Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 8

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 8
útvarp Fimmtudagur 1. mai 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Leikfimi. 7.20 Bæn. 7.25 Morgunpósturinn. (8.00) Fréttir). 8.15 Veöurfregnir. Forustu- gr. dagbl. (Utdr.). Dagskrd. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynn- ingar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 VeBurfregnir. 10.25 Morguntónleikar. National-fflharmoniusveitin leikur þætti úr „Gayaneh- ballettinum” eftir Aram Katsjatúrjan : Loris Tjeknavorjan stj. 11.00 Iönaöarmál. Umsjón: Sveinn Hannesson og Sig- mar Armannsson. 11.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. Tdnleikasyrpa. Létt- klassísk tónlist, dans- og dægurlög og lög leikin á ymis hljóöfæri. 14.25 Útvarp frá Lækjartorgi. Frá útifundi FulltrUaráös verkalýösfélaganna I Reykjavík, BSRB og Iön- nemasambands Islands. Flutt veröa ávörp, LUÖra- syeitin Svanur og LUÖra- sveit verkalyösins leika, As- björn Kristinsson syngur baráttusöngva og sönghóp- ur stendur fyrir almennum söng. 15.35 Sinfónfuhljdmsveit tsiands leikur. lög eftir Bjarna Þorsteinsson og Sig- fUs Einarsson. Stjórnandi: Pdll P. Pálsson. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Tdnlistartfmi barnanna. 16.40 Sfödegistdnleikar. Kammersveit Reykjavfkur leikur ÞrjU íslenzk þjóölög í Utsetningu Jóns Asgeirsson- ar / Alþýöukórinn syngur íslensk og erlend lög: Hallgrimur Helgason stj. /Sinftínfuhljómsveit Islands leikur ,,A krossgötum”, hljtímsveitarsvítu eftir Karl O. Rundlfsson. 17.40 Tdnleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrd kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Mælt mál, Bjarni Einarsson flytur þáttinn. 19.40 islenskir einsöngvarar og kdrar syngja. 20.00 Fræöslu- og félagsmáia- starf verkalýöshreyfingar- innar. Dagskrárþáttur f samantekt Hallgrims Thor- steinssonar fréttamanns. 1 þættinum veröa m.a. viötöl viö ftílk f Félagsmálasktíla alþýöu í ölfusborgum. 20.45 LUÖrasveit verkalýösins leikur f Utvarpssal. Stjórn- andi: Ellert Karlsson. 21.15 „Stofnfundur verkaiýös- félagsins. þættir úr þriöju btík Sölku Völku, „öörum heimi”, eftir Halldór Lax- ness, leiknir og lesnir /(Aöur Utv. 1966 og 1972). Þorsteinn ö. Stephensen tók saman og er leikstjóri og sögumaöur. Persónur og leikendur: Salka Valka/Guörún Þ. Stephensen, Arnaldur/Gísli Halldtírsson, Angantýr Bogesen/Gísli ■ Alfreösson, Beinteinn I Króknum/Lárus Pálsson, Sveinn odd- viti/Valdimar Helgason, Katri'nus verkstjóri/Valur Gíslason, Jón Jónsson barnakennari/Jón Aöils, ( Guömundur kadett/Flosi Ólafsson, Fundarmenn/ Sigmundur örn Arngrlms- son, Siguröur Karlsson, Bergljdt Stefánsdóttir og Helga Þ. Stephensen. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrd morgundagsins. 22.35 Reykjavfkurpistill. Eggert Jónsson borgarhag- fræöingur talar viö Eövarö Sigurösson, formann verka- mannafélagsins Dagsbrún- ar. 23.00 Danslög Otvarp kl. 21.15 á fimmtudaginn: Þorsteinn O. Stephensen leik- stjóri. Guörún Þ. Stephensen. Lárus Pálsson. Aöils. ANNAR HEIMUR - TeKið úr Hrlðla hluia Dökarinnar .Salka-Vaika’ ettlr Halldör Laxness „Annar heimur” nefnist fimmtudagsleikritiö, sem veröur á dagskrá útvarpsins kl. 21.15. Leikritiö er tekiö úr þriöja hluta bókarinnar „Salka-Valka”, eftir Halldór Kiljan Laxness og var þaö áö- ur flutt I útvarpinu 1966. Þor- steinn ö. Stephensen bjó til flutnings og er hann jafnframt leikstjóri. „Þegar leikritiö byrjar er veriö aö stofna verkalýösfélag á Óseyri viö Axlarfjörö fyrir tilstuölan Arnalds nokkurs, er kom aö sunnan til aö vekja upp verkalýöinn. — En ekki voru þó allir sammála um mikilvægi þess aö vekja upp þann draug. Héöinn, kaup- maöur staöarins haföi mikil völd. Kunni hann miöur vel viö ráöageröirnar og beitti sér af öllu afli fyrir þvi aö ekki yröi af stofnun verkalýösfélags, meö aöstoö sinna fylgis- manna”, sagöi Óskar Ingi- marsson starfsmaöur leik- listardeildar útvarpsins. Halldór Laxness rithöfund, þarf vist litiö aö kynna fyrir landsmönnum, en hann hlaut nóbelsverölaun áriö 1955. Bók- in „Salka-Valka” kom út á árunum 1932 og 33, á kreppu- árunum. Sagt er aö höfundur hafi aö einhverju leyti viöaö aö sér efni I söguna frá ótil- greindum atburöum er áttu sér staö fyrir vestan á árunum milli 1920 og 30. I helstu hlutverkum eru Guörún Stephensen, Valur Gislason, Jón Aöils, Lárus Pálsson og Gisli Halldórsson. — H.S. t

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.