Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 21
I dag er þriðjudagurinn 22. april 1980/ 113. dagur ársins. Sólarupprás er kl. 05.31/ en sólarlag er kl. 21.24. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 18. aprll til 24. april er I Lyfjabúö BreiBholts. Einnig er Apótek Austurbæjar opiB til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogur: Kópavogsapótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarf jörður: Hafnarf jarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laug- ardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýs- ingar í símsvara nr. 51600. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 9-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Akureyri: Akureyrarapótek og Stjörnuapótek opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-/ nætur- og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. lœknar Slysavarðstofan í Borgarspítalanum. Sími 81200. Allan sólarhringinn. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og hejgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngudeild Landspítalans alla virka bridge Spútnik-dobl gaf 5 impa I eftirfarandi spili frá leik íslands og Frakklands á Evrópumótinu i Lausanne i Sviss. SuBur gefur/a-v á hættu. SuBur * AD6 V KD9752 4 DG j. G5 Vestur Austur A 109 A G842 V AG854 V 10 4 K3 * A10965 A AKD2 * 1073 NorBur *• K753 V 3 4 8742 + 9864 í opna salnum sátu n-s Asmundur og Hjalti, en a-v Desrousseux og Sainte Marie: SuBur Vestur NorBur Austur pass 1 H pass ÍS pass 2L pass pass pass N-S gerBu vel aB fá fimm slagi og a-v fengu 90. 1 lokaBa salnum sátu n-s Chemla og Lebel, en a-v Simon og Jón: SuBur Vestur NorBur Austur pass 1L 1H dobl pass pass pass Ég er ekki frá því, aB Simon hafi teygt sig svolítiB meB doblinu, en þaB gaf 300 og þaB er þaB sem skiptir máli. skák daga kl. 20-21 og á laugardögum frá kl. 14-16, sími 21230. Göngudeild er lokuðá helgidögum. A virkum dögum kl. 8-17 er hægt að ná sam- bandi við lækni i sima Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gef nar í símsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islands er í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidög- um kl. 17-18. ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykja- víkur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisákírteini. Hjálparstöö dýra við skeiðvöllinn í Víðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14 og 18 virka daga. heilsugœsla Heimsóknartímar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til 19.30. Fæðingardeildin: kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15 til kl. 16 alla daga. Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudög- um: kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. Heilsuverndarstööin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Hvítabandlð: Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. A sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. Vistheimilið Vífilsstöðum: AAánudaga til laug- ardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-23. Sólvangur Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15til kl. 16og kl. 19.30 til kl. 20. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Kópavogshælið: Daglega frá kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. lögregla slakkvHið Grindavik: Sjúkrabill og lögregla 8094. Slökkvilið 8380. Siglufjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Blönduós: LÖgregla 4377. Isafjörður: Lögregla og sjúkrabíll 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Vestmannaeyjar: Lögreglaog sjúkrabíll 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkra- bíll 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabíll 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögreglá og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur: Lögregla sími 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri: Lögregla 23222. 22323. Slökkviliðog sjúkrabill 22222. Dalvík: Lögregla 61222. Sjúkrabíll 61123 á vinnustað, heima 61442. ólafsfjöröur: Lögregla og sjúkrabíll 62222. Slökkvilið 62115. Reykjavik: Lögregla simi 11166. Slökkviliðog sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla sími 18455. Sjúkrabíll og slökkvilið 11100. Kópavogur: Lögregla simi 41200. Slökkviliðog sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla sími 51166. Slökkvi- lið og sjúkrabíll 51100. Garöakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabíll i síma 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvitur leikur og vinnur. B A £# 11 ll# 41 SL 1 ÉÁ 11 S B C D E F G Hvltur: Abrahams Svartur: Thynne 1. Dg8+ Kxg8 2. Rg6 GefiB bilanavakt Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Garöabær, þeir sem búa norðan Hraunsholtslækjar, simi 18230 en þeir er búa sunnan Hraunsholtslækjar, simi 51336. Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, simi 2039, Vest- mannaeyjar, síml 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garðabær, Hafnarfjörður, simi 25520, Sel- tjarnarnes, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnar- nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, simi 41575, Garðabær, simi 51532, Hafnarf jörður, sími 53445, Akur- eyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Simabilanir: Reykjavik, Kópavogur, Garöa- bær, Hafnarfjörður, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjar tilkynnist í síma 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svar- ar alla virka daga f rá kl. 17 síðdegis til kl. 8 ár- degis og á helgidögum er svarað allan sólar* hringinn. Tekiðer viðtilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfelt- um, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá að- stoð borgarstofnana. tilkynningar ViB þörfnumst þln. Ef þú vilt gerast félagi I SAA þá hringdu I slma 82399. Skrifstofa SAA er I Lágmúla 9, 3. hæB, Rvik. Bláfjöll og Hveradalir Upplýsingar um færB, veBur og lyftur I simsvara: 25166. ýmlslegt Frá félagi einstæBra foreldra. Okkar vinsæli mini-flóamarkaBur verBur næstu laugardaga kl. 14—16 I húsi félagsins aB Skeljar- nesi 6 I SkerjafirBi, endastöB, leiB 5 á staBinn. ÞaB gera allir reyfarakaup þvi flikurnar eru all- ar nýjar og kosta aBeins 100 kr. MæBrafélagi Fundur verBur haldinn þriBju- daginn 22. apríl aB Hallveigar- stöBum kl. 20.00. Inngangur frá öldugötu. Stjórnin. ídagsinsönn SK0ÐUN LURIE LURIE’S OPINION Eg lofaðl aO meypa Oér Oll EKKI satl? Bella Hjálmar hefur... hugs- aöu, þér hvaö þaö rignir ofboöslega úti.... leiöin- lega vana..... heyröu, eyrnalokkarnir þinir eru skakkir... já, hvaö var ég aftur aö segja... oh, ég ruglaast alltaf. velmœlt Besta bænin er biölyndiö. Buddha. oröiö Ef þér reiöist, þá syndgiB ekki. Sólin má ekki setjast yfir reiBi yB- ar. Efesus 4,26 Umsjón: Margrét Kristinsdóttir. Ffsksalat Ifni: )0 g reyktur fiskur, soBinn og eldur msk. saxaBur laukur harBsoBiB egg, skoriB smátt ísa: 2 msk. matarolia 2 msk. edik 2 msk. sykur 4 msk. vatn pipar á hnifsoddi iraut: arfisohin p.aa f Mtnm steinselja, fersk eBa þurrkuB. Aðferð: SkeriB fiskinn I hæfilega bita og blandiB saman I skál ásamt lauk og eggi. HristiB saman i hristiglasi efniB i sósuna og helliB yfir. SkreytiB meB eggjum og stein- selju. BeriB ristaB brauB og smjör meB eBa heitt hvItlauksbrauB.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.