Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 23

Vísir - 22.04.1980, Blaðsíða 23
23 Umgjön: Hann- es Sigurösson Hinn kúgaöi eiginmaöur kann þvi illa, aö þurfa aö hlýöa öllum dyntum konu sinnar. óvænt endalok kl. 21.10: SPADÍ ,,t óvæntum endalokum segir aö þessu sinni frá forrikri konu, sem gifst hefur blásnauöum manni, — og ætlast hún til aö hann sé henni nokkuö þakklátur fyrir bragöiö”, sagöi Kristmann Eiösson þýöandi ,,Spáö i spiiin” úr myndaflokkn- um óvænt endaiok. „Eiginmaöurinn er tregur til aö sinna öllum hennar dyntum. — Þau hjónin eiga sumarbústaö I sveit og eiga von á gestum yfir helgina til aö spila bridge. SPILIN Gestirnir eru mjög góöir i þessari spilaiþrótt. Aö ööru leyti þykir konunni litiö til þeirra koma. — En svo finnst karli hennar taka steininn úr, þegar hún heimtar, aö þau hleri allar samræöur, er fram fara I svefnherbergi gest- anna. Hann neitar, en hún hótar honum þá öllu illu, geri hann ekki eins og hún segir ”, sagöi Krist- mann. Sýning myndarinnar tekur 25 minútur. —H.S. útvarp ki. 16.20: Mörg ævintvri um prlnsessur, prinsa, kónga og dronningar -1 Dattinum únglr pennar „Þetta eru sögur sem sendar eru til þáttarins og eru þær lesnar upp af mér eða stundum koma krakk- arnir sjálfir í þáttinn og lesa. ( þættinum í dag les ég reyndar sjálf sögurnar. Að þessu sinnif jaila þær að mestu leyti um ævintýri prinsessa, kónga og drottninga, en mikið af slíkum sögnum hefur bor- isttilmín að undanförnu", sagði Harpa Jósefsdóttir Amín umsjónarmaður þáttarins „Ungir pennar." „Svo viröist sem mikil tlsku- bylgja sé aö ganga yfir hjá krökk- unum, þvl nú skrifa þau næstum 'eingöngu um prinsessur sem týnast og höföingjann er kemur þeim til bjargar. Þau gifta sig siöan og eignast börn og buru og lifa hamingjusömu llfi allt til dauöa. — Þaö er mjög misjafnt hvaö margar sögur eru lesnar I hverj- um þætti, en vanalega eru þær eitthvaö um sex. 1 þessum þætti eru sögurnar heldur stuttar og má þvi búast viö aö fleiri veröi lesnar. Sögurnar fjalla flestar um prinsessur og prinsa eins og áöur sagöi, en einnig segir frá hesti og dansandi mús”, sagöi Harpa. „Krakkarnir sem skrifa mér eru á öllum aldri, allt frá sex ára til fjórtán ára. Sá elsti I þættinum nú, er aö mig minnir tiu ára. — Krakkarnir sendu mér mikiö af myndum meö sögunum og ég mun reyna aö segja örlitiö frá hvernig myndirnar llta út.” —H.S. utvarp 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. A frl- vaktinni Margrét' Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14.40 tsienskt mái. Endurtek- inn þáttur Guörúnar Kvar- an frá 19. þ.m. 15.00 Tónleikasyrpa Létt- klassisk tónlist, lög leikin á ýmis hljóöfæri. 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Ungir pennar Harpa Jösefsdóttir Amin sér um þáttinn. 16.35 Tónhornið Sverrir Gauti Diego stjórnar. 17.00 Siödegistónleikar Loránts Kovács og Fil- harmoniusveitin i Györ leika Fluatukonsert i D-dúr eftir Michael Haydn: János Sándor stj./ Filharmoniu- sveitin i Vln leikur Sinfóniu nr. 2 i B-dúr eftir Franz Schubert: Istvan Kertesz stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.50 Til- kynningar. 20.00 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.30 A hvítum reitum og svörtum Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 „Stefnumót”, smásaga eftir Alf ólason Bjarni Steingrimsson leikari les. 21.15 Tilbrigöi i es-moll fyrir tvö pianó op. 2 eftir Christi- an Sinding Kjell Bække- lund og Robert Levin leika. 21.40 Útvarpssagan: „Guös- gjafaþuia” eftir Halldór Laxness Höfundur les (8). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.35 Þjóðleg tónlist frá ýms- um löndum Askell Másson fjallar um tónlist frá Jövu: — siöari þáttur. 23.00 A hljóöbergi. Umsjónar- maöur: Björn Th. Björns- son listfræöingur. Fyrsta visindaskáldsagan „Frankenstein eöa Próme- þeifur okkar daga” eftir Mary Shelley. James Mason leikari les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjóöskörungar tuttug- ustu aldar. Adolf Hitler (20. april 1889-30. april 1945) fyrri hluti. Adolf Hitler hlaut heiöursviöurkenningu fyrir hetjulega framgöngu i heimsstyrjöldinni fyrri. Honum blöskruöu skilmálar Versalasamninganna og einsetti sér aö hefna niöur- lægingar Þýskalands. Draumar hans rættust 22. júni 1940 viö uppgjöf Frakka og allt lék I lyndi, en mar- trööin beiö hans á næsta leiti. Þýöandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.10 óvænt endalok. Spáö I spilin. Þýöandi Kristmann Eiösson. 21.35 Umheimurinn. Þáttur um erlenda viöburöi og málefni. Umsjónarmaöur Ogmundur Jónasson frétta- maöur. 22.25 Dagskrárlok. Mannúöin er rík í íslenúingum Rauö fjööur þeirra Lions- manna viröist hafa selst ein- dæma vel aö þessu sinni. Fjár- munirnir veröa notaöir til hjálpar heyrnarskertum, og veröur meöferö þess aö slnu leyti hagaö eins og hér um áriö, þegar rauö fjööur var seld til aö efla sjónvernd I landinu. Þessi sameiginlegu átök Lions-klúbb- anna til f járöflunar eru þó ekki nema brot af jakanum. Hver klúbbur safnar aö auki stór- felldu fjármagni ár hvert, sem rennur til margvislegra liknar- mála eöa skyldra greina. Undirtektir viö rauöa fjööur sýna aö almenningi I landinu er ljóst, aö fyrir atbeina Lions- hreyfingarinnar er meö skjót- um hætti hægt aö koma viö lag- færingu I ýmsum llknarmáium, sem dregist hefur úr hömlu aö bæta vegna hægfara kerfis hins opinbera. Þótt allgóöur skerfur opinbers fjár fari til heiisugæslu ár hvert, og oft sé býsnast yfir þvi hvaö hún sé oröin dýr, eink- um þegar kominn er sá timi sumar hvert aö menn sjá skatt- ana sina, viröist þaö vera reynsla Lions-manna, aö þeirra sem góös njóta af starfsemi þeirra, aö mikiö skorti nú alla jafna á aö nógu ýtarlega sé staöiö aö þessum máium. Þaö má svo teljast fremur undarlegt aö þeir, sem mest tala um opinbera hjálp viö sjúka og fatlaöa og aöra þá, sem minna mega sin I þjóöfélaginu, hafa yfirleitt haft horn I siöu Li- ons-hreyfingarinnar og annarra skyldra hreyfinga, sem láta iiknarmál til sln taka. Og dæmi veit Svarthöföi um, aö fyrrver- andi verkalýösforingi hreytti ó- notum i Lions-mann nú um helgina, þegar hann bauð hon- um rauöu fjöörina. Sá vinstri foringi hefur sem sagt taliö alveg óþarfa aö vera aö standa I fjársöfnun vegna heyrnar- skertra. Hann gengdi um tlma opinberum störfum og hefur vafalaust taliö, aö þar hafi hann lagt fram hinn endanlega skerf til samhjálparinnar. Aubvitaö dettur engum i hug aö Lions-hreyfingin geti meö mannúöarstarfi sinu leyst allan aösteöjandi vanda hverju sinni. Aftur á móti er sýnilegt ab hún leggur á þaö áherslu aö halda þessu starfi áfram, bæöi I mynd heildarfjársafnana hreyfingar- innar og innan klúbbanna. Mannúöarstarf i hverri mynd sem er á ekki aö þurfa aö rek ast á hina miklu áróöurs- þörf forustumanna sóslalism- ans, og þess vegna væri þeim alveg óhætt ab lofa Lions- hreyfingunni aö njóta sann- mælis. Þaö hlýtur aö vera Lions- hreyfingunni fagnaöarefni, og jafnframt hvatning til góöra verka, aö fá slikar undirtektir hjá almenningi og hún fékk um sibustu helgi. Lions-menn voru vlöa á ferli og seldu fjöörina grimmt, eins og fréttir af fimmtiu milljóna króna sölu i Reykjavik einni benda til. Li- ons-menn voru aö á morgnana og þeir voru aö á kvöldin, og komu þá m.a. á skemmtistaöi, sem margir þeirra höföu ekki augum litiö áöur. Alls staöar var þeim meö afbrigöum vel tekiö, nema hjá þeim, sem töldu þá vera I samkeppni I mannúöarmálum. A einstaka staö uröu oröræöur til aö upplýsa munstur mannlifs I kátinuhúsum. Kona á veitinga- staö tók þvi fagnandi, þegar henni var boöin rauö fjööur. Þegar henni var sagt.aö hún ætti aö borga þúsund krónur fyrir hana fór hún aö skellihlæja. Þaö upplýstist nefnilega aö þótt hún sækti ágætan skemmtistaö um hverja helgi, haföi hún aldrei þurft aö borga fyrr á þeim staö. Samt borgaöi hún nú raubu fjöörina vegna hins góba mál- efnis. Siöan hafa riddaralegir herrar væntanlega tekiö tii viö aö sjá frúnni fyrir beina viö bar eöa borö. Hvaö sem þessu Höur þá er eitt augljóst. Lions-hreyfingin nýtur trausts almennings. Fólk tók sölumönnum rauöu fjaörar- innar eins og vinum. Þannig lif- ir enn mikil þörf alls þorra manna til aö láta gott af sér leiba. Hver og einn er aö þakka fyrir sig meö þvi aö kaupa rauba fjöbur, þakka fyrir ab eiga sjálfur heilbrigt llf, eöa þá aö þakka fyrir aö börn og af- komendur þurfi hvorki aö ganga sjónskertir eöa heyrnarskertir til lifsbaráttunnar. Svarthöföi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.