Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 7

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 7
7 sjónvarp Þriðjudagur 29. april inu. miovikudaginn: Námsbrautir ( hlúkrunarfræðum og slúkrahlálfun - kynntar í pættinum lír skólalífinu 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 Þjdöskörungar tuttug- ustu aldar Adolf Hitler — siöari hluti Sigurdraumar Hitlers snerust upp i mar- tröö, þegar þýski flugherinn tapaöi orrustunni um Bret- land, Aætlunin „Rauö- skeggur” rann Ut i sandinn og Bandarikjamenn gengu i liðmeö andstæöingum hans. 30. aprfl 1945 stytti hann sér aldur, og nokkrum dögum siðar gáfust Þjóöverjar upp. Þyöandi og þulur Bogi Arn- ar Finnbogason. 21.05 Staöan i kjaramálum launþega Umræöuþáttur undir stjórn Magnúsar Bjarnfreössonar. 22.00 Óvænt endalok Mynda- flokkur byggöur á smásög- um eftir Roald Dahl. Sjö- undi þáttur. Þýöandi Krist- mann Eiösson. 22.25 Dagskrárlok Miðvikudagur 30. april 18.00 Börnin á eldfjallinu Sjö- undi þáttur. Þýöandi Guöni Kolbeinsson. 18.25 Sá ég kjóa Sænsk dýra- lifsmynd. Þýöandi og þulur Cskar Ingimarsson. (Nord- vision — Sænska sjónvarp- iö) 18.50 Hlé ,,Það er sýnt frá lifnaðarháttum kjó- ans i þessari sænsku dýrallfsmynd, en myndin er tekin á mið-vestur-strönd Sviþjóðar”, sagði Óskar Ingimarsson 20.00 Fréttir og veður 20.25 Augiýsingar og dagskrá 20.35 VakaLitast er um I Þjóö- leikhUsinu á 30 ára afmæli þess og m.a. fylgst með æfingum á nýjum, Islensk- um verkum. Umsjónarmaö- ur Andrés Indriöason. 21.15 Feröir Darwins Fimmti þáttur. Leyndardómurinn mikli Efni fjóröa þáttar: Meöan FitzRoy heldur áfram sjómælingum viö strendur Argentlnu, kýs Darwin aö fara sjóleiöina til Buenos Aires, yfir slétturn- ar miklu. Þar berjast ind iánar og kUrekar (gauch- os) undir stjórn hörkutóls- ins Rosas hershöföingja, sem ætlar sér aö gerast ein- valdur. Darwin sleppur bet- ur frá viöskiptunum viö hann en margir aörir. „Beagle” siglir til Valpara- iso I Chile til aö taka vistir, og Darwin notar tækifæriö til aö fara yfir Andes-fjöll, þar sem hann rekst á enn eitt furöurverk náttúrunnar og mótar nýja kenningu um myndunfjallgaröa. Þýöandi Óskar Ingimarsson. 22.15 Flóttinn yfir Kjöl Þriöji þáttur fjallar um ýmsa at- buröi, sem geröust áriö 1943, m.a. ævintýralegan flótta Norömannsins Jans Baalsrud yfir Kjöl. Þýöandi Jón Gunnarsson. (Nordvisi- on — Sænska og norska sjónvarpiö) 23.15 Dagskrárlok þýðandi myndar- innar. „Kjóinn er fugl sem hefur sjálfur ósköp litiö fyrir llfinu, þvi hann rænir mat frá öör- um fuglum, er oft á tiöum hafa fariö langar leiöir til aö afla sér hans. Þannig lifa ungar kjóans á mat, sem ungar annarra fugla áttu aö fá.” „Þetta er siöasti þátturinn um námsbrautir Háskóla „Fuglinn atarna hefur mikiö flugþol, enda skyldur máfunum, en er I aöra rönd- ina hálfgeröur ránfugl og stundum kallaöur ránmáfur. — 1 myndinni fáum viö aö heyra lýsingu hins fræga náttúrufræöings Linné, er uppi var á 18. öld, á kjóan- um. Hann lýsir honum furöu vel og fer rétt meö 1 flestum atriöum”, sagöi Óskar. H.S. tslands og er honum skipt.l tvennt, námsbraut I hjúkrunarfræöum og náms- braut I sjúkraþjálfun”, sagöi Kristján E. Guömundsson menntaskólakennari og um- sjónarmaöur þáttarins „tlr skólallfinu.” „Rætt veröur viö Ingibjörgu R. Magnúsdóttur náms- brautarstjóra I hjúkrunar- fræöum viö Háskólann og tvo nemendur I hjúkrunarfræöi, um námiö I þessari fræöigrein og félagsllfiö. — Og þá er spjallaö viö Maríu Guömunds- dóttur hjúkrunarfræöing um störf BS hjúkrunarfræöinga.” „t seinni hluta þáttarins, þ.e.a.s. sjúkraþjálfun, er fyrst rætt viö Maríu Þorsteins- dóttur lektor I sjúkraþjálfun og aö lokum er ég meö viötal viö þrjá nemendur I faginu”, sagöi Kristján. t næstu tveimur þáttum Úr skólallfinu, veröa teknir fyrir þeir erfiöleikar er steöja aö fólki sem fer til náms er- lendis. —H.S. sjónvarp ki. 18.25 á miðvlkudaginn: Sá ég k|óa - sænsk mynd um lifnaðarhæltl kjóans

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.