Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 26

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 26
Föstudagur 25. april 1980 30 (Ur pokahorninu Magnús Biarnlreðsson sér um áfengis- varnaDættl í slónvarpi Útvarpsráö mun hafa sam- þykkt gerft tveggja til þriggja sjónvarpsþátta um áfengis- varnir, en slikir þættir voru á dagskrá átvarps fyrir nokkrum árum undir stjórn Arna Gunnarssonar og Einars Karls Haraldssonar, og þóttu takast vel. Ná hefur veriö ákveöiö aö stjórnandi veröi Magniís Bjarn- freösson og meö honum Helga Ágástsdóttir félagsráögjafi f Kópavogi. Tveir nýir fréttamenn en minni flárnelting Eins og kunnugt er af fréttum, hefurEiöur Guönason formaöur fjárveitinganefndar iátiö hafa eftir sér, aö fjárveitingarnefnd hafi mælt meö ráöningu tveggja nyrra fréttamanna viö frétta- stofu sjónvarps. Eitthvaö hik er þó á forráöamönnum Rfkisát- varpsins aö auglýsa þessar stööur, þvf á sama tfma og heimild fékkst fyrir ráöningu fréttamannanna, voru fjár- veitingar til frétta- og fræöslu- deildar skornar niöur um 9 miiljónir kr. Þeir telja til litils aöráöa nýja starfsmenn ef fé til stofnunarinnar er skoriö niöur á sama tíma. Magnás Bjarnfreösson Breytingar á forystu i borg- arsljérnarflokki sjáitstæöismanna Einhverjar væringar eru uppi I borgarstjórnarflokki sjálf- stæöismanna vegna forystu- mála f þeirra hópi. Birgir Isieif- ur og Albert Guömundsson eru fulltráar Sjálfstæöisflokksins f borgarráöi, en munu báöir hafa litinn tima til þeirra starfa. Báöir sitja á þingi, Birgir gegnir enn formennsku f fram- kvæmdastjórn flokksins og Al- Davfö Oddsson óiafur B. Thors bert er á þönum vegna forseta- kosninga. Þrýstingur er uppi um aö aör- ir taki viösætum f borgarráöi og þá um leiö forystu stjórnarand- stööunnar f borgarmálum og eru þeir einkum nefndir Davfö Oddsson og ólafur B. Thors. Guðfaðir rikls- sljörnarinnar fær umbun Ná i vikunni var Benedikt Bogason verkfræöingur ráöinn sem verkfræöiiegur ráöunautur lánadeildar Framkvæmda- stofnunar rfkisins. Benedikt þessi er sá hinn sami, og sagöur er guöfaöir náverandi rfkis- stjórnar, þegar hann gekk á milli meö skilaboö frá Gunnars- liöinu til Framsóknarmanna um aö ná verandi stjórnarmynstur væri mögulegt. Sagt er aö ná sé veriö aö launa Benedikt sendi- boöastarfiö. Þaö sakar ekki aö taka fram aö Benedikt er syst- ursonur Eggerts Haukdal. „Miði er möguleiki” Fræöslufundur var hjá BSRB hér um kvöldiö og var þar rætt um spurninguna hvernig fólk eigi aö fara aö þvf aö koma upp þaki yfir höfuöiö, eins og aug- lýst var f blööum. Eftir aö fundurinn var hafinn barst Kristjáni Thorlacíus for- manni BSRB skeyti frá starfs- fólki Happdrættis DAS. 1 þvf stóö stutt og iaggott: „Meö þvf aö kaupa miöa i DAS”. Kristján mun hafa tekiö þetta óstinnt upp f fýrstu en tók sföan gamninu vel eins og aörir fund- armenn. Siggeir Björnsson Siggeir í stað Eggerts Eftir mikiö japl og jaml og fuöur samþykkti þingflokkur sjálfstæöismanna loks aö taka Eggert Haukdal f náö aftur og var honum boöiö formlega aö ganga á þingflokksfund. Þegar til kom var þaö þó ekki Eggert sem gekk isalinn heldur varamaöur hans Siggeir Björnsson bóndi, sem ná situr á þingi. L-Iistinn mun engar ályktanir hafa gert um stuöning viö náverandi rikisstjórn, og t.d. mun þriöji maöur á L-listanum Jón Þorgilsson vera lftt hrifinn af þessu stjórnarsamstarfi. Lán rikisstjórnarinnar vegna þess nauma meirihiuta sem hán hef- ur á þingi, er þó, aö Siggeir er mikiil stuöningsmaöur Gunnars Thoroddsen, enda mun Eggert varla hafa hleypt honum á þing aö öörum kosti. Póst- og símamálastofnunin óskar tilboöa í smlöi og fullnaöarf rágang seinni áfanga póst- og sfmahúss í Sandgerði. Utboösgögn fást á skrifstofu umsýsludeildar, Landsímahúsinu í Reykjavík og hjá stöðvarstjóra Pósts og síma í Sandgerði, gegn skilatryggingu kr. 50.000,- Tilboð veröa opnuð á skrifstofu umsýslu- deildar mánudaginn 12. maí 1980, kl. 11 árdeg- is. PÓST- OG SIMAMALASTOFNUNIN SÝNING ÍBÚÐA Ibúöir I sjöunda byggingaráfanga Fram- kvæmdarnefndar byggingaráætlunar, parhús viö Háberg i Hólahverfi I Breiðholti veröa til sýnis laugardaginn 26. apríl og sunnudaginn 27. april milli kl. 13 — 21. FRAMKVÆMDANEFND BYGGINGARÁÆTLUNAR ÚTBOÐ - BÍLASTÆDI Tilboö óskast í frágang bllastæða viö þjónustumiöstööina Hólagarö í Breiðhotli útboösgagna má vitja á skrifstofu Hólagarðs, Lóuhólum 2-6, Reykjavík, gegn 10. þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö þriðjudaginn 6. maí 1980. HAFNARBÍÓ Sýnir TOSSABEKKURINN Glenda Jackson — Oliver Reed Hörkulegur skólastjóri, — heimtufrek kennslukona, — óstýrlátir nemendur, — þvílík samsuða. Bráðskemmtileg gamanmynd islenskur texti Sýnd kl.5—7 —9og 11 Lekkstjóri: Silvio Narizzano Sjónarhom Hannes Sig- urösson skrifar Smáhug- leiðing Ég gekk fram l prentsmiöju ekki aús fyrir löngu og kom aö máii viö prentara einn ónafn- greindan. Hugöist ég f mesta sakleysifá léöan rauöan papp- fr eöa „platta” eins og þaö er vlst kallaö á máli fagmanna. Þessir plattar eru sumsé not- aöir I offsetprentun I staö myndar, áöur en sjálfri mynd- inni er komiö fyrir á siöu I bók eöa blaöi. — NÚ, en nóg með þaö. Þarna stóö maöurinn and- spænis mér, stifur I báöar fæt- ur og staröi á mig. Um stund virtist sem ekkert lífsmark væri meö honum, en svo tók hann viö sér, varö sótrauöur f framan og þusaöi út úr sér, aö mér bæri ekkert Dj. leyfi til aö prenta bækur og aö rauöur pappfr væri einungis ætlaöur prenturum. Svo drjúgvirkur var maöurinn f málí og óöa- má!a,.aö hvergi gafst færi til útskýringar. Mannfýlan yggldi sig og grettl, fussaöi og sveiaöi, slefaöi niöur á ný- þvegna skyrtuna og niöur á gólf, þannig aö viö lá aö ég vöknaöi I fæturna. — Nei, þetta er nú kannski oröum of- aukiö, en þcgar ég svo loksins komst aö, varö mér stirt um talanda, f fáum oröum sagt var ég aiveg oröiaus og full- komlega gáttaöur á þessu kurteisisiega svari. Ég þakkaöi pent fyrir mig og gekk á braut, en ekki var iaust viö aö ég hugsaöi mann- skarninu þegjandi þörfina. — Ekki vil ég þó áiasa þessum manni og óliklegt þykir mér, aö slfk framkoma sé rfkur þáttur f upplagi prentara. Manngreyiö hefur efalaust haft gott eitt f huga og ætlaö aö verja stétt sfna atvinnuleysl. Þaö sem ég átti eftir ósagt viö þennan annars ágæta mann, var aö ég ætlaöi ein- ungis aö aöstoöa prentara nokkurn viö útgáfu á bæklingi, meö þvf aö liraa rauöa bleöla á þá staöi i honum, þar sem myndir áttu aö koma. Þessi leiöindi uröu mér til smá hugleiðingar, um þaö hve störfin i þjóöfélaginu eru oröin mörgog sérhæfö. Þaö má nán- ast ekki gera nokkurn skapað- an hlut, án þess aö vera kom- inn inn á verksvið einhvers annars manns eöa stéttar — varla festa skrúfu. Hvenær veröur þaö, aö hinn almenni borgari má ekki aka bifreiö, vegna þess aö þaö er aöeins f verkahring ieigubD- stjóra? Hvenær verur þaö, aö fólk má ekki þrffa sitt eigiö hús- næöi, laga sinn eigin mat — ekki boröa, vinna, sofa — ekki anda!!? Ég spyr. Ég spyr bara sf- svona. —H.S.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.