Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 12

Vísir - 25.04.1980, Blaðsíða 12
eöa til ársins 1765 aö eyjan var seld bresku krúnunni, sem siöan hefur haft fulltrvia sinn, rikis- stjóra, á Mön. Sjálfsstjórn Þing Manar, Tynwald, var stofnaö á vikingatimanum um svipaö leyti og Alþingi Islend- inga. Þaö var til forna haldiö á sérstakri hæö i St. John, og Man- verjar halda enn þeirri hefö aö ljúka þinghaldi ársins meö þing- fundi á Tynwald-hæöinni 5. júli ár hvert. A þingfundi þessum eru lesin upp nöfn allra þeirra laga sem sett hafa veriö næstu 12 mánuöina á undan, og gerö grein fyrir meginefni þeirra I stuttu máli, en engin lög taka gildi fyrr en þau hafa veriö tilkynnt á þenn- an hátt á þingfundi á Tyn- wald-hæö bæöi á ensku og mönsku, sem er hiö forna tungu- mál Manar. Þingiö sjálft, Tynwald, starfar i tveimur deildum. önnur deildin — „House of Keys” — er kosin i almennum kosningum og eiga þar sæti 24 þingmenn. 1 hinni deildinni eiga sæti 11 fulltrúar, þ.e. 8 kjörnir af „House of Keys” og þrir háttsettir embættismenn. Tynwald hefur i dag vald til þess aö setja lög fyrir eyjuna, og hefur fullt sjálfsforræöi i fjármál- um Manar. 011 lög, sem Tynwald setur, þurfa formlega staöfest- ingu drottningar, en koma breska þinginu eöa rikisstjórninni ekki viö. Mön hefur tollabandalag viö Bretland, og greiöir vissa árlega upphæö til bresku stjórnarinnar fyrir aö annast varnir eyjarinnar og viss önnur sameiginleg mál. I reynd er þaö svo, aö flest þau lög, sem sett eru af Tynwald, eru I meginatriöum samhljóöa þvi sem gerist I Bretlandi almennt, en þó eru aörar reglur gildandi á viss- um sviöum, t.d. I fjármálum og skattamálum. Fjölbrey tt landslag Þótt eyjan sé lftil, þá er lands- lag þar mjög fjölbreytt. Meö- fram ströndinni eru átta bæ- ir meö vinsælum baöströndum og allri nauösynlegri feröa- mannaþjónustu. Litlar baö- strendur má mjög vlöa finna i af- skekktum vogum fyrir þá, sem vilja vera fjarri fjöldanum. Og þegar inn i landiö er komiö má svo sjá hiö fjölbreytilegasta sveitalandslag, djúpa skógi vaxna dali, ræktuö tún og gróöri vaxnar heiöar. Sérstaklega er skemmtilegt aö aka um þrönga sveitavegina, þvi meö þeim hætti er hægt aö kynn- ast allt annarri hliö Manar en þeirri, sem blasir viö feröamönn- um i vinsælustu feröamannabæj- unum. Gæta þarf varúöar I akstri á sveitavegunum þar sem ekki er hægt aö mætast þar nema á sér- stökum útskotum. Og þeir, sem aka um eyjuna, ættu ekki aö láta svonefnda „Segulhæö” á leiöinni til bæjarins Colby framhjá sér fara, en þar sjá menn bil sinn renna af sjálfu sér upp i móti — ef menn þá trúa sinum eigin augum, sem stundum getur veriö varasamt! Höfuðborgin Flestir, sem koma til Manar, gera þaö til aö slappa af og njóta sólar á baöströndunum á daginn og skemmtanalífsins I bæjunum aö næturlagi. 1 Douglas, höfuöborginni, er eölilega mest um aö vera. Þar er mjög stór og góö baöströnd, og skemmtistaöir af ýmsu tagi opnir fram undir morgun. Höfuöborgin er sunnarlega á austurströnd Manar, en nokkru noröar er Ramsey. Þar er einnig stór baöströnd. Vatnshjól Mitt á milli þessara bæja, er Laxey, lltiö þorp skammt frá Snæfelli, hæsta fjalli eyjunnar. Þar er aö sjálfsögöu einnig baö- strönd, en þaö sem þó vekur fyrst og fremst athygli feröamanna i Laxey er rúmlega aldargamalt vatnshjól, sem enn er I fullkomnu lagi. Hjól þetta var notaö á sfnum tima, á meöan námugröftur átti sér staö á Mön, til aö dæla vatai úr blynámum, sem voru undir Snæfelli. Þetta hjól er rúmlega 22 metrar i þvermál,og er búiö 168 fötum, sem samtals gátu tekiö 15- 16 þúsund litra af vatni. Baðstrendur á vesturströndinni Á vesturströnd Manar eru tveir stórir feröamannastaöir — Peel og Port Erin, en siöarnefndi bær- inn er ásamt Port St. Mary, sem er þar skammt frá á suöurströnd- inni, einna vinsælustu sumar- leyfisstaöirnir fyrir fjölskyldur, sem vilja skemmta sér saman. Þar eru baöstrendurnar mjög sendnar og öruggar. Kastalaborgin A suöurströnd Manar — rétt hjá flugvellinum — er Casteltown eöa Kastalaborgin, hin gamla miö- stöö vikingarikisins. Þar er aö sjálfsögöu baöströnd, eins og i öörum bæjum eyjarinnar, en aö auki er hér hægt aö kynna sér betur en viöast hvar annars staö- ar sögu landsins. Sjálfsagt er aö heimsækja Rushen kastala, sem eitt sinn var heimili konunga Manar. Þessi kastali hefur varöveist betur en flestir aörir frá sama timaskeiöi, og utan á kastalanum má sjá klukku, sem Elisabet fyrsta gaf til eyjunnar á valdatima sinum. Skammt frá Castletown er svo Rushen-kirkjan, þar sem siöustu Vikingakonungarnir eru grafnir. Þar má einnig sjá lista um þjóö- höföingja Manar svo langt aftur sem heimildir herma. Óvenjuleg farartæki Fljótvirkasta farartækiö á Mön er aö sjálfsögöu billinn, hvort sem feröamenn kjósa aö koma á eigin bilum eöa leigja bila, sem eru ó- dýrari en i Skotlandi eöa Eng- landi. En Manverjar hafa ýmis ó- venjuleg almenningsfarartæki. Þar er t.d. gufuknúin járnbraut- arlest, sem flytur farþega 24 kfló- metra leiö á milli Douglas og Port Erin yfir sumartimann. Járn- brautarvagnarnir eru allir frá þriöja áratugi aldarinnar. Lest- arferöin tekur um klukkustund hvora leiö. í höfuöborginni, Douglas, má fá sér far meö óvenjulegum strætis- vögnum á sumrin. Þessir vagnar eru dregnir af hestum, og hafa veriö i notkun þar I bæ i eina öld. Sérstakur vagn (númer 44) er notaöur til aö flytja konunglegar persónur, sem heimsækja eyjuna. Með lest upp á Snæfell A Mön er einnig rafknúin járn- brautarlest sem er rekin yfir sumartimann. Þessi lest fer eftir austurströnd eyjarinnar frá Douglas um Laxey noröur til Ramsey og til baka, og er sú leiö mjög skemmtileg. Þá er einnig hægt aö fara upp á Snæfell, hæsta fjall Manar, meö rafknúinni járnbrautarlest, og tekur sú ferö um hálfa klukku- stund frá Laxey. Uppi á Snæfelli er útsýni fagurt til allra átta, og STOLTIR AF Mitt ó milli Skotlands, Englands og irlands, f miöju irlandshafinu, er eyjan Mön, sem á siöasta ári hélt upp á þúsund ára afmæli þings sins. Þessi lltla eyja nýtur algjörrar sjáifstjórnar um eigln mál og heyrlr beint undir bresku krúnuna en ekki undir breska þingiö. Manverjar eru stoltir af sjálfstsöi sfnu og iitrfkri sögu, ekki sfst frá vfkingatfmanum, og eyjan hefur á undanförnum árum oröiö sffellt vlnsælli ferðamanna- staöur. Mön er litil aö flatarmáli, aöeins um 365 fermilóketrar eöa 4-5 sinnum stærri en Þingvallarvatn, en hins vegar f jölbreytt aö landslagi og sögu- legum minjum. Ýmis staöarnöfn koma tslendlngum kunnuglega fyrlr sjónir. Hæsta fjall eyjarinnar — þaö er reyndar aöeins um 620 metrar aö hæö — heitir t.d. Snæfell. Þing Manar—Tynwald—> sem héltupp á þúsund ára af- mæli sitt í fyrra, heldur fund utan dyra einu sinni á áriá hinni fornu Tynwald-hæð í St. Johns, þar sem þingið var haldið á vikingatið. Engin lög hljóta gildi fyrr en þau hafa verið tilkynnt á þessum árlega fundi. Flestir, sem heimsækja Mön, koma þangað til að njóta sólar á baðströndum eyjarinnar. Þessi mynd er frá einni af vinsælli baðströndunum í Port St. Mary á suður- ströndinni. Víkingaríki Þessi norrænu áhrif eiga rætur aö rekja til vikingaaldarinnar. A Mön var til forna keltnesk menn- ing, en á tiundu öldinni hófu vlk- ingar herferöir sinar til Bret- landseyja og þeir settust aö á Mön og stofnuöu þar konungsriki, sem stóö 1 um þrjár aldir, og náöi einnig til nokkurra eyja viö Skot- landsstrendur. Siöasti vikinga- leiötoginn á Mön, Magnús, lést i Rushel-kastala i Castletown eöa Kastalaborg áriö 1265. Þaö voru Skotar, sem unnu aö lokum sigur á vikingarlkinu á Mön, en fljótlega náöu Englend- ingar þó yfirhöndinni þar og eyj- an komst undir ensku krúnuna. Ariö 1405 gaf Englandskonungur eyjuna Sir John Stanley og af- komendum hans. Þessi ætt, sem hlaut siöar jarlstign af Derby — og sem Derby-kappreiöarnar frægu i Bretlandi eru kenndar við — stjórnaöi eyjunni um aldaraöir, Viö Rushen kirkjuna, þar sem siöustu vlkingakonungar Manar eru grafnir, er þessi skrá um þjóöhöföingja eyjunnar. Visismynd: ESJ Douglas — höfuðborg Manar. Þar er ein stærsta baðströnd eyjarinnar. Um þriðjungur íbúanna býr í Douglas, sem er sunnar- lega á austurströndinni. Vísismynd: ESJ. Vikinga- eyjan í Irlands- hafi: . WiNGAL tMIMYMC » Howai í MSifYN FRKH . R0DÐ8C MAWR 'r AKARftWD . \miS HMRfAGR b KETIL i HELGI . THORSTE IN » NlAl («*) .ÍS.HBW4 BK-MM JkWfammJRr .fUSSJONN SBMílTV 4t.SH JORR S5; KílY JhSfíimSsWR jfcs? ? 13 VÍSLR Föstudagur 25. april 1980 4 W 7 ■ * ií wmm . ~ " - ■; v* * - ... ^ %* *» Vatnshjólið í Laxey. Þaðer rúmlega aldargamalt en gengur enn. Á gafli hjólhússins t.v. má sjá skjaldarmerki Manar, þrjá fætur. Ljósmynd: BTA Mön er einn af þeim fáu stöðum, þar sem gufuknúin járnbrauL arlest er enn í áætlunarferðum. Þessar lestir ganga frá Douglas og-iPiort Erin frá maí til septemberloka. Þær hófu göngu sina árið 1874. aö sögn Manverja er þar hægt á góöviðrisdegi aö sjá sex konungs- riki: England, Skotland, Irland, Wales, Mön og himnariki! tJtilif af ýmsu tagi Eins og á öörum vinsælum feröamannastööum er kostur á margvislegu útilifi á Mön til viöbótar heföbundnu baöstranda- lifi. Sjórinn umhverfis eyjuna er til- tölulega hreinn, og þvl mjög vin- sæll til köfunar og eins til sjó- skiöaiökana og siglingar á segl- brettum, en sú Iþrótt viröist hafa náö miklum vinsældum. A landi er hægt aö stunda allar algengustu úti- og inniiþróttir. Sérstaklega góö aöstaöa er til aö spila golf. Þar eru sex 18-holu golfvellir og einn 9-holu völlur. Veiöar eru mikiö stundaöar, bæöi á sjó og i ám, þar sem eink- um er veiddur lax. Veiöileyfi eru yfirleitt mjög ódýr miöaö viö verölag hér á landi. Siglingar eru aö sjálfsögöu mjög vinsælar, enda koma marg- ir feröamenn á bátum sinum til eyjunnar. 1 höfuöborginni hefur veriö reist viöamikil tómstunda- og iþróttamiöstöö, sem ber nafniö „Summerland”. Þar er hægt aö stunda flestar innilþróttir, sem nöfnum tjáir aö nefna, auk þess sem þar fer fram margs konar skemmtistarfsemi. Gistiaðstaðan Eins og gefur aö skilja er mikill fjöldi hótela og gistiheimila starf- ræktur á Mön, einkum þó á mesta feröamannatlmanum. Verölag er yfirleitt lægra en I Englandi og Skotlandi. Feröamenn geta valiö gistiaö- stööu eftir efnum og ástæöum, bæöi hótelberbergi, íbúöir eöa or- lofshús. Sem dæmi um verðlag má nefna, aö hægt er t.d. aö leigja orlofshús, sem hefur svefnpláss fyrir 4, á um 30 pund, og mörg gistiheimili selja gistingu og morgunmat á um 5 pund eöa svo. Veitingahús eru aö sjálfsögöu I öllum helstu hótelunum, en auk þess er fjöldinn allur af viökunna- legum veitingahúsum I hinum ýmsu bæjum landsins. Sjálfsagt er fyrir feröamenn aö reyna manska rétti, en þeir hafa upp á margvislega fisk- og kjötrétti aö bjóöa, og þá ekki hvaö sist reykta sild, skelfisk af ýmsu tagi og manskt lambakjöt. Þessu geta menn rennt, niöur meö mönskum Manverjar halda árlega Víkingahátíð og setja þá á svið landtöku víkinga og bardaga við heimamenn. Hér sjást tveir víkingar i fullum skrúða. bjór og fengið sér heimatilbúinn is á eftir, en hann er sérstæöur aö þvi leyti, aö ýmis aukaefni, sem sett eru I is annars staöar, eru bönnuö á Mön. Uppákomur af ýmsu tagi Manverjar skipuieggja á sumr- in margvlsleg tiltæki m.a. i þvi skyni aö draga aö feröamenn. Tvennt vekur yfirleitt sérstaka athygli feröamanna, og koma margir til eyjunnar sérstaklega til aö fylgjast meö þeim uppá- komum. . Annars vegar er þaö árleg al- þjóöleg mótorhjólakeppni, sem stendur yfir I rúma viku og dreg- ur aö sér þátttakendur viöa aö úr heiminum. Aö þessu sinni hefst sjálf keppnin 31. mai og stendur fram til 6. júnl — en nokkra daga áöur eru sérstakir æfingadagar fyrir keppendur. Þessi TT eöa Tourist Trophy keppni fór fyrst fram áriö 1907, og mun nú vera mjög fræg meöal þeirra sem á annaö borö hafa áhuga á kappakstri af þessu tagi. Brautin er 50-60 kilómetra löng og nær til allra bestu vega eyjunnar, sem eru aö sjálfsögöu lokaöir fyrir allri annarri umferö á meö- an. Hin uppákoman, sem gjarnan vekur athygli, er sérstök Vikinga- hátiö, sem haldin er árlega. Þá sigla Manverjar á vlkingaskipum um eyjuna vopnum prýddir aö fornum siö og setja á sviö land- göngu og orrustu mikla viö inn- fædda. Hafa menn af þessu hina bestu skemmtan, auk þess sem Manverjar halda meö þessum hætti viö áhuga á norrænum upp- runa sinum. Þá skipuleggja manskir aöilar ýmiss konar hátiöir vor og haust til þess aö draga feröamenn til eyjunnar viö upphaf og endi hins eiginlega feröamannatlmabils. Þannig halda þeir alþjóölega danskeppni, rokkhátiö og hjól- reiöaviku svo dæmi séu tekin. —ESJ. HBEEHjSBBSZBSHÍflHBBSll ■■■■■ 1 ifiv YaÍfiniHm TMyTi

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.