Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 24

Vísir - 23.04.1980, Blaðsíða 24
Miðvikudagur 23. apríl 1980 síminn er86611 Spásvæ&i Vefturstofu islands m eru þessi: 1. Faxaflói, 2. Breiöafjörður, ■ 3. Vestfirftir, 4. Norfturland, 5. 1 Norftausturland, 6. Austfirftir, ■ 7. Suftausturland, 8. Suftvest- I urland. veöurspá ! úagsins j Um SOOkmausturaf Langa- I nesi er 1005 mb lægft á hreyf- I ingu norftaustur en 1200 km suftvestur af landinu er vift- áttumikil 1032 mb hæft. Hiti breytist lítift á Suftvesturlandi en kólna mun á Norftur- og Austurlandi. Suftvesturland til Vestfjarfta: Vestan og norftvestan gola eöa kaldi, skýjaft meft köflum i dag en skýjaft og dálitil él i kvöld og nótt. Noröurland: Vestan og norft- vestan gola efta kaldi, skýjaö meft köflum I dag og dálitil él austan til en skýjaft og él i kvöld og nótt. — Norftausturiand og Austfirftir: Norftan og norftvestan gola eftakaldi, skýjaft og dálitilél á miftum og annesjum en léttari og þurrt aft mestu til landsins. Suftausturland: Norftan Og ■ norövestan gola efta kaldi, ■ léttskýjaö aft mestu. Veöriö hér| oðhar J Klukkan sex I morgun: Akur- eyriskýjaft -M, Bergensilld 4, _ Helsinki skýjaft 3, Kaup- mannahöfnskýjaft 4, Oslólétt- skýjaft 1, Reykjavik skýjaft 0, Stokkhóimurheiftrlkt 2, Þórs- b höfn léttskýjaft 4. Klukkan átján I gær: Aþena ■ rigning 14, Berlin alskýjaft 7, ■ Feneyjarskýjaft 12, Frankfurt ■ skúrir 6, Nuuk skafrenningur m -4-3, London rigning 10, ■ Luxemburg skilrir 5, Las Palmas léttskýjaft 20, Mall- orca lékkskýjaft 13, Montreal skýjaft 5, Parlsskýjaft 10, Róm ■ léttskýjaft 13, Malaga heiftrikt 17, Vln rigning 3. Loki segip „Skattalækkun 5500 milljónir króna’’ segir I risafyrirsögn f Þjóftviljanum I dag. Þegar nánar er skoftab, kemur f ljós, ab þessi „lækkun” er fengin meb þvf aft hækka skatta á öftrum launþegum um 5500 milljónir króna'. Þetta kalla hinir æfftu stjórnmálamenn „skattalækkun”! BSRB hótar allsherjarverkfalli: „Mikil nauösyn á aö samningar takist í mar - seglr Kristján Thoriacíus, formaður BSRB „Ég get engu svaraft um timasetningu á hugsanlegum abgerftum, en vift teljum mikla nauftsyn á aft samningar takist i maí”, sagfti Kristján Thorlaci- us, formaftur B.S.R.B., i samtali vift Visi i morgun. A sameiginlegum fundi stjórnar og samninganefndar B.S.R.B. i gær, var samþykkt á- lyktun, þar sem segir meftal annars aft ,,ef samningar takast ekki á næstunni, verftur aft nota fyrsta tækifæri, sem hentar félagsmönnum, til aft knýja á um samningagerft meft boftun allsher jarverkfalls”. „Akveftift hefur verift aft efna til vifttækra funda um samningamálin úti um allt land og þaö er meðal annars gert til aft kanna hug félagsmanna til verkfallsaftgeröa. Staftan verft- ur miklu ljósari, þegar þejm fundahöldum er lokiö”, sagfti Kristján. Visi tókst ekki i morgun aft ná sambandi vift Ragnar Arnalds, fjármálaráftherra, en i vifttali viö blaftift siöastliftinn laugar- dag sagöi hann, aft rikift biöi á- tekta eftir þvi sem geröist ann- ars staftar á vinnumarkaftnum, áftur en þaft gengi til samninga vift opinbera starfsmenn. —P.M. Þaft fjölgabi um daginn I Sædýrasafninu, þegar geitin, sem hér sést á myndinni, varft iéttaru Jón Gunnarsson, forstöftumaftur Sædýrasafnsins, heldur hér á nýjasta ibúa safnsins. Visismynd: BG. Felag Islenskra alvinnullugmanna: .Föpum ekki fram á grunn- kaupshækkanlr’ „Vift munum ekki fara fram á neinar grunnkaupshækkanir og okkar meginkrafa verftur um verkefnatryggingu”, sagfti Arni Sigurftsson, stjórn arm aftur f Félagi islenskra atvinnuflug- manna, I samtali vift Visi I morgun. Félagsfundur verftur haldinn i F.l.A. i kvöld og veröa þá mótaftar gagnkröfur flugmanna, en Flugleiftir lögöu fram samningsdrög i lok febrúar. „Viö viljum aft okkur verfti tryggö áframhaldandi verkefni á þeim leiftum sem vift höfum hingaft til flogift á, en vift erum ekki aft heimta verkfni frá öörum”, sagfti Arni Sigurftsson. A fundinum I kvöld verftur óskaft eftir heimild til aft bofta til verkfalls,ef þurfa þykir. —P.M. Sæikeraferðir Visls verða kynnlar I kvðld Sælkeraferöir Vísis verfta kynntar sérstaklega á Vorblóti, sem haldift verftur i Vlkingasal Hótels Loftleifta I kvöld. Umsjónarmaftur Sælkerasiöu Visis, Sigmar B. Hauksson, verftur fararstjóri í þessum feröum. Sú fýrsta verftur farin til lrlands yfir hvítasunnuna en hin næsta til Frakklands 6. júni i sumar. A Vorblótinu veröur vetur kon- ungur kvaddur og sumri fagnaö. Byggingarmál frimúrara á Akureyri fengu óvænla afgreiðslu: Frímúrarar eiga nú mðguleika í næsta brjá leiki Byggingarmál Frfmúrararegl- unnar á Akureyri fengu óvenju- lega afgreibslu i bæjarstjórninni i gær. Eftir fundinn hafa frl- múrarar þrjá möguleika til aft leysa húsnæbismál sin. Þeir geta hafift vinnu vift jarftvegsskipti vegna nýbyggingar vift Gils- bakkaveg, þeir geta hafift hönnun á nýbyggingu á lóft vift Þórunnar- stræti gegnt lögreglustöft og einn- ig á lób númer 148 vift Þórunnar- stræti, sunnan lögreglustöftvar- Innar. Fjörugar umræftur urftu I bæjarstjórninni um þetta mál. Fyrir fundinum lágu tillögur meiri- og minnihluta bæjarráös. Meirihlutinn vildi synja Frímúrarareglunni um lóftar- stækkun vift Gilsbakkaveg fyrir nýbygginguna, en minnihlutinn vildi leyfa hana. Siöan flutti Gisli Jónsson, bæjarfulltrúi Sjálf- stæftisflokksins, tillögu vift upphaf umræftnanna um þetta mál, sem gerfti ráft fyrir aft Frimúrararegl an fengi lóö til nýbyggingar viö Þórunnarstræti, gegnt lögreglu- stöftinni.Sótti reglan um þessa lóft á sl. ári. Þeirri umsókn var þá hafnaft i bæjarstjórn meft eins at- kvæftis mun. Taldi GIsli lóftina betur komna undir fallegri byggingu en sem „dvalarheimili fyrir aldrafta bila”, eins og nú væri. Urftu slftan langar umræftur um þetta mál og kom ýmist fram I máli bæjarfulltrúa, aft þeir töldu lög og reglugerftir þverbrotnar meft þvi aö leyfa stækkunina, ellegar ab þaft væri innan marka alls velsæmis. Tillaga Gisla var fyrst tekin til atkvæftagreiftslu og samþykkt meft 6 atkvæftum gegn 5. Siftan var tillagan um aft synja frimúr- urum um heimild til vift- byggingar felld meö 6 atkvæftum gegn 4, en gefin heimild meft sama atkvæftahlutfalli. 1 lokin var svo samþykkt bókun bæjar- ráös um aft veita frimúrurum lóft- ina nr. 138 viö Þórunnarstræti meft 5 atkvæöum gegn 2. Fri- múrarar eiga þvi þrjá möguleika i næsta leik. G.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.