Vísir - 23.04.1980, Side 1

Vísir - 23.04.1980, Side 1
Miðvikudagur 23. apríl 1980/ 96. tbl. 70. árg. Rekstrargjölú Flugleiða hækkuðu um 21,5 mllljarða á síðasta ári: HEILDARTAP FÉLAGSINS SEX MILLJARDAR KRÖNAI Rekstartap Flugleiöa nam 500 milljónum króna á mánuói aö meöaltali á siöasta ári og heildartap á rekstri félagsins varö sex milljaröar króna. Tekjur af farþegafluginu hækkuöu um átta milljaröa milli ára meöan beinn rekstrar- kostnaöur hækkaöi um 11 mill- jaröa. Aöalfundur Flugleiöa veröur haldinn á mánudaginn, þar sem reikningar félagsins veröa lagöir fram og ræddir, en frétta- stofa sjónvarps greindi frá helstu niöurstööutölum úr reksti félagsins I gærkvöldi. Rekstartekjur Flugleiöa I fyrra af farþegaflugi, vöru- og póstflugi, leiguflugi, flugvéla- leigu og ööru námu 43.5 mill- jöröum króna, en aö frá- dregnum umboöslaunum uröu tekjurnar 39.2 milljaröar. Ariö 1978 voru tekjurnar hins vegar 24.4 milljaröar. Sem fyrr segir hækkuöu tekjur af farþegafluginu um átta milljaröa milli ára, meöan rekstarkostnaöur jókst úr 8.1 milljaröi i liölega 19 milljaröa. Gifurleg hækkun varö á heildarrekstrargjöldum Flug- leiöa á siöasta ári. Námu þau samtals 46.6 milljöröum króna og höföu hækkaö um 21.5 mill- jaröa króna frá árinu áöur. Eignir féiagsins námu 33.1 milljaröi I árslok og höföu hækkaö um tæpa 13 milljaröa á árinu. Eigiö fé haföi dregist saman um þrjá milljaröa, eöa úr 4.9 milljöröum I tæplega 1.9 milljarö. Samkvæmt upp ýsingum, sem Visir fékk hjá Fiugleiöum I morgun, voru farþegar I áætlunarflugi félagsins yfir Noröur-Atlanshafiö á slöasta ári 258.671 en voru um 275 þús. áriö á undan. Farþegum I innan- landsflugi fækkaöi um fimm þúsund milli ára, en mikil fjölgun farþega varö i leiguflugi og einnig I Evrópufluginu. Heildarfarþegafjöldinn varö tæplega 809 þúsund, sem er nokkru meiri en áriö 1978, en inni í þessari heildartölu eru farþegar Air Bahama. —SG. Lausaflárstaöa bankanna: versnaði um 19 milljarða Lausafjárstaöa viöskiptabank- anna gagnvart Seölabankanum fer slfellt versnandi og I febrúar- lok voru hreyfingar neikvæöar um 18.7 milljaröa króna. Hefur staöa viöskiptabankanna aldrei veriö verri en einmitt nú, samkvæmt hagtölum mánaöar- ins. Sambærilegar tölur frá árunum 1976 til 1979 voru jákvæöar, en 1979 var lausafjár- staöan neikvæö um 7 millj. kr. Uppi eru hugmyndir hjá rikis- stjórn og Seölabanka, aö bankarn- ir taki á aig stærri hlut I fjár- mögnun lánsfjáráætlunaren áöur hefur veriö, en hin slæma lausa- fjárstaöa takmarkar mjög svig- rúm bankastofnana I þeim efnum. Fyrirsjáanlegur er veru- legur samdráttur I lánveitingum bankanna, ef ofangreindar ráöa- geröir ná fram aö ganga. flkurey á flol Akurey SF-52 frá Hornafiröi, sem strandaöi I fyrrinótt I Svina- feilsfjöru, sjö sjómllum vestan Ingólfshöföa, er nú komin aftur á flot. Báturinn var dreginn út á sjó af varöskipinu Óöni um ellefu leytiö I gærmorgun. —H.S. Bjðrn vlii skiptingu afia á skip ,,Ég er ekki i nokkrum vafa um þaö, aö skipting afla á skip er margfalt betri aöferö til aö takmarka þorskveiöar en sá frumskógur boöa og banna, skyndiviöbragöa og neyöarráö- stafana, sem atvinnugreinin nú býr viö”, segir dr. Björn Dag- bjartsson, forstjóri Rannsókna- stofnunar fiskiönaöarins.i Visi I dag , en siöasta grein hans aö sinni um stjórnunfiskveiöa birt- ist á blaösiðu 22. A Islandi er nú nokkuö á átt- unda þúsund manns skráö I ó- vlgöri sambúö og á heimilum þessa fólks eru um fjögur þús- und börn. Liklegt er þó taliö, aö sambúöarfólk sé talsvert fleira enopinberar skýrslur bera meö sér. lgrein, sem Svala Thorladus, héraösdómslögmaöur, skrifar um þessi mál I Visi i dag, kemur fram, aö engar reglur gilda hér á landi um þetta sambýlisform gagnstætt þvi sem fjöldi fólks viröist halda. Engin lög eru til um þaö, hvernig á aö leysa úr vanda þess fólks, sem býr i ó- viögri sambúö, en þar eru eignaskiptin eftir sambúöarslit þyngsta þrautin. Um eignaskipti sambúöar- fólks veröur þvi aö fara eftir ná- kvæmlega sömu reglum og um bláókunnugt fólk sé aö ræöa. Sá hlýtur eignina, sem getur fært sönnur á eignarrétt sinn. Grein Svölu er i formi fyrir- spurnar til alþingismanna um hvenær veröi ráöist i setningu löggjafar um þessi mál og af- greiöslu frumvarps til barna- laga, sem lagt hefur veriö fimm sinnum fram á alþingi án þess aö komast á umræöustig. Sjá blaöslöu 9.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.