Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 5

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 5
5 fiaixi Föstudagur 25. april 1980 Að sígla um vötnin blá í leigusnekklu Fer&amenn geta leigt snekkju á Great Glen-vatnasvæöinu og búiö um borö i bátnum meöan á sigl- ingunni stendur. Leigan er aö meöaltali um 50 pund á mann á viku (innan viö 50 þúsund krónur) miöaö viö fulisetinn bát á mesta annatfmanum, en getur fariö allt niöur f 20 pund. t flestum bátanna er svefnpláss fyrir 6 til 8 menn. Þessi bátaleiga hófst fyrir nokkrum árum og hefur notiö si- vaxandi vinsælda, enda er bæöi hægt aö sigla um stór vötn, eins og Loch Ness, og Caled- onian-skipaskuröinn, sem tengir sum vatnanna saman og gerir kleift aö sigla þvert gegnum landiö frá Noröursjó til Atlants- hafsins. „Núna eru um 90 bátar til leigu hérna”, sagöi Jim Hogan, eigandi Caley-félagsins i Inverness/ viö blaöamann Visis, en félag hans hóf þessa starfsemi og á nú um 50 báta. „Um borö í bátunum er allur nauösynlegur útbúnaöur, m.a. svefnbekkir meö rúmfötum, og eldunaraöstaöa. Ekki er krafist neinna prófa af þeim, sem bátana leigja, en þeim eru kennd helstu atriöi i meöferö bátsins I upphafi leigutímabil- sins. Hingaö til hafa engin slys hlotist af óvarkárri meöferö bát- anna,, ,sagöi Jim Trýggingar eru innifaldar f leiguverðinu, en Jim áætlaöi , aö oliukostnaöur leigutaka væri aö meöaltali um 30 pund á viku. Allar bókanir fara um Hosea- sons Holidays, en yfirleitt er þegar búið aö panta alla bátana yfir hásumarið fyrir jól áriö áöur. Hins vegar er hægt aö fá báta vor og haust meö mun skemmri fyrir- vara. — ESJ. Einn af bátum Caley-félagsins á siglingu á Loch Ness. VöjNDUÐ REIÐHJOL Mesta úrval landsins af reiðhjólum og þríhjólum, fæst hjá okkur. Góð varahluta- og viðgerðaþjónusta. Pekking I® FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 ?- ii’ v£/ ^||| o DRIFBÚNAÐUR ER SÉRGREIN OKKAR Eigum jafnan á lager allar algengustu stærðir og gerðir afdrif-ogflutningskeðjum ásamt tilheyrandi tannhjólum, ástengi, niðurfærslugíra, tannhjólasamstæður og hraðabreyta (variatora). Einnig kílreimar, reimskífur, og handstýrða hraðabreyta (variatora) fyrir kílreimadrif. jj @nDUflnn©iinilfflll Veitum tæknilega ráðgjöf við val á drifbúnaði. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Thermor newwwai LOFTRÆSTIVIFTUR Á undanfömum iveimur áratugum höfum við byggt upp starztu og reyndustu sér- verzlun landsins, með loftrcestiviftur t híbýli, skrifstofur, skóla, samkomuhús, verksmiðjur,vörugeymslur, gripahús og aðra þá staði þarsem loftrastingar er þörf Veitum laknilega ráðgjöf við val á loftrastiviftum. FALKINN SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 \ HOOVER ekki bara ryksuga... Teppahreinsarinn frá HOOVER ekki aöeins ryksugar teppið. hann hreinsar að auki úr þvi margskonar önnur óhreinindi sem ryksuga nær ekki eins og t.d. • Klistur «Þráöarenda • Dýrahár • Sand úr botnl , • Bakteriumyndandi sveppa- og gerlagrófiur Jafnframt ýfir hann flosið svo aö teppið er ætiö sem nýtt á að lita, og það á jafnt viö um snöggtsem rya. Fjölþætt notagildi fylgihluta. Og það er staðreynd að teppið endist þér lengur. HOOVER er heimilishjðlp. ég banka.bursta ogsýg... FALKINN SUOURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Qlí&Wth,/. morag 'di MOPAR ***** c* 15ULOVA , , I Accu rwofi i 1 * * £.____isi_-íuí fe. • 1 * la-.-cg I I ll /leikhús London ersvo sannarlega lífleg borg. Leikhússtarfsemi í miklum blóma, nýjustu kvikmyndir í hverju bíói, konsertar færustu listamanna og hvaö eina. Þaö leiöist engum í London. LONDON - EINN FJÖLMARGRA STAÐA íÁÆTLUNARFLUGI OKKAR. FLUGLEIDIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.