Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 21

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 21
Föstudagur 25. april 1980 25 Kópavogsleikhusið iýnir gomanleikinn PORLÁKUR ÞREYTTI" í Kópavogsbiói ó morgun iougordog kl. 20.30 B(UE\GEN2iÍ2 NY ÞJONUSTA Leikurinn hefur fengið frábærar móttökur/ hér eru nokkur sýnishorn úr umsögnum um hann: ...viljiröu fara í leikhiis til aö hlæja, þá skaltu ekki láta þessa sýningu fara fram hjá þér. Hiin krefst ekki annars af þér. BS-VIsir Þaö er þess viröi aö sjá Þorlák þreytta, ekki sist i þvi skyni aö kynnast þvi hvernig fólk skemmti sér áöur en heimsþjáningin tók endanlega völdin. JH-Morgunblaöinu 'taö var margt sem hjálpaöist aö viö aö gera þessa áýningu skemmtilega, en þyngst á metunum var þó sú leikgleöi sem einkenndi hana. SS-Helgarpóstinum ...ekki bar á ööru en aö Kópavogsbúar tækju Þorláki vel, leikhúsið fullsetiö og heilmikiö hlegiö og klappaö. ÓJ-Dagblaöinu ...leikritið er frábært og öllum ráðlagt að sjá það, sem vilja skellihlæja og skemmta sér eina kvöldstund. TimaritiöFÓLK Næsto sýning mónudog kl. 20.30 Miðosolo fró kl. 16 - Sími 41965 Frá dönsku verksmiðjunni Sögaard: • Sérsaumuð sætaáklæði fyrir alla bíla, nýja og gamla, afgreidd með stuttum fyrirvara. Komið á staðinn, veljið lit og efni, glæsilegt úrval. • Eigum á lager alhliða sætaáklæði í flesta bíla, pelseftirlíking, þrír litir: Ijósbrúnt, dökkbrúnt og grátt; þolir þvott. • Teppamottur i settum eða sérsniðin nylon- teppi í bílinn. Isetning ef óskað er. MJÖG GOTT VERÐ SENDUM í PÓSTKRÖFU jjnt i|i VVV5 Siðumúia 17, /V. l.VVVy Reykjavik, tfWCBÚDIH/Simi 37140 Ný bandarisk stórmynd gerö eftir hinni geysivinsælu skáldsögu SIDNEY SHELD- ON, er komiö hefur út I Isl. þýðingu undir nafninu „Fram yfir Miönætti”. Bók- in seldist i yfir fimm milljón- um eintaka, er hún kom út I Bandarikjunum og myndin hefur allsstaðar veriö sýnd viö metaösókn. Aöalhlutverk: Matie-France Pisier, John Beck og Susan Sarandon. Bönnuð börnum. Hækkaö verö. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Bleiki pardusinn hefnir sin. Aöalhlutverk: Peter Sellert Herbert Lom Hækkaö verð Sýnd kl. 5 7. og 9. (Útvagtbankahúainu auatMt (Kópavogi) Party Party — ný bráöfyndin amerisk gamanmynd — ger- ist um 1950. Sprækar spyrnu- kerrur — stælgæjar og pæjur setja svipinn á þessa mynd. isl. texti Leikarar: Harry Moses — Megan King Leikstjóri: Don Jones. Sýnd kl. 5, 7, 9, 11 Stormurinn gullfalleg mynd fyrir alla fjölskylduna sýnd kl. 3 laugardag og sunnudag. Sími 50249 „Meðseki félaginn" („TheSilent Partner") „Meöseki félaginn” hlaut verðlaun sem besta mynd Kanada áriö 1979. Leikstjóri: Daryl Duke. Aöalhlutverk: Elliott Gould, Christopher Plummer. I dag kl. 9 Bönnuö innan 16. ára. Siöasta sinn. Sgt. Peppers Sérlega skemmtileg og vel gerö tónlistarmynd meö fjölda af hinum vinsælu Bitlalögum. Helstu flytjendur: The Bee Gees Peter Framton Alice Cooper Earth, Wind og Fire Billy Preston Leikstjóri MLchael Schultz Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkaö verö. Sími 11384 Hooper Æsispennandi og óvenju viö- buröarik, ný, bandarisk stór- mynd i litum, er fjallar um staögengil I lifshættulegum atriöum kvikmyndanna. Myndin hefur alls staöar veriö sýnd viö geysimikla aösókn. Aöalhlutverk: Burt Reyn- olds, Jan-Michael Vincent Isl. texti Sýnd kl. 5, 7 9 og 11. Hækkaö verö (1300). LAUGARÁS B I O Sími 32075 Á GARÐINUM Ný mjög hrottafengin og athyglisverö bresk mynd um unglinga á „betrunarstofn- un”. Aöalhlutverk: Ray Winston, Mick Ford og Julian Firth. Isl. Texti. Leikstjóri: Alan Clarke. Sýnd kl. 5-7-9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. sBÆJARBhP Sími50184 Meira Graf fiti Ný bandarísk gamanmynd. Hvaö varö um frjálslegu og fjörugu táningana sem viö hittum I AMERICAN GRAFFITI? Sýnd kl. 9 íGNBOGUI O 19 000 [. tolur^V— Gæsapabbi Bráöskemmtileg og spenn- andi bandarisk litmynd, um sérvitrann einbúa sem ekki lætur litla heimsstyrjöld trufla sig. Gary Grant — Leslie Caron — Trevor Howard — Leik- stjóri: Ralph Nelson. Islenskur texti. Myndin var sýnd hér áöur fyrir 12 árum. Sýnd kl. 3, 5,05, 7.10 og 9,20. ------salur Dersu Uzala Japönsk-rússnesk verö- launamynd, sem allstaöar hefur fengiö frábæra dóma. Tekin I litum og Panavision. Islenskur texti. Leikstjóri: Akiro Kurosawa. Sýnd kl. 3,06, 6,05 og 9,05. ’Salur' Hjartarbaninn Ein gangmesta mynd sem sýnd hefur veriö hér á landi, — er ab slá öll met. 10. sýningarmánuöur. Sýnd kl. 3,10 og 9,10. „Sympathy for the devil" eftir Goddarrd sýnd kl. 7.10 laugardag. —- Mlur föstudag og D________ Dr. Justice S.O.S. Hörkuspennandi litmynd, meö John Philip Law — Gert Froebe, Nathalie Delon. tslenskur texti — Bönnuö „ innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9, og il. HANOVER STREET Cinema Scope, Sýnd kl. 7 AJlra siöasta sinn. Leið hinna dæmdu Hörkuspennandi litkvik- mynd úr vilta vestrinu meö Sidney Poiter og Harry Bcllafonte. Endursýnd kl. 5, 9 og 11. Sími 16444 Tossabekkurinn Bráöskemmtileg og fjörug bandarlsk litmynd, um furöulegan skóla, baldna nemendur og kennara sem aldeilis láta til sln taka. Glenda Jackson — Oliver Reed íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Leikstjóri: Silvio Narrizz- ano.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.