæðrakennaramennt- un æskileg. 3. Hjúkrunarfræðingar til sumarafleysinga á ýmsar deildir sjúkrahússins. 4. Sjúkraþjálfari. UPPLÝSINGAR GEFUR HJÚKRUNAR- FORSTJÓRI. , SIMI: 22100. 5. Röntgentæknir. UPPLÝSINGAR A RÖNTGENDEILD HJA DEILDARTÆKNI. SIMI: 22100. KL. 9-9 | Allar skreytingar unnar af fagmönnum. HIOMf WlXlllt II \l \ \KS I K 1 I I sinn ijts; OPID Nauðungaruppboð annaö og sibasta á húseigninni Breiövangi 66, efri hœö, Hafnarfiröi, þingl. eign Siguröar Hanssonar, fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 25. aprll 1980, kl. 14.30. Bæjarfógetinn f Hafnarfiröi. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 102, 106. og 109 tölublaöi Lögbirtinga- blaösins 1979 á eigninni Sóriteigur 17, Mosfellshreppi. þingl. eign Ingólfs Arnasonar, fer fram eftir kröfu Inn- heimtu rfkissjóös á eigninni sjálfri föstudaginn 25. aprfl 1980 kl. 17.00 Sýslumaöurinn i Kjósarsýslu. jHvaö bjóöa Rúss- ! ar Norömönnum í Barentshafi? I I I I I 1 1 1 i 1 I B Hvaö er þaö, sem Rússar vilja i Barentshafi? Þaö er svar viö beirri SDurningu, sem Jens Evensen, sendi-herra og haf- réttarsérfræðingur Norömanna á aö leita í viöræöum sinum þessa vikuna viö Kremlherr- ana. Þaö voru Rússar, sem öllum aö óvörum áttu frumkvæöiö aö þvi aö bjóöa til viöræöna i Moskvu, eftir nokkurt hlé samn-, ingatilrauna, sem voru komnar i strand. Til Moskvu fór Jens Evensen beint eftir viöræöurnar hér i Reykjavik um Jan Mayen-deil- una, og haföi varla sólarhrings viökomu heima hjá sér. Hann hefur naumast náö aö taka upp úr töskunum. Rússarnir buöu til nýrra viö- ræöna um lögsagnarmörkin i Barentshafi, án þess að gera grein fyrir þvl, hverjar nýjar tillögur þeir hygðust bera upp. Fundarboöin komu mjög flatt upp á Norömenn sem aöra, þvi aö þau bárust 22. febrúar eöa á sama tíma, sem allra hæst lét i áróöursmiölum Kremlverja, þegar þau ósköpuöust yfir varn- armálastefnu Norömanna, sem geröist á sama tfma og sambúö austurs og vesturs haföi snögg- kólnaö eftir innrás Sovétmanna i Afganistan. Kortiö hér sýnir mörkin á Bar- entshafi og viö Svalbaröasvæö- iö, sem til umræöu eru þessa dagana f Moskvu. Norðmenn hafa siöan enda- laust velt vöngum fyrir þvl hvaö liggja mundi aö baki viöræðu- beiöni Rússa, eins og á stóö. Sú skoöun hefur orðiö ofan á, aö Sovétmenn hafi — þrátt fyrir allar skammirnar — viljaö gera Norðmönnum þaö Ijóst, aö þeir vilji halda sæmilegum grann- skap og leggja eitthvaö af mörkum til þess aö kuldinn I sambúö austurs og vesturs breiddist ekki út til hins viö- kvæma og um leið hernaðarlega mikilvæga noröurjaöars. Um leiö telja Norömenn, aö Rússar vilji I einlægni finna einhverja lausn á þrætunni um mörkin i Barentshafi, eöa i þaö minnsta halda viðræöutengslunum. Viöræðurnar, sem strönduðu á sinum tima, snerust I stuttu máli um, hvar lita ætti svo á að norska landgrunniö endaöi, og hvar það sovéska byrjaöi, og hvardraga ætti mörk efnahags- lögsögu beggja rikjanna. Fyrir utan þaö, hvaö Barentshaf þykir hernaöarlega mikilvægt, þá eru þarna miklir fiskveiöihagsmun- iri húfi.Það var einmitt til þess aö finna hagnýta lausn á fisk- veiöideilunni, sem Noregur og Sovétrikin geröu með sér til bráöbirgöa hiö svonefnda „grá- svæöa-samkomulag”. Þaö gekk I gildi 1978, og hefur þaö tvívegis veriö framlengt. Yfirstandandi gildistlmi rennur út 1. júlf nk. I undangengnum umræöum hefur mikiö boriö á milli. Norö- menn hafa haldið fast viö miö- llnuregluna, en Sovétmenn viö svæöisregluna. Svæöiö milli þeirra llna er um 155 þúsund ferkfldmetrar. — Norömenn hafa oft sagst reiðubúnir til þess aö fara einhverja málamiölun- arleiö, en Rússar hafa ekki virst tiUeiöanlegir til þess aö slaka á neinum af slnum kröfum til þessa. Grásvæöis-samningurinn fól I sér, aö 23 þúsund ferkm. stórt svæöi vestan viö sovésku svæöislinuna — og þvi á óum- deildu norsku yfirráöasvæöi — var taliö til sameiginlegs nytja- svæöis. Tilsvarandi hluti af sovéska yfirráösvæöinu var þó aöeins þrjú þúsund ferkilómetr- ar. — 1 þessum samningi var sérstaklega tekiöfram, aö hann mundi ekki leiöa til neinnar Jens Evensen, sendiherra og hafréttarsérfræöingur Noregs, fékk ekki tima til þess aö taka upp úr feröatöskunum eftir viö- ræöurnar hér I Reykjavik I sfö- ustu viku, þegar hann þurfti til Moskvu. heföar eöa veröa á neinn máta mótandi fyrir endanlegu markaskiptin. En þvl lengur sem dregst aö finna varanlega lausn, þvi meiri hætta á því, aö sú veröi einmitt raunin. Enn eitt deilumál Norömanna og Rússa þessu náskylt, stendur óleyst, og þaö er varðandi fisk- verndun viö Svalbaröa. Rússar hafa formlega ekki viöurkennt rétt Norömanna til umsjónar meö því svæöi. Því hafa skip- stjórar þeirra ekki fylgt skyldu um skýrslugjöf varöandi afla fenginn á þeim slóöum, eins og Norömenn ætlast til. Oft sinnis hefurveriö sest til samninga um þetta atriöi, en aldrei náöst lokasamkomulag þar um. Aö vissu marki hangir Svalbaröa- svæöiö á spýtunni meö Barents- hafi vegna óvissunnar um, hvar mörk Svalbarðasvæöisins eigi aö liggja i austri. Þaö þykir því hugsanlegt, að Rússar bjóöi Evensen sendi- herra lausn á öllu málinu á einu bretti. I upphafi var Norömönn- um sllk lausn á móti skapi og heföu viljað semja sér um hvert atriöi, en heyrst hefur á mönn- um i Noregi, aö þar séu þeir komnir á þá skoðun, aö bæöi málin megi leysa I einu sam- hengi. Erfiðieíkar bílaiðnaðar USA General Motors-bilaverksmiöj- urnar tilkynntu fyrir helgi, aö þær mundu fækka um 12 þúsund starfsmenn, en þaö varö verka- lýösforystunni tilefni aö skora á Carter forseta aö hjálpa banda- riskum biliönaöi meö þvi aö tak- marka innflutning japanskra bíia. Ef aö uppsögnunum veröur, kemst tala atvinnulausra I þess- ari iön upp i 232 þúsund, en þar af veröa þá 83.100 frá GM. Skjálftinn I Frisco Almannavarnir San Francisco minnast 74 ára afmælis jarö- skjálftans mikla, sem varö 700 manns aö bana, meö þvi aö prófa neyöaráætianir, sem geröar hafa veriö til viöbúnaöar, ef annar stór jaröskjálfti gengi yfir Frisco. — t þessum æfingum taka þátt um 2.500 manns, herþyrlur, sjúkra- bllar og slökkvibflar. Jarö- skjálftafræöingar telja, aö jafnar ifkur séu á þvi, aö slikur jarö- skjálfti veröi innan tiu ára. Skæruiiöar Kúrda réöust á her- flokk stjórnarinnar skammt frá Kúrdabænum Sanadaj, eftir aö hafa f launsátrum heft för her- flokksins sibustu fimm daga. Þetta mun hafa verib um 1000 manna iiö meb 200 brynvagna og flutningavagna, og átti þaö aö brjóta sér leib tii Kúrdabæjarins Saqqez, þar sem Kúrdar segja, ab barist sé I dag, þriöja daginn i röö. Talsmenn stjórnarinnar f Te- heran segja hinsvegar, aö ailt sé falliö i ljúfa löö I Saqqez. Skæruliöar segjast hafa veitt herflokknum fyrirsát og ráöist loks á hann f gær. Segjast þeir hafa beitt sprengjuvörpum og eldflaugum, en hermennirnir hafi beitt þyrlum, fallbyssum og sprengjuvörpum. Telja skæruiiö- ar sig hafa felit um 20 hermenn og náö nokkrum fiutningabilum. Æsandi starf Æsingurinn varö bankaræn- ingjanum um megn, þegar hann, nábaöur, var aö byrja aö „vinna” aö nýju. Hann brá sér I banka f Chicagó, en þegar gjaidkerinn rétti honum 2.800 dollara úr kass- anum, steinleiö yfir hann. — Bankaræninginn rankaöi aftur vib sér, þegar lögreglan var að lffga hann viö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.