Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Þribjudagur 22. april 1980 TVO Þaö voru heldur dapurlegar aöstæöur til aö leika knattspyrnu á Melavellinum i gærkvöldi, er KR og Valur áttust þar viö i Reykjavikurmótinu. Talsvert rok var eftir endilöngum vellinum og vö bættist nistingskuldi, þannig aö leikmenn liöanna voru ekkert öfundsveröir. Knattspyrnan, sem þeir léku, var heldur ekkert aúgnayndi, enda varla von, en segja má aö 1:0 sigur KR-inganna hafi veriö fyllilega veröskuld- aöur. Valsmenn léku á móti vindinum I fyrri hálfleiknum og voru þá friskari framan af, en undir lok Miiijóna- tugir I verðiaun Bandariski atvinnugolfleikar- inn Tom Watson varö sigurvegari I „Tournament of Champions” golfkeppninni, sem lauk I gær, en þaö er ein af stærstu mótum i bandarlsku atvinnumannakeppn- inni ár hvert. Þetta var þriöja mótiö, sem Watson sigraöi i á þessu keppnis- timabili, og fyrir sigurinn fékk hann 54.000 dollara, eöa sem sam- svarar um 23,5 milljónum Islenskra króna. Er þaö dágóö fúlga fyrir 72 holu keppni, sem tekur 4 daga, en þetta eru aurarnir, sem á boöstól- um eru I atvinnumennskunni i USA. Watson lék 72 holurnar á 276 höggum — sem er 12 undir pari. 1 þessum höggum voru tvö vítis- högg, sem hann fékk slöasta dag- inn. Fékk hann þau fyrir aö á hann sannaöist, aö hann heföi þá i keppninni gefiö meöspilara sin- um, Lee Trevino, ráöleggingu um, aö hann væri meö vitlaust staösettan boltann I öllum högg- um. Þýddi ekkert fyrir hann aö neita þvi aö hafa sagt honum þetta, þvi aö keppninni var sjón- varpaö beint og sáu bæöi og heyrðu þetta margar milljónir manna. Þaö er brot á golfreglum aö gefa ráöleggingar I keppni, en Watson afsakaöi sig meö þvi, aö I atvinnumennskunni i golfi væri vinátta á milli manna svo mikil, aö menn gleymdu sér stundum, þegar þeir sæju einn félagann gera einhverjar vitleysur, sem skemmdu golfiö hjá honum... —klp— STIG hálfleiksins sóttu KR-ingar nokkuö. Þá kom lika eina mark leiksins. Eftir hornspyrnu Snæbjörns Arnasonar var mikil þvaga I vitateig og markteig Vals og lauk viöureign leikmanna liöanna þar þannig, aö Siguröur Indriöason skoraöi af stuttu færi. Valsmenn hófu siöari hálf- leikinn meö nokkurri sókn og þá átti Jón Einarsson lúmskt skot I þverslá. Þetta var þaö næsta sem Valsmenn komust aö skora 1 leiknum, en ólafur Magnússon i marki Vals mátti tvivegis beita sér i markinu og i annaö skiptö varöi hann vel skot Jóns Odds- sonar af stuttu færi. Ekki er ástæöa til aö fara aö dæma leikmenn liöanna eftir þennan leik, þetta var dæmi- geröur vorleikur á malarvelli og hefur þaö sýnt sig undanfarin ár, aö þeir leikir gefa litla visbend- ingu um hvernig liöin veröa, þegar út i alvöruna kemur á grasvöllunum. gk-- STAÐAN - ðað segja KR-ingar vera eltl al markmlðum sínum lyrlr blkarúrsiltaleíkinn gegn Haukum I nandknaitieik sem fer fram annað kvöld „Við ætlum aö fylla Laugar- dalshöllina meö KR-ingum og sjá til þess, aö þaö veröi engum „gaflara” hleypt þar inn nema hann sé KR-ingur. Við ætlum aö vekja upp hinn fræga KR-anda og sanna, aö hann sé ekki bara orðin tóm. Viö KR-ingar þörfnumst þess aö sigra i þessum leik”. Þetta sögöuforráöamenn hand- knattleiksdeildar KR á fundi meö blaöamönnum i gærdag er bikar- úrslitaleikur þeirra gegn Hauk- um, sem fram fer annaö kvöld I Laugardalshöll, var á dagskrá. KR-ingarnir voru meö stóryrtar yfirlýsingar og meðal þeirra voru þessar: ...Viö höfum þaö aö aöalmark- miöi aö sigra i þessum leik. Viö munum smala fólki i rútur og flytja þaö i Laugardalshöll. Viö veröummeö leynivopn af skæöari gerðinni og viö ætlum aö beita öll- um „brögöum” (leyfilegum) til aö sigra 1 þessum leik. KR-ingar hafa ekki gert mikið af þvi undanfarin ár aö safna mörgum eöa merkilegum verö- launum i' Islenskum handknatt- leik og þvl er greinilegt, að þeir ætla sér aö krækja I bikarinn ann- aö kvöld. En þegar þeir höföu leyst frá skjóöunni á fundinum I bær, baö ViöarSJmonarson, þjálf- ari Haukanna, um oröiö og sagöi: „Viö þekkjum vel þessa tauga- veiklun KR-inganna. Þeir eru vanastir þvl aö gapa fyrir leiki og gefa út stórar og miklar yfirlýs- ingar, en þaö vill oft veröa minna úr stóru hlutunum, þegar út i' al- vöruna er komið. En varöandi leikinn sjálfan vil ég segja, aö möguleikar liðanna á sigri eru jafnir, þangaö til leikurinn hefst, og ég hef aldrei reynt aö koma þvl inn hjá mlnum leikmönnum aö leikur sé unninn fyrirfram.” Viö munum fjalla nánar um bikarúrslitaleikinn I blaöinu á morgun, en þess má geta, aö for- sala aögöngumiöa stendur nú yfir. 1 dag veröa miöar seldir I Haukahúsinu og KR-heimilinu til kl. 22 ikvöldogá morgun á sömu stöðum til kl. 16, en eftir kl. 18 I Laugardalshöll. gk-. Staöan I Reykjavikurmótinu i knattspyrnu er nú þessi: KR-Valur.................1:0 L U T M S Armann.....,.......3 2 1 6:2 5 Valur...............4 2 2 5:5 5 Þróttur.............3 2 1 6:5 5 Fram................3 2 1 4:2 4 KR .................4 2 2 3:4 4 Vikingur............3 1 2 3:8 2 Fylkir .............2 0 2 1:2 0 Næsti leikur fer fram á Mela- velli f kvöld og leika þá Fylkir og Vikingur kl. 20. Þaö er draumur KR-inga aö fá aö sjá Haukana I þessum stellingum I Laugardalshöllinni annaö kvöld. Hér sést Þórir Gislason, Haukamaöur, vera aö „hugga” einn félaga sinn í elnum lelk tslandsmótsins I vetur. Visismynd Friöþjófur KR -INGAR „Engum „Gaflara” veröí hleypt ínn í Höllína” Annar stórslgur gegn strákunum frá waies Þaö voru sömu yfirburöirnir, sem Island haföi yfir Wales I gær- kv,öldi, er þjóöirnar léku unglingalandsleik i körfuknatt- leik, og á laugardaginn, er fyrri leikurinn fór fram. Þá sigraöi ísland 119:45, en i gærkvöldi uröu úrslitin 123:58 I leiknum I Njarðvik. Um gang leiksins þarf ekkert aö segja, Island hefur liö sem er mörgum gæöaflokkum betra, og skiptir ekki máli hvaöa leikmenn úr landsliösópnum sem I eru 16 piltar um er rætt. Þeir, sem skoruöu mest fyrir Island I gær, voru Valur Ingimundarson 22, Axel Nikul- ásson og Valdimar Guölaugsson 16 hvor, Vibar Þorkelsson 14 og þeir Pálmar Sigurösson, Viðar Vignisson, Siguröur Sigurösson og Jón Kr. Glslason 10 hver. Næsti leikur þjóöanna fer fram I iþróttahúsinu I Hafnarfiröi annaö kvöld kl. 20. gk-.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.