Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 2
2 útvarp Föstudagur 25. april 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi.'7.20 Bæn.Séra Karl Sigurbjörnsson flytur. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00 Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.) Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna 9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBur- fregnir. 10.25 „Ég man þaö enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn. Lilja Kristjáns- dóttir frá Brautarholti segir frá dvöl sinni í sumarbúBum i Noregi fyrir rúmum aldar- fjórBungi 11.00 MorguntónleikarChrista Ludwig syngur lög eftir Gustav Mahler, Gerald Moore leikur á pianó/Flæmski pianó- kvartettinn leikur Pianó- kvartett i D-dúr op. 23 eftir Antonin Dvorák. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar Tón- leikasyrpa Léttklassisk ttín- list og lög úr ýmsum áttum. 14.30 Miödegissagan: „Krist- ur nam staöar 1 Eboli” eftir Carlo Levi Jtín Óskar les þýöingu slna 15.00 Popp. Vignir Sveinsson kynnir. 15.30 Lesin dagskrá næstu viku 15.50 Tilkynningar 16.00 Fréttir. Tónleikar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Litli barnatiminn Heiö- dis Noröfjörö stjórnar barnatima á Akureyri. 16.40 Barnalög, sungin ogleik- in 17.00 Siödegistðnleikar 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Vlösjá. 19.45 Til- kynningar 20.00 Sinfónfskir tónleikar a. „Heimkynni min”, forleik- ur' op. 62 eftir Antonin Dvorák. Tékkneska fil- harmoniusveitin leikur, Karel Ancerl stj. b. „Ah, perfido”, konsertaria op. 65 eftir Ludwig van Beet- hoven. Regine Crespin syngur meö Filharmonfu- sveitinni I New York, Thomas Schippers stj. c. Sinfónia nr. 8 I h-moll „Ófullgeröa hljómkviöan” eftir Franz Schubert. Sinfóniuhljómsveitin i Bam- berg leikur, Klemenz Krauss stj. 20.45 Kvöldvaka a. Einsöng- ur: Guörún Tómasdóttir syngur islensk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianób. Brúarsmiöi fyrir 60 árum Hallgrimur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta hluta frásögu sinnar. c. „Saga skuggabarns”, kvæöi „Margt veröur til gamans gjört I þættinum okkar á laugardaginn”, sagöi Guöjón Friöriksson blaöamaöur og einn þriggja umsjónar- manna þáttarins í vikulokin. Hinir eru Guömundur Arni Stefánsson og Þórunn Gests- dóttir. „Til aö mynda veröur fariö i heimsókn I Fossvogskirkju- garöinn og þar rætt viö graf- ara um hvernig þaö sé, að vera oft i návist hinna dauöu. Þá veröur litiö viö inn á rakarastofu og spjallaö viö rakara — um til dæmis, hvers vegna heita þeir rak- arar en ekki klipparar, þar eftir Bjarna M. Gisiason Anna Sæmundsdóttir les. d. Einsetumaöur i Hornvik Ingibjörg Guöjónsdóttir segir frá Sumarliöa Betúelssyni eftir viötal sitt viö hann. Pétur Pétursson les frásöguna e. Minningar frá Grundarfiröi Elisabet Helgadóttir segir frá ööru sinni. f. Kórsöngur: Kór öldutúnsskóla i Hafnarfiröi syngur Isiensk lög Söng- stjóri: Egill Friöleifsson 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi" eftir Gunnar Benediktsson Baldvin Halldórsson leikari les (7). 23.00 Afangar 23.45 Fréttir.Dagskrárlok. sem þeir gera meira af þvi aö klippa en raka? — Já,og svo veröur liklega lesiö upp úr gömlu riti, frá siöustu öld, Kvennafræöaranum svokall- aöa. í þvi riti er konum meö- al annars leiöbeint I þvi hvernig þær eigi að haga sér i barnsnauö og fleiru, sem nútlma fólki þykir heldur spaugilegt”, sagöi Guöjón. „Nú, uppgjör vikunnar flytur aö öllum likindum Þóröur Viggósson hagverk- fræöingur.” Þátturinn vikulokin stendur yfir i tvær og hálfa klukkustund. —H.S. lltyaro kl. 13.30 á laugardaginn: t þættinum f vikulokin veröur meöal annars rætt vlö grafara I Fossvogskirkjugaröi og hann spuröur um hvernig þaö sé aö vera svo oft I návist hinna dauöu. Nlarot sér Hl gamansgjört - I Dættlnum „í vikulokin” Laugardagur 26. apríl 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Tónleikar.Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Tónleikar. 8.50 Leikfimi. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskaiög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir). 11.20 Þetta erum viö aö gera. Valgerður Jónsdóttir aöstoöar börn I grunnskóla Akraness viö gerö barna- tíma 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 I vikulokin. Umsjónar- menn: Guömundur Arni Stefánsson, Guöjtín Friöriksson, og Þórunn Gestsdóttir. 15.00 1 dægurlandi. Svavar Gests veiur Islenska dægur- tónlist til flutnings og fjallar um hana. 15.40 islenskt mál. Asgeir Bl. Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 „Forngripaverslunin á horninu”, smásaga eftir C. L. Ray. Evert Ingólfsson leikari les fyrri hluta sög- unnar. (Siöari hlutinn á dagskrá daginn eftir). 16.40 Barnalög sungin og leikin. 17.00 Tónlistarrabb, — XXIII. Atli Heimir Sveinsson fjallar um tónskáldiö Stock- hausen. 17.50 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Babbitt”, saga eftir Sinclair Lewis. Siguröur Einarsson islenskaöi. Gisli Rúnar Jónsson leikari les- (21). 20.00 Harmonikuþáttur. Bjarni Marteinsson kynnir. 20.30 Samvinnuskólasveifla. Blandaöur þáttur úr Borgarfiröi. Umsjón: Ásta R. Jóhannesdóttir. 21.15 A hijómþingi. Jón örn Marinósson velur sigilda tónlistogspjallarum verkin og höfunda þeirra. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.40 Kvöldsagan: „Oddur frá Rósuhúsi” eftir Gunnar Benediktsson. Baldvin Halldórsson leikari les (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.