Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 2
Föstudagur 25. april 1980 I Telur þú sjónvarpið „siðspillandi” timaþjóf er rjúfi fjölskyldutengsl- in? Eirikur Gislason, verkstjdri frystihússins á Stokkseyri. Nei, þaö eyöir reyndar fristundum manna, en þaö ryfur ekki fjöl- skyldutengslin, þvi aö f jölskyldan öll situr yfir kassanum. Anna Guöbjartsdóttir, nemi: Nah, éger alla vega sammála um aö sjónvarpiö er tlmaþjófur. Þaö er ekki siöspillandi og þaö rýfur ekki fjölskyldutengsl. Gunnar Þórðarson, bóndi: Ja, þaö er nú þaö. Sjónvarpiö er nú kannski tlmaþjófur og kannski siÖ6pillandi, en þaö rýfur ekki fjölskyldutengslin, aö minnsta kosti ekki hjá mér. Bernhard Svensen, lagermaöur hjá tSAL: Þaö er alveg öruggt mál, aö sjónvarpiöer tlmaþjófur, aö hluta til siöspillandi og þetta meö fjölskyldutengslin, er áreiö- anlega til I dæminu. Valdimar Jónsson, verksmiöju- stjóri: Sjónvarpiö er tlmaþjófur. — Ekki siöspillandi, frekar en Ut- varpiö, og iýfur ekki fjölskyldu- tengslin. mL r -v Æ? MMM * Æt “ SLf*. Mannfjöldinn fylltl Lækjartorg meöan skemmtiatriöin fóru fram. (Vfsismyndir Bragi Guömundsson). SUMRI FAGNRÐ I BORGINNI i Mikill mannfjöldi safnaöist var gengiö I skrúögöngu frá saman I miöborg Reykjavikur I Hlemmiog Melaskóla til Lækja- gærdag til aö fagna sumri og torgs. Skátar sáu um Tivóliskemmt- anir I miöbænum þar sem hægt var aö spreyta sig i ýmsum leikjum og þrautum. Meöal annars gátu viöstaddir sýnt leikni sina i að kasta blautum svampi I spjald hvar á var gat þar sem æðrulausir skátar sýndu andlit sín. Varð mikill fögnuöur I hvert sinn sem ein- hverjum tókst að hitta beint I mark. Skemmtidagskrá for fram á sviöi á Lækjartorgi og var hún fjölbreytt. Þar komu fram kór- ar og sönghópar, trúðár sýndu listir sinar og sýndir voru leik- þættir og þaö nýjasta I tlskunni enda engin skemmtun full- komin nema þar fari fram tiskusýning. Veöur var sæmilega gott miöaö viö árstima, nokkurra stiga hiti og þurrt aö mestu. —SG. Þau sem týndu pabba eöa mömmu leituöu ásjár hjá réttum aöila. Félagi úr sjálfboöaliöi skáta gefur viöstöddum færi á aö hitta I mark meö biautum svampi. Yngstu borgararnir fengu besta útsýniö Sjálfsagt þótti aö klæöa sig upp á I tilefni dagsins.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.