Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 2

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 2
2 Föstudagur 25. april 1980 r SKosku hálöndin haia mlklö að bjóða íslenskum ferðamönnum: STÖRFEI IGLEGT L AND! SLAG OG FJÍ ÍLBREVTT ' ÚTI LÍF Um tvær milllónlr ferðamanna heimsótiu skosku hálöndln og eylarnar 1 fyrra Skosku hálöndin einkennast af stórfenglegri náttúrufegurö, sem dregur til sin sifellt fleiri feröa- menn meö hverju árinu sem iiö- ur. Skosk stjörnvöld hafa lagt mikiö af mörkum siöustu árin til aögera hálöndin sem aögengileg- ust fyrir feröamenn, sem nú geta fariö um þetta fagra land meö margvislegu möti allt eftir efna- hag og áhugamálum. Sérstök þróunarstofnun — „The Highlands and Islands Develop- ment Board” — hefur unniö markvisst aö þvi slöustu árin aö auka feröamannastrauminn tii skosku hálandanna og eyjanna, ogeráætlaö aöum tvær milljónir feröamanna hafi komiö þangaö á siöasta ári. Hálöndin, og eyjarnar viö strendur Skotlands, eru viöfeömt svæöi. Þaö er enginn kostur fyrir ferðamenn aö kynna sér þaö ált I einu sumarleyfi. Skynsamlegt er þvi aö ákveða fyrirfram i megin- atriöum hvaöa hluta Skotlands ætlunin er aö heimsækja hverju sinni og skipuleggja feröina I samræmi viö þaö. 1 þessu efni er rétt aö benda á, aö HIDB gefur út ýmsa bæklinga, sem ættu aö auövelda feröamönn- um valiö. Sérstök ástæöa er til aö benda þar á „Holyday Ideas ’80”, þar sem gefnar eru upplýsingar um fjölmarga staöi, sem áhuga- vert er aö heimsækja, og þau margvislegu tilboð, sem feröa- mönnum gefst kostur á á hinum ýmsu stööum, ásamt upplýsing- um um verö og annaö, sem máli skiptir. Þessi bæklingur veröur kynntur sérstaklega á bresku vik- unni, Ýmis afsláttarkerfi Þaö getur vissulega veriö dýrt aö feröast meö fjölskyldu sinni um Skotland, eins og mörg önnur lönd, ef greiöa þarf allt fullu veröi. Þess vegna hafa feröamálayfirvöld beitt sér fyrir ýmsum afsláttarkerfum, og veröa sum þeirra kynnt hér á bresku vikunni. Hér skal lauslega minnst á þrjá sllka afsláttarmöguleika. „HOLIDAYCARD ’80”. — Hér Margar mjög góöar veiöiár eru i hálöndum Skotlands, og er þai m.a. hægt aö veiöa lax og regnbogasilung. Þessi veiöimaöur er aö reyna fyrir sér I Speyánni sem rennur úr Cairngorm-fjöllum i Noröursjó. Visismynd: ESJ. er um aö ræöa kort, sem gefiö er út á nafn og gildir fyrir handhaf- ann og þá sem feröast meö hon- um. Kortiö er ókeypis og veitir handhafa þess 10% afslátt i til- teknum verslunum og allt að 50% afslátt i vissum söfnum og feröa- mannastööum. Listi yfir alla þessa staöi fylgir í sérstökum bæklingi. Þá tryggir kortiö feröa- manninum fast verö fyrir gist- ingu á timabilinu frá 1. mars til 17. maiogfrá 13. september til 30. nóvember.og I júní-mánuði, á til- teknum hótelum, sem einnig eru skráö i bæklingnum. „TRAVELPASS ’80”. — Fyrir þá, sem ætla aö feröast um skosku hálöndin meö lest, áætlun- arbílum og ferjum — þ.e. ekki á eigin bil eöa bflaleigubil — er þetta afsláttarkort tilvaliö. Þaö gildir frá 1. mars til 31. október 1980, og gildir annaö hvort i átta daga eöa tólf eftir þvi sem óskaö er. Atta daga kort kostar 37 pund ef feröast er i mars, april, mai eöa október, en 50 pund i júni, júll, ágúst og september, tólf daga kort kostar 45 pund fyrrnefnda timabiliö og 60 pund þaö siöara. Meö þessu korti er hægt aö feröast ótakmarkaö meö lestum. áætlunarbilum og ferjum um skosku hálöndin og eyjarnar. „Travelpass ’80” og „Holidaycard ’80” fara að sjálf- sögöu mjög vel saman. Holidaycara '80 Hoiidaycard ’80,Travclpass ’80 og „Freedom of the Scottish Highlands and Islands” eru nokkur þeirra tilboöa, sem feröamönnum standa opin til aö feröast ódýrar en ella um hálöndin. „Freedom of the scottish highlands and islands”. — Hér er um aö ræöa afsláttar- kerfi, sem tryggir feröamannin- um gistingu ásamt morgunmat fyrir aöeins 7,50 pund. Ferðamaö- urinn veröur aö kaupa minnst fimm gistimiöa, sem hann getur slöan notaö i einhverjum af um 100 hótelum, sem eru aöilar aö þessu afsláttarkerfi Woodcock International fyrirtækisins I Inverness. Þegar gistimiöarnir eru keyptlr þarf aö ákveöa hvar feröamaöurinn hyggst dvelja fyrstu nóttina, en slöan tilkynnir hann áöur en hann fer af fyrsta hótelinu hvar hann hyggst dvelja næstu nótt, og þannig koll af kolli, og sjá hótelin sjálf um aö koma næstu bókun til skila. Eitt sumarhúsanna I Great Glen Waterpark. Þetta hús er viö Loch Oich. «ma| . f t t ■ - *• ■■fev' iíjcj r l_ ■. i.Æ ** - Balmoral höll i skosku Hálöndunum er enn sumarsetur bresku konungsfjölskyldunnar. Oll þessi afsláttarkerfi eru unn- in I samvinnu viö og 1 sumum til- fellum fyrir frumkvæöi þróunar- stofnunarinnar HIDB, sem áöur er nefnd, og markmiöiö er aö gera feröalög um hálöndin og eyj- arnar ódýrari og þar meö algeng- ari. Sumarhús með öllum þægindum. Þaö er aö sjálfsögöu hægt aö dvelja meö ýmsum hætti I sumar- leyfi i Skotlandi. Margir gista á hótelum eöa þá á svonefndum gistiheimilum, „Guest houses”, sem eru mjög aígepg 1 heima- húsum,. verulega odýrari en hótelin. Skrifstofur feröamála- ráöa viökomandi staöa aöstoða yfirleitt viö útvegun sliks gisti- rýmis fyrir þá, sem hafa ekki pantaö þaö fyrirfram, auk þess sem þar eru veittar allar almenn- ar upplýsingar um þaö sem at- hyglisveröaster aö Sjá á hverjum staö og helst er um að vera. Á siöustu árum hefur leiga sumarhúsa oröiö mjög vinsæl i Skotlandi, og má segja aö sllk hús séunútilumallt landiö. Þetta eru yfirleitt rúmgóö hús fyrir 6-8 manns og þar eru öll þægindi, jafnvel litasjónvarp. U 1 K

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.