Morgunblaðið - 02.04.2002, Page 19

Morgunblaðið - 02.04.2002, Page 19
UMRÆÐAN MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 2. APRÍL 2002 19 Heilsubót vikunnar Verð 1.990 Áður 2.890 Verð 1.130 Áður 1.628 Wellman bætiefni fyrir karlmenn Verð 250 Áður 356 Johnson shampoo, 300 ml, fyrir alla fjölskylduna Verð 1.990 Áður 2.951 Kollavie, 60 töflur, bætiefni fyrir konur Olive, 60 töflur, sterkari ólífulauf - 18% oleuropein meistar inn. is ÁBYRGÐ ÁREIÐANLEIKI B ú s e t i h s f . S k e i f u n n i 1 9 s í m i 5 2 0 - 5 7 8 8 w w w . b u s e t i . i s Fyrsta skrefið að öruggu húsnæði! umsóknarfrestur til og með 9. apríl Allar nánari upplýsingar fást á skrifstofu Búseta hsf. Opið virka daga frá 8:30 til 16:00. Með umsóknum um íbúðir á leiguíbúðalánum þarf að skila: síðustu skattskýrslu og launaseðlum síðustu sex mánaða. Úthlutun íbúðanna fer fram miðvikudaginn 10. apríl kl. 12:00 - 12:30 að Skeifunni 19. Umsækjendur verða að mæta á tilskyldum tíma og staðfesta úthlutun sína að öðrum kosti gætu þeir misst réttindi sín og íbúðinni yrði úthlutað til annars félagsmanns. 5 herb. Blikaás 21, Hafnarfjörður 120m2 íbúð 203 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.653.105 Búsetugjald kr. 83.234 Laus 1. maí að ósk seljanda 4ra herb. 3ja herb. Frostafold 20, Reykjavík 88m2 íbúð 506 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.433.678 Búsetugjald kr. 50.334 Laus 1. júlí að ósk seljanda Holtabyggð 2, Hafnarfirði 105m2 íbúð 101 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.281.055 Búsetugjald kr. 66.361 Laus í ma/júní að ósk seljanda Trönuhjalli 15, Kópavogur 95m2 íbúð 202 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.960.170 Búsetugjald kr. 50.574 Laus1. júlí að ósk seljanda Trönuhjalli 13, Kópavogur 84m2 íbúð 202 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.735.974 Búsetugjald kr. 45.024 Laus 1. maí að ósk seljanda Eiðismýri 22, Seltjarnarnesi 73m2 íbúð 201 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.444.744 Búsetugjald: kr. 43.212 Laus júlí/ágúst að ósk seljanda Íbúð með almennum lánum veitir rétt til vaxtabóta. Íbúð með leiguíbúðalánum veitir rétt til húsaleigubóta. Tvær nýjar eftir Kristnibraut 65, Reykjavík 84m2 íbúð 402 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.711.773 Búsetugjald kr. 72.404 Kristnibraut 67, Reykjavík 91m2 íbúð 306 Alm.lán Búseturéttur kr. 1.844.073 Búsetugjald kr. 77.848 Afhending 17. maí 2002 Miðholt 9, Mosfellsbæ 70m2 íbúð 302 Leiguíb.lán Búseturéttur: kr. 1.324.425 Búsetugjald kr. 35.740 Laus fljótlega að ósk seljanda Laugavegur 135-137, Rvk 52m2 íbúð 101,302,102 Alm.lán Búsetur.: kr. 955.223-977.699 Búsetugj.: kr. 48.198-49.288 Lausar 1.-10. maí 2ja herb. 3ja herb. nýtt hús EGILL Helgason skrifar fasta pistla á vefnum undir heitinu Silfur Egils á Strik.is. Á þessari síðu skart- ar hann grein sem hann nefnir „Vitlaus sam- gönguáætlun“. Þessi grein er einhver sú furðulegasta sem ég hef lesið. Þar er Egill að skrifa um hluti sem eiga sér enga stoð í raunveruleikanum. Hann skrifar um að á Alþingi sé verið að af- greiða samgönguáætl- un sem samgönguráð- herra hafi kynnt með pomp og prakt. Og hann heldur því síðan fram að í þessari samgöngu- áætlun sé mjög gengið gegn hags- munum höfuðborgarinnar. Þessi skrif eru ótrúleg frá manni sem held- ur úti mikilli fjölmiðlaumfjöllun, bæði í sjónvarpi og á heimasíðu sinni, sem er víðlesin. Ef öll skrif og umfjöllun Egils er byggð á jafn ótraustum grunni og þessi umfjöllun, um „sam- gönguáætlun“ sem ekki er til, veldur það miklum vonbrigðum. Egill virð- ist hafa étið upp hrátt ruglið úr Erni Sigurðssyni, talsmanni Betri byggð- ar, sem hefur skrifað hverja greinina á fætur annarri um samgönguáætlun sem ekki er til. En hver er raunveru- leikinn sem ruglar þessa ágætu menn? Lög um samgönguáætlun Síðustu vikur hefur verið til um- fjöllunar á Alþingi frumvarp til laga um samgönguáætlun. Með því frum- varpi er verið að gera breytingar á lögum sem fela það í sér að í stað þess að Alþingi afgreiði vegaáætlun, flug- málaáætlun og hafnaáætlun verði af- greidd ein samgönguáætlun sem fel- ur í sér alla þætti samgöngumála. Hér er um að ræða grundvallar- breytingu í samgöngumálum sem er ætlað að bæta áætlanagerð, nýta bet- ur fjarmuni og taka á fleiri þáttum en áður hefur verið gert í áætlanagerð á sviði samgöngumála. Það ríkir sátt um frum- varpið í þinginu. Þegar frumvarpið, sem nú er til síðustu umræðu í þinginu, hefur hlotið af- greiðslu verður tekið til við að vinna samgöngu- áætlun og hún lögð fyr- ir þingið næsta haust til afgreiðslu. Þá fyrst geta Egill Helgason og aðrir áhugamenn um samgöngumál hafið umfjöllun um þá sam- gönguáætlun sem þeir ætla mér að bera ábyrgð á. Skrif um áætlun, sem ekki er til, eru ótrúleg og hláleg en sýna furðu- leg vinnubrögð sem ganga öll út á það að koma höggi á ráðherra og helgar þar tilgangurinn meðalið. Undirbúningur frumvarpsins Undirbúningur frumvarpsins um samgönguáætlun hefur átt sér nokk- urn aðdraganda. Sérstakur stýrihóp- ur var skipaður til þess að vinna frumvarpið og skilaði hann áfanga- skýrslu um forsendur samgöngu- áætlunar, sem var lögð til grundvall- ar við undirbúning frumvarpsins, og er liður í því að undirbúa samgöngu- áætlunina. Í skýrslu stýrihópsins er fjallað um ýmsa þætti sem koma til umfjöllunar þegar samgönguáætlun- in verður unnin og var skýrslan lögð fram og kynnt í desember á síðasta ári, jafnframt því að gerð var grein fyrir frumvarpinu. Það er þessi skýrsla stýrihópsins sem Egill Helgason hefur tekið sem endanlega samgönguáætlun án þess að hafa les- ið hana að því er virðist vera. Ég vænti þess að Egill Helgason átti sig á þessu og skrifi nýja grein á heimasíðunni og fjalli um staðreynd- ir málsins. Hinn 25. mars var fjallað um gerð samgönguáætlunar á sérstöku mál- þingi sem samgönguráðuneytið efndi til. Þar var farið yfir ýmsa þætti sam- göngumála okkar Íslendinga og leit- ast við að kalla eftir gagnrýni og rækilegri umfjöllun. Með málþinginu var hafið mikilvægt samráð við fjöl- marga sem eiga mikið undir traustu samgönguneti í landinu. Þar flutti Jack Short, framkvæmdastjóri Sam- taka evrópskra samgönguráðherra, fyrirlestur ásamt mörgum öðrum. Það hefði verið fróðlegt fyrir Egil Helgason að vera þar og heyra mál- efnalega umfjöllun. Egill Helgason fer út af strikinu Sturla Böðvarsson Fjölmiðlun Þessi skrif eru ótrúleg, segir Sturla Böðvarsson, frá manni sem heldur úti mikilli fjölmiðlaumfjöllun. Höfundur er samgönguráðherra. KVEN- SÍÐBUXUR 3 SKÁLMALENGDIR Bláu húsin við Fákafen. Sími 553 0100. Opið virka daga 10-18, laugardaga 10-16.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.