Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 1

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 1
ÍLÉÍTAÐSÍÐflNTGŒRjWi iBATI MEB ÞREM MðNNUMi Ekkert hefur spurst tíl Jökultindar Si síðan í gærmorgun Leit hefur staðið yfir ! síðan í gær að fimmtán I tonna frambyggðum stál- I báti/ Jökultindi Sl 200/ og 5 þriggja manna áhöfn hans. Mannanna hefur verið saknað síðan í gærmorg- un, en báturinn var á netaveiðum við Vest- mannaeyjar. Eftir- grennslan hófst strax í gær. Leitað var á þessum slóðum á bátum og eftir hádegi í gær fór leitar- flugvél frá Landhelgis- gæslunni yfir svæðið. Að- stæður til leitar voru mjög góðar, en þær báru engan árangur. Þá var leitað með strandlengj- unni norður af Vest- mannaeyjum og bar sú leit heldur engan árang- ur. I dag munu björgunar- sveitir Slysavarnafélags- ins í Landeyjum og Vestur-Eyjaf jöllum ganga á fjörur. Hjálpar- sveit skáta í Vestmanna- eyjum mun leita í f jörum þar og Björgunarfélagið í Vestmannaeyjum á bát- um á þeim svæðum, þar sem talið er að Jökultind- ur Sl 200 hafi síðast hald- ið sig. Stjórnarskrárnefndar- menn fá 65 púsund I laun á mánuðl: Matthías afpakkar launa- grelðslurl „Þaö eru fyrst og fremst mót- mæli gegn þvf, hvaö nefndin kem- ur sjaldan saman og svo I kjölfar þess kemur, aö mér finnst aö þóknunin, sem ákveöin var, vera alltof há, miöaö viö þau störf, sem nefndin innir af hendi,” sagöi Matthfas Bjarnason, alþingis- maöur I morgun, þegar Visir leit- aöi staöfestingar hans á, aö hann heföi óskaö eftir aö veröa strikaö- ur út af launaskrá fyrir störf I Stjórnarskrárnefnd. — Þegar maöur er fárinn aö fá ákveöin laun á hverjum mánuöi, fyrir vinnu, sem maöur vinnur ekki, þá kann ég ekki viö aö taka viö þeim, bætir hann viö. Stjórnarskrámefnd — sú sem nú situr — var stofnuö I desember 1978. Slöan hafa veriö haldnir 23 fundir, aö þvl er Matthlas taldi. 1 nefndinni eru nlu menn og eru laun hvers þeirra kr. 65.000 á mánuöi. Auk þess starfa fyrir nefndina sérfræöingur, sem er Gunnar G. Schram, prófessor, og ritari, Guömundur Benediktsson, ráöuneytisstjóri. Ekki reyndist unnt I morgun aö fá upp, hver laun þeirra eru. Launin hafa ekki alltaf veriö þessi, heldur eru þau komin I þetta núna meö veröbólg- unni. Matthi'as lagöi áherslu á, aö ekki mætti lita svo á, aö launin væru fyrir fundasetu aöeins, heldur veröa menn aö kynna sér málin töluvert utan funda. — Þaö er auövitaö ekki mitt aö kalla nefndina saman, sagöi Matthlas, þaö gerir formaöur hennar, dr. Gunnar Thoroddsen. Stundum hefur nefndin starfaö meö skaplegum hætti, en svo koma löng tlmabil, aö engir fund- ir hafa veriö boöaöir og nú hefur enginn fundur veriö haldinn slöan 14. mars, sagöi Matthlas Bjarna- son. sv Fullvissan um, aö eftir vetur kemur sumar, hjálpar landsmönnum aö þreyja þorrann og góuna. Sumardagsins fyrsta er beöiö meö óþreyju og sumarkomunni fagnaö um land allt. Reykvlkingar söfnuöust saman 1 miðborginni I gærdag og undu viö lelki og skemmtanir I tilefni sumar- komunnar. Var þar mikill mannfjöldi, en eflaust hafa börnln veriö I meirihluta. (Visism BG) T0LF DOGUM BJETT VIB ÞORSKVEniBBNHn? STEFNIR í ÞAD. SEGIR SJÁVARÚTVEGSRÁDHERRA ,,Eins og nú horfir með aflabrögð stefnir i það að bæta þurfi 12 dögum við frá 1. mal og til ársloka, þar sem togaramir eru á skrapi” sagði Steingrimur Hermannsson, sjávarútvegsráðherra, i samtali við Visi. Steingrlmur sagöi, aö vegna hins mikla þorskafla, sem borist heföi á land frá áramótum, yröi nauösynlegt aö gripa til sllkra ráöstafana, ef þorskaflinn á ár- inu ætti ekki aö fara yfir 350 þús- und tonn. Væri gert ráö fyrir þvi I reglugeröinni, aö fleiri dögum yröi bætt viö, ef aflinn færi fram úr takmörkum hvers tlma. Hvort einhverju veröur þarna breytt, sagöi Steingrímur ekki geta sagt til um fyrr en endanlegar aflatöl- ur fyrir aprllmánuö lægju fyrir. Vísir haföi samband viö óskar Vigfússon, formann Sjómanna- sambands Islands, og sagöi hann, aö samtökum sjómanna heföi ekki veriö legiö á hálsi aö vilja ekki standa aö veiöitakmörkun- um, þótt ekki hafi veriö fariö aö ráöum þeirra I einu og öllu. Hvaö snerti fjölgun þeirra daga, þar sem togararnir yröu aö vera á skrapi, væri þvl takmörk sett, þar sem fjármagn I aflajöfnunarsjóöi væri takmarkaö til veiöa á karfa og ufsa. Þess má geta, aö frá 1. mal til ársloka gildir þorskveiöibann fyrir togarana I samtals 72 daga. — HR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.