Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 17

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 17
VISIR Föstudagur 25. aprll 1980 Forsvarsmenn JarOhitasköla HSÞ þeir dr. Ingvar Birgir FriOleifsson.GuOmundurPálmason og Jakob Björnsson ásamt styrkþegunum 7. Visismynd: GVA. Starfsemi Háskðla Sameinuðu pjóðanna á isiandl: Jarðhitaskólí í húsnæðishallæri Nú er hafiO annaO starfsár JarOhitaskóla Háskóla Samein- uOu þjóOanna og eru 7 styrkþeg- ar komnir til landsins viOa aO. Þjálfunin er tvfskipt, þannig aO fyrstu 4 vikurnar hlýOa styrk- þegar á fyrirlestra, en siOan er verkleg þjálfun, sem stendur I um þaO bil 5 mánuOi. A blaöamannafundi, sem for- svarsmenn skólans héldu, kom fram aö starfsemi skólans hefur gengiö vel þaö ár, sem liöiö er siöan rikisstjórn Islands fól Orkustofnun aö undirrita samn- ing um aöild lslands aö HSÞ. Eitt höfuövandamál hefur þó heft starfsemi skólans, en þaö er húsnæöi. Strax viö undirbún- ing aö stofnun Jaröhitaskólans benti Orkustofnun á aö til starf- seminnar þyrfti um 200 ferm. húsnæöi, því ekki væri gert ráö fyrir starfsemi skólans I teikn- ingum af húsnæöi Orkustofnun- ar aö Grensásvegi 9. Fyrsta starfsár skólans var hann til húsa aö Laugavegi 116, eöa I sama húsi og Orkustofnun var þá. Haustiö 1979 flutti Orku- stofnun siöan i nýtt húsnæöi aö Grensásvegi 9 og var þá reynt aö fá jaröhæö þess húss undir skólann, sem Sölunefnd varnar- liöseigna hefur til umráöa. Utanrikisráöuneytiö synjaöi þeirri beiöni, en þess má geta, aöstarfsemi Jaröhitaskóla HSÞ heyrir undir utanrikisráöuneyt- iö á fjárlögum en ekki undir iön- aöarráöuneytiö eins og Orku- stofnun. Siöan tókst Orkustofnun aö út- vega leiguhúsnæöi hjá Malaran- um I sambyggöu húsi viö Grens- ásveginn. Þá neitaöi Fjárlaga- og hagsýslustofnun aö sam- þykkja leigusamninginn og sagöi, aö aörar leiöir skyldu fundnar til úrbóta hús- næöiseklunni. Til þess aö ekki þyrfti aö leggja skólann niöur þetta áriö, var brugöiö á þaö ráö aö koma honum fyrir I bráöabirgöahús- næöi, sem ætlaö er fyrir efna- rannsóknastofu Jaröhitadeildar Orkustofnunar. Jaröhitaskólinn mun aöeins veröa þar til húsa þar til þjálfun núverandi styrk- þega lýkur i haust, en þá munu efnagreiningatæki veröa flutt inn i rannsóknastofuna. Starfsemi HSÞ á Islandi er fjármögnuö sameiginlega af Is- lenska rikinu og HSÞ, sem hefur aöalstöövar sinar I Tókló i Japan. A fjárlögum 1980 er veitt 45,6 kr. til jaröhitaþjálfunarinn- ar og er litiö á þá upphæö sem hluta af framlagi íslands til þró- unarhjálpar, enda koma erlend- ir styrkþegar eingöngu frá þró- unarlöndunum. Forstööumaöur Jaröhitaskóla HSÞ er dr. Ingvar Birgir Friö- leifsson jaröfræöingur. ivær úr Garðadæ í starfskynningu Stúlkurnar á myndinni, hressar og reffilegar voru nýverlb f starfs- kynningu hjá VIsi, en þær eru I nlunda bekk Garöaskóla og heita Asta Valdimarsdóttir og Sigrún Bergsteinsdóttir. Leystu þær ýmiskonar verkefni af hendi meö sóma og fóru út um borg og bæ meö blaöamönnum og ljósmyndurum blaösins. Asta hefur hug á aö leggja fyrir sig ljósmyndun, en Sigrún blaöamennskuna. Stúlkunum leistbara mjög vel á starfiö og fannst þaö fjölbreytileat. „Þaö er svo mikill munur aö geta fariö i svona starfskynningu I staö þess aö þurfa aö sitja á skólabekk og lesa úrelta starfsfræöslubók”, sögöu vinkonurnar.—HS (Ljósm.GVA.) Tímarltlð Skák í ritstjórnargrein: íslenskir fjölmiðlar níða Friðrlk Óiafsson í nýútkomnu timariti „Skák”, 2. tbl. er ráöist m jög harkalega aö islenskum fjölmiölum I ritstjórn- argrein sem Jóhann Þórir Jóns- son skrifar. Þar er fjallaö um vandamál Kortsnojs sem flótta- manns og afskipti Friöriks ólafs- sonar af þvl. Segir aö „fjölmiölar bæöi erlendir og innlendir hafi veriö natnir viö aö birta hvaöeina sem flóttamaöurinn lætur frá sér fara”, þar á meöal „ómaklegar árásir Kortsnojs á Friörik”. 1 ritstjómargreininni er spurt: „Hvaö eru Islenskir fjölmiölar aö aöstoöa Kortsnoj viö aö niöa Friö- rik ólafsson? Mann sem bæöi persónulega og i krafti embættis slns hefur lagt sig mjög fram um aö fá lausn á helstu vandamálum þessa ógæfusama flóttamanns. Þetta gera þeir þó, meö því aö hlaupa upp til handa og fóta, hvert sinn sem Kortsnoj lætur eitthvaö frá sér fara og birta all- an óhróöur frá honum. í ritnefnd „Skákar” sitja eftir- taldir menn: Friörik Ólafsson, Guömundur Jónsson, Bent Lar- sen, A.J. Miles, Guömundur G. Þórarinsson Birgir Sigurösson og Jón Pálsson. 21 * ÓDÝRAR * BÓKAHILLUR fáanlegar úr eik og teak og furu Stœrð: Hœð 190 cm Breidd 90 cm Dýpt 26 cm Verð aðeins lcr 69.500,- ^V.V/.'.W.V.V.V.V.V.W.VV.W/.'AVAV.W.W.V.V.; TIL SOLU Talstöð, gjaldmœlir og í útbúnaður ffyrir :■ hestaflutninga getur ffylgt. ij Uppl. i síma 15534 jj kl. 19. FORSETAKJÖR 1980 Stuðningsfólk A/berts Guðmundssonar SKRIFSTOFA ykkar er i nýja húsinu við Lækjartorg. Opið k/. 9-21 ai/a daga, simar 27850 og 27833 ÖLL aðstoð er vel þegin

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.