Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 18

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 18
VÍSIR Þriðjudagur 22. april 1980 (Smáauglýsingar 18 3 sími 86611 OPIÐ' Mánudaga til föstudaga kl. 9-22 Laugardaga kl. 9-14 — sunnudaga kl. 14-22 Til sölu Eldhúsborð til sölu. Stærð 75x120. Uppl. i slma 40721. Ný sumardekk. Til sölu fjögur ný sumardekk, radial, af stærðinni 145 SR 15 (Citroen) Uppl. I slma 13357 milli kl. 7 og 8 1 kvöld. Frá söludeildinni Borgartúni 1, höfum fjölbreytt úrval af stórum og smáum mun- um til notkunar innan og utan húss, m.a. bilskúrshurð, hitablás- ara, skrifstofuvélar allskonar, skrifborð, skrifstofustóla, legu- bekki. Tandberg segulbandstæki tengivagn, ofgreiösluskenk, Hus- qvarna rafmagnshellur og m.fl. Geriö góð kaup. Ekki missir sá er fyrstur fær. Slmi 18000. Spegla- og skápasamslæða, bekk- ur og blaðaborð til sölu á Rakara- stofunni Þmgholtsstræti 11. Passap duomatik prjónavél meö mótor til Uppl. i sima 37539 e.k. 4. sölu. (Óskast keypt Notuð handverkfæri þvingur og fleira óskast til kaups. Uppi. i sima 27240 frá kl. 9-5. óska eftir að kaupa tölvugjaldmæli (HALDA). Upp. i sima 72262 Húsgögn Svefnbekkir og sveínsófar til sölu. Verð frá kr. 45 þús. Send um út áland. Upplýsingar á öldu- götu 33, simi 19407 A boðstólum allskonar notuð en mjög nýleg húsgögn á ótrúlega góöu verði. Kaupum húsgögn og heilar búslóðir. Forn- verslun Ránargötu 10, slmar 11740 — 17198. Sjónvörp % Sportmarkaðurinn auglýsir: Kaupum og tökum i umboössölu notuð sjónvarpstæki. Ath.: Tökum ekki eldri en 6 ára tæki. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Hijómtæki ooo Itl «ó Sportmarkaðurinn auglýsir. Kaupum og tökum i umboössölu notuð hljómflutningstæki. Höfum ávallt úrval af notuðum tækjum til sölu. Eitthvað fyrir alla. Litið inn. Sportmarkaöurinn, Grensás- vegi 50, simi 31290. [Hjól-vagnar Sportmarkaðurinn auglýsir Kaupum og tökum i umboðssölu allar stærðir af notuðum reiðhjólum. Ath.: Seljum einnig nýhjól I öllum stærðum. Litið inn. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50, simi 31290. Verslun Bdkaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, simi 18768. Bókaaf- greiðsla frá kl. 4-7 eins og áður, nema annað sé auglýst. Skemmtanir Diskótekið Disa — Diskóland. Disa sérhæfir sig fyrir blandaða hópa með mesta Urvaliö af gömlu dönsunum, rokkinu og eldri tónlist ásamt vinsælustu lögunum I dag. Ljósashow og samkvæmis- leikir ef óskað er. Reynsla, hress- leiki og fagmennska I fyrirrúmi. Diskóland fyrir unglingadansleiki með margar gerðir ljósashowa, nýjustu diskó- og rokkplöturnar og allt að 800 watta hljómkerfi. Lága veröiö kemur á óvart. Diskótekið Disa — Diskóland. Slmi 22188 skrifstofa og 50513 (51560) heima. Fatnaóur Selskinnspels, svartur, nr. 38 til. sölu. Uppl. I sima 92-3012 e. kl. 17. Halló dömur! Stórglæsileg nýtísku piis til sölu, þröng samkvæmispils I öllum stærðum, ennfremur mikið úrval af blússum i öllum stærðum. Sér- stakt tækifærisverö. Uppl. I sima 23662. Tapaó - f undið Maðurinn sem fann lyklana i rauða lyklaveskinu á horninu á Barmahlið og Stakka- hlíð I gær, föstudaginn 18/4, vin- samlegast hringdu i slma 37129 eöa 22879. Sumarbústaóir Sumarbústaður óskast i nágrenni Reykjavikur. Uppl. I sima 84304. Hreingerningar Yður til þjónustu. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitæki og sogkrafti. Erum einnig með þurrhreinsun á ullar- teppi ef þarf. Það er fátt sem stenst tækin okkar. Nú eins og alltaf áöur, tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. 50 kr. af- sláttur á fermetra á tómu hús- næði. Erna og Þorsteinn, slmi 20888. Hólmbræöur Teppa- og húsgagnahreinsun með öflugum og öruggum tækjum. Eftir að hreinsiefni hafa verið notuð eru óhreinindi og vatn sog- uð upp úr teppunum. Pantiö tim- anlega, i slma 19017 og 28058, Ólafur Hólm. Hreingerningarfélag Reykjavlkur Hreinsun Ibúða, stigaganga, fyrirtækja og stofnana, þar sem vandvirkni og góð þjónusta er höfö I fyrirrúmi. Gólfteppi einnig hreinsuö. Vinsamlegast hringiö I slma 32118. Björgvin Hólm. [pýrahald Óska eftir Lassl-hvolpi. út á land. Uppl. I sima 71682 e. kl. 6 ákvöldin. Þjónusta Efnalaugin Hjálp Bergstaðastræti 28 A, slmi ll755. Vönduð og góð þjónusta. f Dyrasimaþjónusta önnumst uppsetningar og viöhald á öllum gerðum dyrasima. Ger- um tilboö I nýlagnir. Uppl. I slma 39118. Plast og málmgluggar Helluhrauni 6 220 Hafnarfirði. Höfum fengið nýtt símanúmer 53788, heimaslmi 40052. Gerum kostnaðaráætlun yðar að kostn- aðarlausu. Vantar þig málara Hefur þú athugaö, að nú er hag- kvæmasti tíminn til að láta mála': Verðið lægst og kjörin best. Ger- um föst verðtilboð ykkur að kostnaöarlausu. Einar og Þórir, málarameistarar, slmar 21024 og 42523. Fatabreytinga- & • viögerðarþjónustan. Breytum karlmannafötum, káp- um og drögtum. Fljót og góð af- greiðsla. Tökum aðeins hreinan fatnað. Frá okkur fáið þið gömlu fötin sem ný. Fatabreytinga- & viðgerðarþjónustan, Klapparstig 11, simi 16238. Húsdýraáburöur. Við bjóðum yöur húsdýraáburö á hagstæðu verði og önnumst dreif- inguhansef óskað er. Garðprýði, simi 71386. IVlúrverk — fllsalagnir. Tökum að okkur múrverk, fllsa- lagnir, múrviðgerðir og steypu- vinnu. Skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, simi 19672. Atvinnaíboói Vantar þig vinnu? Þvl þá ekki að reyna smáaug- lýsingu I VIsi? Smáauglýsing- ar Vlsisbera ótrúlega oft ár- angur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vlst, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstak- ur afsláttur fyrir fleiri birting- ar. Vlsir, auglýsingadeild, ^jSIðumúla 8, slmi 86611. J Starfskraftur óskast nú þegar. Versl. Asgeir, Grimsbæ. Upplýsingar á staðn- um, ekki I slma. Viljum ráða nú þegar mann á samsetningar- verkstæði. Tréborg — trésmlöa- verkstæöi, Auðbrekku 55, slmi 40377. Skrifstofustúlka óskast hálfan daginn til starfa hjá litlu innflutn- ingsfyrirtæki. Verslunarmenntun eða reynsla I almennum skrif- stofustörfum svo og góð ensku- og vélritunarkunnátta áskilin. Þarf helst að geta hafiö störf I mai. Til- boð er greini m .a. aldur, menntun og fyrri störf, sendist augld. VIsis, Slöumúla 8, fyrir 28. aprfl merkt „Atvinna 32258”. Verkamenn óskast I byggingarvinnu. Uppl. i slma 33732 I hádeginu og e. kl. 18. Óska eftir 2 húsasmiðum I slma 54227. vinnu. Uppl. I Atvinna óskast Rúmlega þrltugur fjölskyldumaöur óskar eftir vel launuöu starfi úti á landi, er meö meirapróf og vanur akstri stórra bifreiöa, einnig vanur þunga- vinnuvélum, ýmiss konar. Margt fleira kemur til greina. Uppl. I slma 74426. Stúlka úr 5. bekk Verslunarkólans óskar eftir vinnu I sumar, er vön afgreiðslu- og skrifstofustörfum. Einnig kemur kvöld- og helgar- vinna til greina. Uppl. I slma 34762. Ung stúlka óskar eftir vinnu. Uppl. I slma 72339 milli kl. 1 og 4. 25 ára gamall iönaöarmaöur óskar eftir vel launaðri atvinnu, hvar sem er á landinu. Margt kemur til greina. Hefur fengist við verslun, innflutning og sjálf- stæöan atvinnurekstur. Uppl i slma 53948 eftir kl. 5. Maöur óskar eftir vellaunuðu starfi á stór- Reykjavlkursvæðinu. Getur byrj- að strax. Uppl. I slma 20645 eftir kl. 8. Sautján ára laghentur piltur óskar eftir góöu starfi, getur byrjaö strax. Uppl. I sima 20412. Kona um fertugt óskar eftir vel launuöu starfi strax. Er allri vinnu vön. Uppl. i slma 20412. 15 ára stúlka óskar eftir atvinnu I sumar. Allt kemur til greina. Uppl. I slma 25864. Húsnæói óskast] Óska eftir herbergi með eldunaraðstöðu á leigu sem fyrst. Uppl. I slma 19263. Fuilorðin hjón óska eftir 3ja-4ra herbergja ibúð á leigu, má vera I gömlu húsi sem næst miðborginni. Skilvís greiðsla. Góð umgengni. Uppl. I sima 26336. Óska eftir 3ja herbergja Ibúð sem fyrst. Góö fyrirframgreiösla. Uppl. I slma 21076 eöa 82300 e. kl. 7 á kvöldin. Guörún. 3ja herbergja ibúð óskast fyrir fjölskyldu, sem er nýkomin heim erlendis frá. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima 40543. 2ja-3ja herb. ibúð óskast á leigu 1 Hafnarfirði eða á Stór-Reykjavlkursvæðinu frá 1. júní fyrir ung hjón með eitt barn. Algjör reglusemi og snyrtileg umgengni. Uppl. I slma 51266. Ung kona með tvö börn óskar eftir Ibúð strax. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. I síma 28092. (Þjónustuauglýsingár J iPl.ixlox lil* mufp PLASTPOKAR BYGGINGAPLAST PRENTUM AUGLYSINGAR Á PLASTPOKA \ VERÐMERKIMIÐAR OG VELAF Er stíflað? L Stíf luþiónusfan Fjarlægi stiflur úr vöskum, vc- rörum, baökerum og niðurföllum. Notum ný og fullkomin tæki, •> raf magnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i sima 43879.J Anton Aðalsteinsson )> ER STIFLAÐ? NDDURFÖLL, W.C. RÖR, VASK' AR BAÐKER . O.FL'. • ? Fullkomnustu tæki, Slmi 71793 Og 71974. Skolphreinsun ÁSGEIR HALLDÓRSSONAR Sjónvarpsviðgerðir HEIMA EÐA Á VERKSTÆÐI. ALLAR TEGUNDIR. 3JA MÁNAÐA ÁBYRGÐ. SKJÁMNN Bergstaðastræti 38. Dag-/ kvöld- og helgarsími 21940. "V' V s Traktorsgröfur Loftpressur Höfum traktorsgröf ur í stór og smá verk, einnig loftpressur í múrbrot, fleygun og sprengingar. Vanir menn. Vélaleiga Stefáns Þorbergssonar Sími 14671 TRAKTORSGRAFA T/L LEIGU Verksmiðjusala Buxur á alla aldurshópa Herrabuxur úr flaueli, kaki og denim. Dömubuxur úr flaueli, flannel og kakf. Unglingabuxur úr flannel, flaueli og denim. Barnabuxur úr flannel, flaueli og denim. Sumarjakkar á börn og karlmenn. GERIÐ GÓÐ KAUP t ÚRVALSVÖRU. Opið virka daga kl. 10-18. Föstudaga kl. 10-19Xaugardaga kl. 9-12. .JMW S’S: A Sími 83762 Bjarni Karvplsson < Sflmplagero Félagsprentsmlðjunnar hl. Spítalastig 10 - ■ Sími 11640

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.