Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 13

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 13
vtsm Þriðjudagur 22. april 1980 HROLLUR TEITUR AGGI MIKKI Ekki skortir þau Elisabet Vilhjálmsson og Hafliöa Guömundsson einbeitninguna, þar sem þau reyna meö sér bogfimi. gins og sjá má á þessum tveimur myndum láta menn fötlun af ýmsu tagi ekki aftra sér frá þvi aö dansa og skemmta sér og var mikiö lif I tuskunum á dansieiknum, sem haidinn var eftir verö- iaunaafhendinguna. ytm* iöjudagurj-^. .aprii 198Q™ Fatlaðlr I Keppnl og lelk: KEPPNISSKAPIO 0G LEIK- GLEBIN I FYRIRRÚMI Sigurviljinn skin úr svip Sigurrósar Kárladóttur, þar sem hún mundar borötennisspaöann, en Sigurrós vann tii fjöida verölauna á mótinu. Fatlað fólk hefur ekki siöur ánægju af þvi aö reyna meö sér i iþróttum en þeir sem ganga heilir til skógar. Það sannaöist bersýni- lega um helgina, þegar Iþrótta- samband fatlaöra gekkst fyrir Is- landsmóti i fjórum greinum iþrótta. Að sögn Sigurðar Magnús- sonar, útbreiðslustjóra ISI, tókst mótið i alla staði mjög vel og kappiö og áhuginn var engu minni en á öðrum tslandsmótum. Keppt var I fjórum greinum iþrótta, boccia, bogfimi, borð- tennis og sundi, en þátttakendur voru alls 120, sem skiptust i flokka eftir þvi hvers eðlis bæklun þeirra er. Sigurður sagði, að stefnt væri að þvi, að haldin verði tslandsmót fyrir fatlaða á hverju ári, en áhugi þeirra á iþróttum færi mjög vaxandi. Siguröur sagöist giska á, að virkir þátttakendur i iþrótt- um fatlaðra væru um 700. Mikil áhersla værilögð á að færa iþrótt- irnar inn á þær stofnanir, þar sem fatlaðir eru til staðac Sigurður ntfndi sem dæmi, að á Reykja- lundi væru iþróttirnar orðnar stór þáttur i endurhæfingu sjúkling- anna. „Fólkið fær með iþróttunum viðfangsefni.sem það hefur áhuga á og markmiö til að keppa aö I stað þess að láta sér leiðast”, sagði Sigurður. Hann vildi koma á framfæri sérstöku þakklæti til Kiwanis- klúbbsins Esju, en hann gaf öll verölaun, sem veitt voru á ts- landsmótinu, þar á mepal 14 silfurbikara, sem vei meðal^and- gripir. Næsta stóra verkefni Iþrótta- sambands fatlaðra verður aö senda tólf þátttakendur á Ólympiuleika fatlaöra, sem haldnir verða i Arnhem i Hollandi 21. júni til 5. júlf næstkomandi. Myndirnar hér i opnunni voru teknar á tslandsmótinu og í hófi þvi, sem haldið var i sambandi viö verðlaunaafnendinguna. iþróttamennirnir, sem hlutu afreksverölaun I hinum ýmsu fiokkum sunds. Taliö frá vinstri: Snsbjöra Þóröarson (hreyfi- hamlaöur), Böövar Böövarsson (heyrnadaufur), Kristbjörn óskarsson (þroskaheftur) og Gunnar Guömundsson (blindur). Texti: Páll Magnússon Myndir: Bragi Guö- mundsson og Þsr Guöný Guömundsdóttir og Elsa Stefánsdóttir voru kampakátar viö verölaunaafhendlnguna, enda unnu þsr til l.og 2. verölauna f borötennis (sitjandi). Ji f r t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.