Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 14

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 14
VlSIR Þriftjudagur 22. april 1980 Sparsemi í meira lagi hjá KEA Engin stjórnun á Dví hve margir nema rafvirkjun óánægður Akureyring- ur skrifar: Kaupfélag EyfirOinga á Akur- eyri (KEA) er aö spara og þaö má nú kallast sparsemi i meira lagi. — Þaö eru aö minnsta kosti þrjár kjörbúöir (KEA), sem hafa nú lokaö milli klukkan 12.30 og 14.00 e.h. Segjum t.d. aö maöur væri meö ungabarn og þyrfti mjólk handa þvi rétt eftir hálf-eitt. Þá þarf barniö aö blöa I aö minnsta kosti einn og hálfan tíma eftir aö fá mjólkina. Menn hafa oft þörf fyrir aö komast I búöir I hádeg- inu. — Og ekki er nóg meö þaö, þeir eru lika farnir aö loka kl. 18.00 á föstudögum. Hvernig I ósköpunum á þá fólk aö geta verslaö I helgarmatinn, ef þaö vinnur frá kl. 8.00 á morgnana til kl. 18.00 á kvöldin? Svar: Vísir haföi tal af Siguröi Jó- hannessyni, fulltrúa kaup- félagsstjóra KEA, og sagöi hann, aö þaö væri rétt, aö þess- um þremur kjörbúöum væri lokaö I hádeginu. Væri þaö gert til sparnaöarauka og hagræö- ingar. — Hins vegar væru ekki nema nokkur hundruö metrar til næstu kjörbúöar KEA, frá þessum litlu kjörbúöum, og væru þær opnar allan daginn. Hvaö viökæmi lokun kjörbúöa á föstudögum kl. 18.00, sagöi Siguröur, aö þaö væri reglu- geröarákvæöi á staönum. Vegna þessarar reglugeröar heföu fjórar kjörbúöir KEA opiö til klukkan tfu á kvöldin alla daga, þar sem meöal annars mjólk og annar nauösynlegur varningur væri seldur I gegnum lúgu. ,,A þann hátt höfum viö reynt aö koma á móts viö hinn almenna neytanda”, sagöi Sig- uröur. 1 tilefni smáklausu, sem birt- ist I SANDKORNI I VIsi 17.4.80. Vitnaö er I Fréttabréf raf- verktaka þar sem sagt er aö „vandamál útvarpsvirkja sé fyrst og fremst offramleiösla I stéttinni”. Rafverktakar þekkja ekki vandamál útvarpsvirkja og spyrja ekki um þau. Hinsvegar létu rafverktakar vinna fyrir sig hjá Landsam bandi iönaöarmanna mannafla- spá, sem birt var sem niöur- staöa I fréttabréfum undir röngu heiti. Hún var sögö vera mannaflaspá fyrir rafiönaö en var eingöngu mannaflaspá raf- virkja. Niöurstööur þeirrar mann- aflaspár sýna greinilega mikla offramleiöslu rafvirkjastéttar- innar og má vera aö þaö sé vegna þess aö þaö er engin raunveruleg stjórnun á þvl hve margir nema rafvirkjun. Þaö er hægt aö hefja nám I rafvirkjun nær því hjá hvaöa rafvirkjameistara og rafverk- takafyrirtæki sem er, hvar sem er á landinu. Já, og auk þess komast margir aö námi I Iön- skólanum I Reykjavlk og ljúka náminu þaöan. Hins vegar kemst enginn aö námi I Utvarpsvirkjun hjá meistara. heldur aöeins I Iön- skólanum I Reykjavlk og þegar þeir hafa lokiö 6 námsönnum þar, fara þeir, sem ekki halda áfram I tækniskóla I starfsþjálf- un I 8-12 mánuöi hjá útvarps- virkjameistara og taka siöan sveinspróf. Þaö er full stjórnun á nemendafjölda, sem fer I út- varpsvirkjun og þaö er alls ekki vandamál stéttarinnar nein of- f jölgun. Varöandi nafnbreytingu á iöngreininni i' „rafeindavirkj- un” I staö útvarpsvirkjun, þá telja allir útvarpsvirkjar þaö tlmabært vegna þess aö öll þró- un rafeindatækninnar er komin útfrá útvarpslampanum, sem svo er nefndur á Islandi en I öör- um löndum „rafeindalampi” (Electronic tube — Electronic valve). Hér á landi var lengi notaö oröiö „elektróna” í staö rafeindar, en útvarpsvirkjun var eölilegt heiti á iöngreininni um 1940, þar sem útvarpstæki voru þá helstu rafeindatæki, sem I gangi voru. Störf og nám útvarpsvirkja eru eingöngu á rafeindatækni- legu sviöi og þjónustan er jafnt viö rafeindatæki flugvéla, skipa, verksmiöja, heimila og sjúkrahúsa eöa hvarsem tilþarf aö taka, en skriftvélavirkjar og slmvirkjar starfa einnig viö þjónustu á rafeindatækjum, en þaö hefur ekki veriö neitt vandamál meö verkaskiptingu I þeim greinum. Starfsþjálfunin eraö sjálfsögöu háö tækjaflokk- um innan rafeindatækninnar, enda gera frágengnar tillögur, sem geröar voru á vegum Menntamálaneytisins ráö fyrir samræmingu á námi og rétt- indaveitingum til handa mönn- um i rafeindagreinum og þar er fyrstogfremstgert ráö fyrir út- varpsvirkjum, stmvirkjum og skriftvélavirkjum. Sigursteinn Hersveinsson, formaöur Meistarfafélags út- varpsvirkja. „Útimarkaöurinn llfgaöi alveg „rosalega” upp á bæjarbraginn og mannllf borgarinnar”, segir banka- starfsmaöur. „Mæii með að úiimarkaðin. um verðl komlð á „Ég tel þaö til mikillar gleöi, Saöist hann oft hafa gengiö sig án’ægju og skemmtunar fyrir fram I Útimarkaöinn I hádeginu allan þorra almennings aö hafa og keypt sér hádegismat, ávexti útimarkaö á Lækjartorgi, eins og annaö meölæti. „Þaö er og gert var I fyrra”, sagöi gaman aö ganga þarna um torg- bankastarfsmaöur einn I sam- iö- Útimarkaöurinn á Lækjar- tali viö Visi. torgi lifgaöi alveg „rosalega” fól ð ný” upp á bæjarbraginn og mannlif borgarinnar. — Ég mæli þvl ein- dregiö meö, aö Útimarkaönum veröi aftur komiö á fót, helst sem allra fyrst.” Bankastarfsmaöur. sandkorn Sæmundur Guövinsson blaöamaöur skrifar: AlltOf seint — Þaö stendur hér I blaö- inu, aö viö 90 ára aldurinn séu konur 20% fleiri en karlmenn, sagöi Siggi. — Þaö getur svo sem veriö satt, rumdi I Kalla, en hvaöa máli skiptir þaö — þegar maö- ur er oröinn niræöur? Nýlr búnlngar Flugleiöir. eru nú aö láta hanna nýja einkennisbúninga fyrir flugáhafnir, flugaf- greiöslufólk og starfsfólk á söluskrifstofum sinum, aö þvl er segir I Félagspósti Flug- leiöa. Búningana teiknaöi Jón S. Þórisson og veröa þeir saum- aöir I fyrirtæki hans, Model Magasin. Nýju búningarnir veröa I bláum lit og þeim fylg- ir nýtt Flugleiöamerki, sem Halldór Sigurjónsson útfærir. Búningar starfsfólksins veröa teknir I notkun á næsta hausti. Slátur tll Khomelnl Af og til koma upp hug- myndir hér um stórfelldan útflutning á kindakjöti til Arabalanda og eitt sinn kom hingaö pöntun upp á eina mill- jón fjár á fæti, sem skera átti undir sálmasöng þeirra múhameöstrúarmanna. i Sambandsfréttum kemur fram, aö iranir hafa nú gert stóran samning um kaup á kindakjöti frá Nýja Sjálandi og Astraliu. Sérstakir iranskir slátrarar voru sendir til Nýja Sjálands til aö afllfa lömbin I samræmi viö reglur múham- eöstrúar og múhameösprestur varö aö feröast á milli slátur- húsanna og ákvaröa, hvernig slátrararnir ættu aö snúa, þannig aö þeir sneru andlitinu til Mekka meöan meöan þeir aflifuöu. Minnlng um mann Barnakennari staöarins haföi látist skyndilega og viö útförina flutti formaöur skóla- nefndar nokkur kveöjuorö, þar sem hann sagöi meöal annars: „Þaö er mikil sorg sem á okkur hvQir nú, þegar heitt hjarta og tvær sterkar hendur

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.