Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 1
^^
Miövikudagur 23. apríl 1980/ 96. tbl. 70. árg.
r———™-™——--™-™—------------i
Rekstrargjöld Fiugleiða hækkuðu um 21,5 milljarða a síðasta ari:
HEILDARTAP FÉLAGSINS
SEX MILLJARÐAR KRÓNA!
Rekstartap Flugleiða nam 500
mílljónum króna á mánuði aö
méðaltali á siðasta ári og
heildartap a rekstri félagsins
varö sex milljarðar króna.
Tekjur af farþegafiuginu
hœkkuðu um átta milljarða
milli ára meðan beinn rekstrar-
kostnaður hækkaði um 11 mill-
jarða.
A&alfundur Flugleiða ver&ur
haldinn á mánudaginn, þar
sem reikningar félagsins ver&a
lag&ir fram og ræddir, en frétta-
stofa sjónvarps greindi frá
helstu ni&urstö&utölum úr reksti
félagsins i gærkvöldi.
Rekstartekjur Fluglei&a i
fyrra af farþegaflugi, vöru- og
póstflugi, leiguflugi, flugvéla-
leigu og ö&ru námu 43,5 mill-
jör&um króna, en a& frá-
dregnum umboöslaunum ur&u
tekjurnar 39.2 milljar&ar. Ári&
1978 voru tekjurnar hins vegar
24.4 milljar&ar.
Sem fyrr segir hækku&u
tekjur af farþegafluginu um
átta milljar&a milli ára, me&an
rekstarkostna&ur jókst úr 8.1
milljar&i I li&lega 19 milljar&a.
Gifurleg hækkun var& á
heildarrekstrargjöldum Flug-
lei&a á si&asta ári. Námu þau
samtals 46.6 milljör&um króna
og höföu hækka& um 21.5 mill-
jar&a króna frá árinu á&ur.
Eignir félagsins námu 33.1
milljar&i I árslok og höf&u
hækkað um tæpa 13 milljar&a á
árinu. Eigiö fé haföi dregist
saman um þrjá milljar&a, e&a
ur 4.9 milljörðum i tæplega 1.9
milljar&.
Samkvæmt upp ýsingum,
sem Visir fékk hjá Fluglei&um I
morgun, voru farþegar I
áætlunarflugi féiagsins yfir
Noröur-Atlanshafiö a si&asta ári
258.671 en voru um 275 þus. ári&
á undan. Farþegum I innan-
landsflugi fækka&i um fimm
þúsund milli ára, en mikil
íjölgun farþega varo i leiguflugi
og einnig i Evrópufluginu.
Heildarfarþegafjöldinn var&
tæplega 809 þúsund, sem er
nokkru meiri en áriö 1978, en
inni i þessari heildartólu eru
farþegar Air Bahama. —SG.
Lausaifárstaða
danKanna:
versnaðí um
19 milliarða
Lausafjársta&a vi&skiptabank-
anna gagnvart Se&Iabankanum
fer sifellt versnandi og I febrúar-
lok voru hreyfingar neikvæ&ar
um 18.7 mUljar&a króna. Hefur
sta&a vi&skiptabankanna aldrei
veriö verri en einmitt nú,
samkvæmt hagtölum mána&ar-
ins. Sambærilegar tölur frá
árunum 1976 til 1979 voru
jákvæöar, en 1979 var lausafjár-
sta&an neikvæö um 7 millj. kr.
Uppi eru hugmyndir hjá rikis-
stjdrn og Seölabanka, a& bankarn-
ir taki á . sig stærri hlut í f jár-
mögnun lánsfjáráætiunarcn á&ur
hefur verið, en hin slæma lausa-
fjársta&a takmarkar mjög svig-
rúm bankastofnana I þeim
efnum. Fyrirsjáanlegur er veru-
legur samdráttur I lánveitingum
bankanna, ef ofangreindar rá&a-
ger&ir ná fram a& ganga.
Akurey á flot
Akurey SF-52 frá Hornafiröi,
sem stranda&i I fyrrinótt I Svina-
fellsfjöru, sjö sjómllum vestan
Ingólfshöföa, er nú komin aftur á
flot. Báturinn var dreginn út á sjó
af var&skipinu ó&ni um ellefu
leytiö I gærmorgun. —H.S.
Björn vill
skiptingu
aíla á skip
,,Ég er ekki I nokkrum vafa
um þa&, a& skipting afla á skip
er margfalt betri a&ferö til aö
takmarka þorskvei&ar en sá
frumskógur bo&a og banna,
skyndiviöbragöa og neyöarráö-
stafana, sem atvinnugreinin nú
býr viö", segir dr. Björn Dag-
bjartsson, forstjóri Rannsókna-
stofnunar fiskiönaöarins.I Visi I
dag , en si&asta grein hans a&
sinnium stjórnunfiskveiðabirt-
ist á blaðsiðu 22.
,,Það er draumur að vera með ddta!" sungu þær stúlkurnar, sem voru að dimittera I
„dátunum", sem voru félagar þeirra af sterkara kyninu. Vlsismynd BG.
Menntaskólanum við Hamrahllð, og höllu&u sér upp a&
ENGAR REGLUR TIL UM
ÚVÍGÐA SAMBÚÐ FðLKS
A lslandi er nú nokkuð á átt-
unda þúsund manns skráö I ó-
vlg&ri sambúft og á heimilum
þessa fólks eru um fjögur bús-
undbörn. Liklegter þó taliö, aö
sambúöarfolk sé talsvert fleira
enopinberar skýrslur bera me&
sér.
1 grein, sem Svala Thorlacius,
héraösdómslögma&ur, skrifar
um þessi mál I Vfsi I dag, kemur
fram, a& engar reglur gilda hér
á landi um þetta sambýlisform
gagnstætt þvl sem fjöldi fólks
viröist halda. Engin lög eru til
um þa&, hvernig á a& leysa úr
vanda þess fólks, sem býr I ó-
viögri sambúö, en þar eru
eignaskiptin eftir sambú&arslit
þyngsta þrautin.
Um eignaskipti sambú&ar-
fólks ver&ur því a& fara eftir ná-
kvæmlega sömu reglum og um
bláókunnugt fólk sé a& ræ&a. Sá
hlýtur eignina, sem getur fært
sönnur á eignarrétt sinn.
Grein Svölu er I formi fyrir-
spurnar til alþingismanna um
hvenær veröi rá&ist í setningu
löggjafar um þessi mál og af-
grei&slu frumvarps til barna-
laga, sem lagt hefur veriö fimm
sinnum fram á alþingi an þess
a& komast á umræ&ustig.
Sjá blaðsiðu 9.