Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 7
VÍSIR Miðvikudagur 23. april 1980 Umsjón: ~ Gylfi Kristjánsson Kjartan L. Pálsson „Ætlum okkur að vinna sigur I þessum leik, þegjandi og hljóðalaust," Laugardalshöll i kvöld. segir Andrés Kristjánsson, fyrirliði Haukanna, sem mæta KR-ingum f Visismynd Friöþjófur Nú veröur ekkert gefið eftir í Laugardalshöll Þaö verður mikið um aö vera hjá handknattleiksfólki okkar i kvöld, en þá veröur leikiö til úrslita i öllum bikarkeppnunum þremur. Noröur á Akureyri leika ÞórogFramikvennaflokkikl. 20, en i Laugardalshöll hefst baráttan kl. 18.50 meö úrslitaleik Vikings og FH f 2. flokki karla.Og kl. 20 hefst svo aðalleikurinn, en þaö er viöureign Hauka og KR i meistaraflokki karla. Á blaöamannafund, sem haldinn var vegna leiksins, fjöl- menntu forráðamenn félaganna og létu þeir óspart i sér heyra. Var engu likara en aö þeir ætluöu sér aö vinna sigur strax á fundin- um fyrir sitt félag meö allskyns stóryrtum setningum og fara hér á eftir nokkur dæmi. „Þessi villidýr veröa tekin I gegn og rassskellt í Laugardals- höllinni”, sagöi Guömundur Aöalsteinsson, formaöur hand- knattleiksdeldar Hauka. -,,Þaö er aö visu erfitt aö temja sebra- hesta, en KR-ingarnir veröa tamdir á miövikudagskvöldiö”, bætti Isleifur Bergsveinsson viö, stjórnarmaöur hjá Haukum. KR-ingar höföu svör á reiöum höndum: ,, Viö förum meö gjallarhorn um Vesturbæinn og smölum fólki I rútur, sem flytja þaö inn i Laugardalshöll. Viö ætlum að fylla Höllina meö KR-ingum og sjá til þess aö enginn „Gaflari” fái aögöngu- miöa nema hann sé KR-ingur, en þeir eru reyndar margir i Hafnarfirði sem annarstaöar”. En hvaö sem öllum stóryrtum yfirlýsingum liöur, þá er þvi ekki aö neita, aö leikurinn f kvöld er geysilega mikilvægur fyrir bæði Vinnum petta liöin.sem leika nú i fyrsta skipti í bikarúrslitunum. Sæti I Evrópu- keppni bikarhafa er nefnilega i húfi.auk titilsins, sem fylgir sigrinum I kvöld. Leikir þessara liöa hafa ávallt veriömjög jafnir og spennndi, og aö öllum likindum veröur einnig svo i kvöld. 1 leikjum liöanna i 1. deildinni I vetur sigruöu KR-ingar i Hafnarfiröi, en Haukar aftur á móti I Laugardalshöll. En hver sigrar I kvöld? Flestir hallast sjálfsagt aö sigri Haukanna eftir glæsilega frammistööu þeirra I keppninni til þessa. Þeir slógu út Islands- meistara Vikings, siöan liö Fram og loks sjálfa fyrrverandi Islandsmeistara Vals. En KR-ingar eru þekktari fyrir flest annaö en aö gefast upp, þegar mest ríður á aö standa sig, og þaö er óhætt aö bóka þaö, aö sföasti stórleikur vetrarins i KR i kvöld, veröur hörkuleikur, þar sem ekkert veröur gefiö eftir. gk-. Þrír lands- liös- Diálf- arar í elfl- línunnl Foráöamenn Hauka hafa til- kynnt, aö þeir stilli upp öllum sinum sterkustu leikmönnum i bikarúrslitaleiknum gegn KR i Laugardalshöll I kvöld, allir séu heilir heilsu og liöiö se tilbúiö i slaginn. Astandiö hjá KR er ekki eins gott. Þar er Haukur Ottesen, ein aöaldriffjööur liösins, meiddur, og óvist hvort hann getur veriö meö I kvöld. En KR-ingarnir eiga leynivopn eitt allmikiö. Þaö er enginn annar en Hilmar Björnsson, þjálfari Vals, en hann hefur sótt æfingar af krafti aö undanförnu og er tilbúinn aö taka á Haukamönnunum I Laugar- dalshöll I kvöld. Þaö veröa þvi þrir landsliös- þjálfarar I eldlinunni. Núverandi landsliösþjálfari, Jóhann Ingi Gunnarsson, stýrir liöi KR, og Viöar Simonarsson, þjálfari Hauka, og Hilmar Björnsson eru báöir fyrrverandi landsliösþjálf- arar eins og flestir vita. gk-. Enginn leikur er unnlnn fyrlrfram M 99 handknatteik, leikur Hauka og leiknum. „Ég er ánægöur meö, aö þaö skuli vera Haukar og KR, sem leika þennan úrslitaleik en ekki Víkingur og Valur’’ sagöi Viöar Simonarson, þjálfari Hauka, er bikarúrslitaleikurinn var ræddur á blaöamannafundi I fyrradag. „Haukar og KR eru áþekk stemningsliö. Þau eru aö visu bæöi óreynd i stórleikjum sem þessum og þvi veltur á miklu, hvort liöiö nær fyrr tökum á Þaö er hinsvegar athyglisvert aö athuga, hvaöa liö þessi félög hafa lagt aö velli á leiö sinni I úrslitin. KR-ingar þurftu aö sigra tvö liö úr 3. deild og eitt liö úr 2. deild til aö komast þetta langt, en viö höfum sigraö Viking, Fram og Val. En þráttt fyrir þetta tel ég möguleikana jafna þar til leikurinn hefst og viö Haukar göngum til leiksins vitandi þaö, aö enginn leikur er unninn fyrir- fram.” gk-. ii pegjandi og hllóðlaust” „Ég vil segja sem allra minnst um þennan leik fyrirfram, en gera þeim mun meira, þegar út i leikinn sjálfan er komiö. Viö ætlum okkur aö vinna sigur I þessum leik þegjandi og hljóöa- laust”, sagöi Andrés Kristjáns- son, er viö spuröum hann um hver yröu úrslitin I bikarúrslitaleik Hauka og KR, sem fram fer I Laugardalshöll i kvöld. Friðrik Þorbjörnsson, fyrirliði KR-inga var hinsvegar öllu málglaðari. „Viö höfum búiö okkur geysi- lega vel undir þennan leik, og þótt ég telji eins og margir, aörir, aö likurnar séu jafnar um á hvorn veginn leikurinn fer, þá erum viö KR-ingar staöráönir i þvi aö mæta og sigra i Laugardalshöll- inni I kvöld. Annað kemur ekki til greina.” gk-. Viðar Simonarson, fyrrverandi landsliösþjálfari, stýrir liöi Hauka I kvöld. Jóhann Ingi Gunnarsson, landsliðsþjálfari, stýrir liöi KR gegn Haukum I kvöld. Hilmar Björnsson, fyrrverandi landsliðsþjálfari klæöist nú KR- peysunni og tekur þátt I barátt- unni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.