Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 1
BOÍEYrl
i £5ETU3ii
Skosku hálðndln
eru stðrfengleg
<D
Býr. jessie" í
myrku diúpinu?
O
Á leigusnekkiu
um vðtnin blá
<2)
Hringferö um
Great Gien-svæðið
T5
Aviemore ferða-
mannamiðstððin
<s>
Jðlasveinalandið
fundið I Aviemore
<3)
Manveriar sloitír
af norrænum arfi
<5>
Samgöngur
við Bretland
<S>
Ekið Whlskyleið-
ina I Skotlandl
<2>
Ferðamenn flykklast
f sóllna á Jersey
{53)
Ðagsferðir
frá London
<&
um 70 bús. b|ór-
krár f Bretlandi
-©
Kastalinn í Inverness, höfuöborg skosku hálandanna. Fyrir utan hann er stytta af Floru McDonald, sem fræg
er í sögu hálandanna fyrir að hafa bjargaö Karli prins undan Englendingum eftir aö tilraun hans til aö hljóta
konungdóm hafði mistekist. Vísismynd: ESJ.
Bretland er flðlhreytilegt og skemmtilegt heim að sækia:
Vísir kynnir skosku há-
löndin, Jersey og Mön
I tilefni af „Bresku vikunni", sem hefst á Hótel
Loftleiðum í dag, gefur Vísir út þetta aukablað um
ýmsa þá möguleika, sem Bretland hefur uppá að
bjóða fyrir ferðamenn. Tilgangurinn er fyrst og
fremst að benda á, að Bretland —sem landfræðilega
er nærri okkur— er mjög fjölbreytilegt og skemmti-
legt land heim að sækja.
íslendingar hafa á undanförn-
um árum farið i hópum til Bret-
lands. Aaetlaö er, aö um 25 þús-
und íslendingar komi þangao
árlega. En alltof margir hafa
einungis fariö til London og
Glasgow, en litt feröast um
landio. Vonandi veröa þær upp-
lýsingar, sem birtast I þessu
aukablaoi, til þess aö fleiri is-
lenskir feröamenn en áöur leiti
út fyrir stórborgirnar og kynnist
stórbrotnu landslagi, sögufræg-
um stöoum og eftirminnilegum
atburöum sem vioastum landiö.
Mörgum stöðum ekki
gerð skil
Eins og gefur að skilja eru
engin tök á þvf að gera skil öllu
þvi, sem feröamönnum stendur
til bo&a f Bretlandi, f aukabla&i
sem þessu. .
Hér er megináhersla lög& á
frásagnir af skosku hálöndun-
um, sem er stórbrotin en um
lei& a&gengileg veröld, og ey-
rikjunum Mön I Irlandshafi og
Jersey i Ermarsundi, en einnig
er fjallaö nokkuö um London og
þá möguleika, sem eru á dags-
fer&um þa&an til nálægra sta&a.
Ekki eru hins vegar tök á þvl
hér a& fjalla um marga vinsæla
fer&amannasta&i, sem ekki eru
si&ur skemmtilegir, svo sem
Wales e&a Vatnahéruöin.
Aflið upplýsinga
Þeir feröamenn, sem hyggj-
ast skipuleggja fer&ir sinar
sjálfir, ættu aö hyggja a& þvi a&
afla sem bestra upplýsinga
fyrirfram um þá landshluta, er
þeir ætla a& heimsækja.
I þvl efni er lang-skynsamleg-
ast a& hafa I tima samband vi&
fer&amálará& þess landshluta,
sem ætlunin er a& fara til, og
óska eftir upplýsingabækling-
um. Fer&amálará&in gefa út
marga ágæta bæklinga, þar sem
er a& finna allar nau&synlegar
upplýsingar um hugsanlegar
fer&aáætlanir, ver&lag og annaö
þess háttar.
Þessa bæklinga er hægt a& fá
annaö hvort frá BRITISH
TOURIST AUTHORITY, 239
Old Marylebone Road, London
NWl 5QT, e&a frá feröamála-
rá&um einstakra landshlusta,
þ.e.: ENGLISH TOURIST
BOARD, 4 Grosvenor Gardens,
London SWlW ODU, SCOTTISH
TOURIST BOARD, 23 Ravel-
ston Terrace, Edinburgh EH4
3EU, og WALES TOURIST
BOARD, 3 Castle Street, Cardiff
CFl2RE.
Þeir, sem verða I höfuðborg-
inni um helgina og hyggja á
Bretlandsheimsókii, ættu að
fara á HÓTEL LOFTLEIÐIR,
þar sem ýmsir helstu
bæklingarnir um ferðamögu-
leika i Bretlandi verða á boð-
stólum.
Pöntun gistingar
A mesta ferðamannatimanum
getur oft verið erfitt að fá gist-
ingu, hvort sem fólk hyggst
dvelja á hótelum, gistiheimilum
eða ö&rum gististö&um. Þess
vegna er skynsamlegt a& panta
gistingu fyrirfram, ef þess er
kostur, annað hvort fyrir milli-
göngu feröaskrif stof u hér heima
e&a beint.
Þeir, sem eru andvlgir sllku
skipulagi og vilja láta fer&ina
rá&ast, geta leitað til upp-
lýsingaskrifstofa ferðamála-
ráðanna, en þær eru I flestum
bæjum Bretlands. Þessar skrif-
stofur aðstoða yfirleitt við út-
vegun gistingar hver á sinum
sta&.
En eins og á&ur segir, þá er
skynsamlegra, ef fer&ast er á
mesta fer&amannatimanum, að
panta gistingu fyrirfram, svo
ekki þurfi að eyða löngum tlma
á hverjum degi I aö útvega sér
næturstað. Og almennt séð eru
Hkur á, að þvl betur, sem fer& er
undirbúin, þeim mun betur
muni hún heppnast.
GÓÐA FERÐ! —ESJ.
Elias Snæland Jónsson,
ritstjórnarfulltrúi, hefur
skrifað þetta aukablað
um ferðalög f Bretlandi.
Hann fór í ferð til Bret-
lands í efnisöflun fyrr í
þessum mánuði, og
ferðaðist þar víða, m.a.
um skosku hálöndin, til
Manar, um suðurhluta
Englands og til Jersey,
sem er skammt frá
strönd Frakklands.
Ferðaáætlunin var skipu-
lögð af breska ferða-
málaráðinu, British
Tourist Authority, ferða-
málaráðum þeirra staða,
sem heimsóttir voru, og
Highlands and Islands
Development Board í
Skotlandi, og kann Vísir
þeim öllum bestu þakkir
fyrir veitta aðstoð.